Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2022

Bæn dagsins

Fyrst þér því eruð uppvaktir með Kristi, þá keppist eftir því, sem er hið efra þar sem Kristur situr við hægi hönd Guðs. hugsið m það, sem er hið efra, en ekki um það, sem á jörðunni er. AMEN. Kol.3:1-2


Bæn dagsins

Ég veit, að lausnari minn lifir og hann mun að lokum ganga fram á foldu. Job 19:25


Bæn dagsins

Hvernig fáum vér undan komist ef vér vanrækjum slíkt hjálpræði, sem flutt var að upphafi af Drottni? AMEN. Heb.2:3


Bæn dagsins

Augu mín mæna til himins. Drottinn, ég er í nauðum,líkn þú mér. AMEN. Jes. 38:14


Bæn dagsins

Þér elskaðir, elskum hver annan, því að kærleikurinn er frá Guði kominn, og hver sá, er elskar, er af Guði fæddur og þekkir Guð. AMEN. 1.Jóh.4:7


Bæn dagsis

Mannssonurinn er kominn til þess að láta þjóna sér, heldur til að þjóna og gefa líf sitt til lausnargjalds  fyrir marga. AMEN. Matt.20:28


Bæn dagsinn

Ef sonurinn gjörir yður frjálsa, munuð þér sannarlega verða frjálsir. Jóh.8:36


Bæn dagsins

Jesús sagði: ,,Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hefi elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. Á því munu allir þekkja, að þér eruð lærisveinar mínir, ef þér berið elsku hver til annars." AMEN. Jóh.13:34-35


Bæn dagsins

Jesús sagið: ,,Hvar, sem fjársjóður yðar er, þar mun og hjarta yðar vera." AMEN. Lúk.12:34


Bæn dagsins

Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir þig og sé þér náðugur! Drottinn upplyfti sínu augliti yfir þig og gefi þér frið! AMEN. 4.Mós.6:25-26


« Fyrri síða

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

267 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.4.): 17
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 106
  • Frá upphafi: 215490

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 74
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.