Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2021

Jesaja.

215292881_10221155688661578_1762097022012214364_nÁ þeim degi munuð þér segja: Lofið Drottin, ákallið þér nafn hans. Gerið máttaverk hans kunn meðal þjóðanna. Hafið í minnum að háleitt er nafn hans. Lofsyngð Drorrni því að dásemdarverk hefur hann gert, þasu verða þekkt um alla jörð. Fagnið og gleðjist, þér sem búið á Síon, því að Hinn heilahgi Ísraels er mikill á meðal yðar. AMEN.jesaja,12,4-6.


Sálmarnir.

815342_englapudi-blarHjarta mitt svellur af ljúfum orðum, konungi flyt ég kvæði mitt, tunga mín er sem penni hraðritara. Fegurri ert þú öðrum mönnum, yndi streymir um varir þínar, fyrir því hefur Guð blessað þig að eilífu. Gyrð lendar þínar sverði, þú hetja, ljóma þínum og vegsemd. AMEN. sám,45,2-4.


Sálmarnir.

FB_IMG_1625510093937Um náðarverk Drottins nil ég syngja að eilífu og kunngjöra trúfesti þína með munni mínum frá kyni til kyns. Því að ég segi: Náð þín er traust að eilífu, trúfesti þín grundvölluð á himni. Ég gerði sáttmála við minn útvalda. vann Davíð þjóni mínum eið: Ég mun festa ætt þína í sessi að eilífu og hásæti þitt reisi ég frá kyni til kyns.AMEN.sálm,89,2-5.

Lofaður sé Drottinn að eilífu 

                       AMEN AMEN 

 


Prédikarinn.

210351943_1671495383042360_8673935937543052882_nAð fæðast hefur sinn tíma og að deyja hefur sinn tíma, að gróðursetja hefur sinn tíma og að rífa upp hið gróðursetta hefur sinn tíma, Amen. prédi,3,2.

 


Prédkarinn.

212214498_10159220529562719_6617325164934398291_nað kasta steinum hefur sinn tíma og að tína saman steina hefur sinn tíma, að faðmast hefur sinn tíma og að halda sér frá faðmlögum hefur sinn tíma, aðað leita hefur sinn tíma og að týna hefur sinn tíma, að geyma hefue sinn tíma og að fleygja hefur sinn tíma, að rífa sundur hefur sinn tíma og að sauma saman hefur sinn tíma, að þegja hefur sinn tíma og að tala hefur sinn tíma, að elska hefur sinn tíma og að hata hefur sinn tíma, stríð hefur sinn tíma og friður hefur sinn tíma. Hvaða gagn hefur verkamaðurinn af öllu striti sínu? AMEN. prédikarinn,3,5-9.


Sálmarnir.

381689_549152241774036_263486755_nDrottinn, til himna nær miskunn þín, til skýjanna trúfesti þín. Réttlæti þitt er sem hæstu fjöll, dómar þínir sem reginhaf. Mönnum og skepnum hjálpar þú, Drottinn. Hversu dýrmæt er miskunn þín, ó Guð, mannanna börn leita hælis í skugga vængja þinna. Þau seðjast af nægtum húss þíns og þú lætur þau drekka úr lækjum unaðssemda þinna því að hjá þér er uppspretta lífsins, í þínu ljósi sjáum vér ljós. Lát miskunn þína haldast við þá   sem þekkja þig og réttlæti þitt við þá sem hjartahreinir eru. AMEN. sálm,36,6-11.


Sálmarnir.

8459021_3e3adDrottinn, þú ert minn Guð, þín leita ég. Sál mína þyrstir eftir þér, hold mitt þráir þig, í vatnslausu landi, skrælnuðu af þurrki. Þannig hef ég litast um eftir þér í helgidóminum til að sjá mátt þinn og dýrð. Miskunn þín er mætari en lífið. Varir mínar skulu vegsama þig. Þannig mun ég lofa þig á meðan ég lifi, hefja upp hendurnar í þínu nafni.AMEN. sálm,63,2-5.


Sálmarnir.

feb21valentinesdayGuð vertu mér náðugur sakir elsku þinnar, afmá brot mín sakir þinnar miklu miskunnsemi. þvo mig hreinan af misgjörð minni, hreinsa mig af synd minni.AMEN. sálm,51,3-4


« Fyrri síða

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

234 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 15
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 179
  • Frá upphafi: 208083

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 135
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband