Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2022

Bæn dagsins

Svo hefir hinn alvaldi Drottinn, hinn heilagi í Ísrael, sagt: Fyrir afturhvarf og rósemi skuluð þér frelsaðir verða, í þolinmæði og trausti skal styrkur yðar vera. AMEN. Jes.30:15


Bæn dagsins

Jesús sagði: ,,Þjófurinn kemur ekki nema til að stela og slátra og eyða. Ég er kominn til þess að þeir hafi líf, líf í fullri gnægð." AMEN. Jóh.10:10


Bæn dagsins

Ég mun gefa yður nýtt hjarta og leggja yður nýjan anda í brjóst, og ég mun taka steinhjartað úr líkama yðar og gefa yður hjarta af holdi. AMEN. Esek.36:26


Bæn dasins

Ég og ættmenn mínir munum þjóna Drottni.AMEN Jós.24:15


Bæn dagsins

Trúi er Guð, sem yður hefir kallað til samfélags sonar síns, Jesú Kristi, Drottins vors. AMEN. 1.Ko.1:9


Bæn dagsin

Þá heyrði ég raust Drottins. Hann sagði: ,,Hvern skal ég senda? Hver vill vera erindreki vor?" Og ég sagði: ,,Hér er Ég, send þú mig!" AMEN. Jes.6:8


Bæn dagins

Sá sem trúir á soninn, hefir eilíft líf, en sá, sem óhlýðnast syninum, mun ekki sjá lífið, heldur varir reiði Guðs yfir honum.AMEN. Jóh.3:36


Bæn dagsins

Fyrir því hefir og Guð hátt upp hafið hann og gefið honum nafnið, sem hverju nafni er æðra, til þess að fyrir nafni Jesú skuli hvert kné beygja sig á himni, jörðu og undir jörðu og sérhver tunga játa Guði föður til dýrðar: Jesús Kristur er Drottinn. AMEN.

Fil.2:9-11


Bæn dagsins

Drottinn agar þann sem hann elskar, hirtir harðlega hvern þan son, er hann að sér tekur. þolið aga. AMEN. Heb.12:6-7


Bæn agsins

Minnist bandingjana, sem væruð þér sambandingjar þeirra. Minnist þeirra, er illt líða, þar sjálfir eruð einnig með líkama.Heb.13:3


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

235 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 30
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 208056

Annað

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband