Bloggfærslur mánaðarins, júní 2021
30.6.2021 | 20:20
Sálmarnir
Guð,Drottinn Guð, talar, kallar á jörðina frá sólarupprás til sólarlags. Frá Síon, ímynd fegurðarinnar, birtist Guð í geisladýrð. Guð vor kemur og þegir ekki, fyrir honum fer eyðandi eldur og um hann geisar stormur.AMEN. sálm,50,1-3.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.6.2021 | 23:28
Jóhannesarguðspjall.
Þá sagði Jesús við þá: ,,Sannlega sannlega segi ég yður: Ef þér etið ekki hold Mannssonarins og drekkið blóð hans þá er ekki líf í yður. Sá sem etur hold mitt og drekkur blóð mitt hefur eilíft líf og ég reisi hann upp áefsta degi. Hold mitt er sönn fæða og blóð mitt er sannur drykkur. Amen.Jóh,6,53-55.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2021 | 22:22
Lúkasarguðspjall.
Dýrð sé Guði í upphæðum og friður á jörðu og velþóknum Guðs yfir mönnum. Lúk,2,14.
Drottin Guð þinn, skalt þú tilbiðja og þjóna honum einum.Lúk,4,8.
Hann mun fela englum sínum að gæta þín og: þeir munu bera þig á höndum sér, að þú steytir ekki fót þinn við steini. Lúk, 4, 8-11.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.6.2021 | 14:52
Lúkasarguðspjall.
Þá hóf Jesús upp augun, leit á lærisveina sína og sagði:
,,Sælir eruð þér, fátækir, því að yðar er Guðs ríki. Sælir eruð þér sem nú hungrar því að þér munuð saddir verða. Sælir eruð þér sem nú grátið því að þér munuð hlæja. Sælir eruð þér þá er menn hata yður, þá er þeir útskúfa yður og smána og bera út óhróður um yður vegna Mannssonarins. Fagnið á þeim degi og leikið af gleði því að laun yðar eru mikil á mimni og á sama veg fóru feður þeirra með spámennina. AMEN. Lúk,6,20-23.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 14:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2021 | 22:03
Sálmarnir.
Hjá Drottni leita ég hælis, hvernig getið þér sagt við mig:,,Fljúgðu sem fugl til fjalla." Sjá hinir óguðlegu hafa spennt boga, lagt örvar á streng til að hæfa hina hjartahreinu í skjóli myrkurs. Sé grunnurinn brostinn, hvað megnar þá hinn réttláti? Drottinn er í sínu heilaga musteri, hásæti Drottins er á himnum. Amen. sálm,11,1-4.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2021 | 22:26
Sálmarnir.
Drottinn, hversu margir eru óvinir mínir, margir rísa gegn mér, ,,Hann fær enga hjálp frá Guði." En þú, Drottinn, ert skjöldur minn, sæmd mín og lætur mig bera höfuðið hátt. Ég hrópa hátt til Drottins og hann svarar af sínu heilaga fjalli. Ég leggst til hvíldar og sofna, ég vakna því að Drottinn hjálpar mér. Ég óttast eigi þó að óvígur her fylki sér gegn mér á alla vegu. Gís upp, Drottinn, bjarga mér, Guð minn, því að þú löðrungar fjandmenn mína, brýtur tennur óguðlegra. Hjálpin kemur frá Drottni. Blessun þín komi yfir lýð þinn. AMEN. sálm,3,2-9.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2021 | 07:33
Sálmarnir.
Heyr orð mín, Drottinn, gef gaum að andvörpum mínum. Heyr þú hróp mitt, konungur minn og Guð minn, því að til þín bið ég. Á morgnana heyrir þú ákall mitt, Drottinn, á morgnana færi ég þér fórn mína og bíð þín. Þú ert ekki guð sem gleðst yfir ranglæti, því geta vondir menn ekki leitað skjóls hjá þér. Dramblátir standast ekki fyrir augum þínum, illvirkja hatar þú. Þú tort´´imir lygurum. Drottinn hefur andstyggð á blóðþyrstum og svikurum. En ég fæ að ganga í hús þitt fyrir mikla miskunn þína, fæ að falla fram fyrir þínu heilaga mussteri í ótta frammi fyrir þér. AMEN.sálm,5,2-8.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2021 | 15:22
Sálmarnir.
Heyr bæn mína, Drottinn, legg eyru við ákalli mínu, ver eigi hljóður þegar ég græt því að ég er aðkomumaður hjá þér, útlendingur eins og allir feður mínir.Líttu af mér svo að hýrni yfir mér áður en égfer burt og er eigi framar til. AMEN. sálm,39,13-14.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2021 | 20:59
Sálmarnir.
Lát mig ná rétti mínum, Guð, sæktu mál mitt gegn miskunnarlausri þjóð, bjarga mér frá svikulum og ranglátum mönnum. Því að þú ert sá Guð sem er mér vígi, hví hefur þú útskúfað mér, hví verð ég að ganga um harmandi, kúgaður af óvinum? Send ljós þitt og trúfesti þína, þau skulu leiða mig, þau skulu fara með mig til fjallsins þíns helga, til bústaðar þíns, svo að ég megi inn ganga að altari Guðs, til Guðs, minnar fagnandi gleði, og lofa þig undir hörpuslætti, Guð, þú Guð minn. Hví ert þú buguð, sál mín, og ólgar í mér? Vona á Guð því að enn mun ég fá að lofa hann, hjálpræði auglitis míns og Guð minn. AMEN. sálm. 43,1-5.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.6.2021 | 22:35
Sálmarnir.
Til þín, Drottinn, hef ég sál mína, Guð minn, þér treysti ég, lát mig eigi verða til skammar, lát eigi óvini mína hlakka yfir mér. Enginn sem á þig vonar mun til skammar verða, þeir einir verða til skammar sem ótrúir eru að tilefnislausu. AMEN. sálm,25,2-3,
Vísa mér vegu þína, Drottinn, ken mér stigu þína.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
271 dagur til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 90
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
- 23.3.2025 Bæn dagsins...
- 22.3.2025 Bæn dagsins...Tóbítsbók
- 22.3.2025 Bæn dagsins:Tóbítsbók.
- 21.3.2025 Bæn dagsins...
- 20.3.2025 Bæn dagsins...
- 19.3.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson