Bloggfærslur mánaðarins, mars 2022
16.3.2022 | 23:27
Markúsarguðspjall.
Viðvörun
Þegar Jesús var að kenna þeim sagði hann: ,,Varist fræðimennina sem fýsir að ganga í síðskikkjum og láta heilsa sér á torgum, vilja skipa æðsta bekk í samkundum og hefðarsæti í veislum. Þeir mergsjúga heimili ekkna en flytja langar bænir að yfirskini. Þeir munu fá því þyngri dóm.
Eyrir ekkjunnar
Jesús settist gegnt fjárhirslunni og horfði á fólkið leggja peninga í hana. Margir auðmenn lögðu þar mikið. Þá kom ekkja ein fátæk og lét það tvo smápeninga, eins eyris virði. Og Jesús kallaði til sín lærisveina sína og sagði við þá: ,,Sannlega segi ég ykkur, þessi fátæka ekkja gaf meira en allir hinir er lögðu í fjárhirsluna. Allir gáfu þeir af allsnægtum sínum en hún gaf af skorti sínum allt sem hún átti, alla björg sína." Mark.12:38-44.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2022 | 22:58
Markúsarguðspjall.
Kristur er Drottinn
Þegar Jesús var að kenna í helgidóminum sagði hann: ,,Hvernig geta fræðimennirnir sagt að Kristur sé sonur Davíðs? Sjálfur mælti Davíð af heilögum anda:
Drottinn sagði við minn drottin: Set þig mér til hægri handar þangað til ég geri óvini þína að fótskör þinni.
Davíð kallar hann sjálfur drottin. Hvernig getur hann þá verið sonur hans?" Og hinn mikli mannfjöldi hlýddi fúslega á hann. 12:35-37.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2022 | 05:49
Bæn dagsins.
Jesús sagði: ,,Þér munuð öðlast, kraft, er heilagur andi kemur yfir yður, og þér munuð verða vottar mínir í Jerúsalem og allri, Júdeu, í Samaríu og allt til endimarka jarðarinnar." Post.1:8.
Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegum mínum. Sálm.119:105.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 05:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2022 | 22:10
Markúsarguðspjall.
Æðsta boðorð
Þá kom til Jesú fræðimaður einn. Hann hafði hlýtt á orðaskipti þeirra og fann að Jesús hafði svarað þeim vel. Hann spurði: ,,Hvert er æðsta allra boðorða?" Jesús svaraði: ,,Æðst er þetta: Heyr, Ísrael! Drottinn, Guð vor, hann einn er Drottinn. Og þú skalt elska Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni, öllum huga þínum og öllum mætti þínum. Annað er þetta: Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig. Ekkert boðorð annað er þessum meira." Fræðimaðurinn sagði þá við Jesú: ,, Rétt er það, meistari, satt sagðir þú. Einn er Guð og enginn er Guð annar en hann. Og að elska hann af öllu hjarta, öllum skilningi og öllum mætti og elska náðungann eins og sjálfan sig, það er öllum brennifórnum og sláturfórnum meira." Jesús sá að hann svaraði viturlega og sagði við hann: ,,Þú ert ekki fjarri Guðsríki." Og enginn þorði framar að spyrja hann. Mark.12:28-34.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2022 | 05:42
Bæn dagsins
Vér vitum, að maðurinn réttlætist ekki af lögmálsverkum, heldur fyrir trú á Jesúm Krist. Og vér tókum trú á Krist Jesúm, til þess að vér réttlættumst af trú á Krist, en ekki af lögmálsverkum. Gal.2:16.
Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá. Matt.5:8.
Jesús sagði: ,,Biðjið, og þér munuð öðlast, svo að fögnuður yðar verði fullkominn." Jóh. 16:24.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2022 | 17:38
Markúsarguðspjall.
Guð lifenda
Saddúkear, sem neita því að upprisa sé til, komu til hans og sögðu við hann: ,,Meistari, Móse segir okkur í ritningunum að deyi maður barnlaus, en láti eftir eftir sig komu, skuli bróðir hans ganga að eiga ekkjuna og vekja honum niðja. Nú voru sjö bræður. Sá fyrsti tók sér konu en dó barnlaus. Annar bróðirinn gekk að eiga hana og dó barnlaus. Eins hinn þriðji og allir sjö urðu barnlausir. Síðast allra dó konan. Kona hvers þeirra verður hún í upprisunni þegar menn rísa upp? Allir sjö höfðu átt hana." Jesús svaraði þeim: ,,Er það ekki þetta sem veldur því að þið villist: þið þekkið ekki ritningarnar né mátt Guðs? Þegar menn rísa upp frá dauðum kvænast þeir hvorki en giftast. Þeir eru sem englar á himnum. En hafið þið ekki lesið í sögunni um þyrnirunninn í bók Móse að dauðir rísa upp? Guð segir við Móse: Ég er Abrahams, Guð Ísaks og Guð Jakobs. Ekki er hann Guð dauðra heldur lifenda. Þið villist stórlega." Mark.12:18-27.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2022 | 05:46
Bæn dagsins.
Lofa þú Drottin, sála mín, og allt,sem í mér er, hans heilaga nafn, lofa þú Drottin,sála mín, og gleym eigi öllum velgjörðum hans. Sálm.103:1-2.
Jesús sagði: ,,Hús mitt á að vera bænahús, en þér gjörið það að ræningjabæli." Matt.21:13.
Jesús sagði: ,,Enginn getur séð Guðs ríki,nema hann fæðist að nýju."Jóh.3:3.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2022 | 10:41
Bæn dagsins.
Ekki gaf Guð oss anda hugleysis, heldur anda máttar og kærleiks og stillingar. Fyrirverð þig því ekki fyrir vitnisburðinn um Drottin vorn. 2.Tím.1:7-8.
Nú er því engin fordæming fyrir þá, sem tilheyra Krist Jesú. Lögmál lífsins anda hefir í Kristi Jesú frelsað mig frá lögmáli syndarinnar og dauðans. Róm.8:1-2.
Skapa í mér hreint hjarta, ó, Guð, og veit mér af nýju stöðugan anda. Sálm.51:12.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2022 | 11:06
bæn dagsins.
Sá sem talar flytji orð Guðs, sá sem þjónustu hefir skal þjóna eftir þeim mætti, sem Guð gefur, til þess að Guð vegsamast í öllum hlutum fyrir Jesúm Krist. 1.Pét.4:11.
Verið því eigi hryggir, því að gleði Drottins er hlífiskjöldur yðar. Neh.8:10
Á hagkvæmri tíð bænheyrði ég þig, og á hjálpræðis degi hjálpaði ég þér. 2.Kor.6:2.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2022 | 17:13
Markúsarguðspjall.
Keisarinn og Guð
Þá sendu þeir til Jesú nokkra farísea og Heródesausinna og skyldu þeir veiða hann í orðum. Þeir koma og segja við hann: ,,Meistari, við vitum að þú ert sannorður og hirðir ekki um álit neins enda gerir þú þér engan mannamun heldur kennir Guðs veg í sannleika. Leyfist að gjalda keisaranum skatt eða ekki? Eigum við að gjalda eða ekki gjalda?" En Jesús sá hræsni þeirra og sagði við þá: ,,Hvers vegna leggið þið snörur fyrir mig? Fáið mér denar, látið mig sjá." Þeir fengu honum pening. Hann spyr: ,,Hvers mynd og nafn er á peningnum?" Þeir svöruðu: ,,Keisarans." En Jesús sagði við þá: ,,Gjaldið keisaranum það sem keisarans er og Guði það sem Guðs er." Og þá furðaði stórlega á honum. Mark.12:13-17.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
265 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 102
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 2.4.2025 Bæn dagsins...
- 1.4.2025 Bæn dagsins...
- 31.3.2025 Bæn dagsins...
- 30.3.2025 Bæn dagsins...
- 29.3.2025 Bæn dagsins...
- 28.3.2025 Bæn dagsins...
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson