Bloggfærslur mánaðarins, maí 2021

Sálmarnir.

Gef eigi oss, Drottinn, eigi oss heldur þínu nafni dýrðina sakir miskunnar þinnar og trúfesti. Amen. sálm,115,1. 


Sálmarnir.

Því sjá, þeir farast sem fjarlægjast þig, þú afmáir alla sem eru þér ótrúir. En mín gæði eru það að vera nálægt Guði, ég gerði Drottin að athvarfi mínu og segi frá öllum verkum þínum, AMEN. sálm,73,27-28.


Sálmarnir.

Drottinn, Guð minn, hjá þér leita ég hælis, hjálpa mé frá öllum ofsækjendum mínum og bjarga mér svo að enginn rífi mig sundur eins og ljón, dragi mig burt, þangað sem enginn hjálpar.AMEN. sálm,7,2-3.


Sálmarnir.

18404176_1672616243043709_7344794963026590890_oEn ég er ætíð hjá þér, þú heldur í hægri hönd mína, þú leiðir mig eftir ályktum þinni og síðan munt þú taka við mér í dýrð. Hvern á ég annars að himnum? Og hafi ég þig hirði ég eigi um neitt á jörðu. Þótt hold mitt og hjarta tærist er Guð bjarg hjarta míns og hlutskipti mitt um eilífð. AMEN. sálm,73,23-26.


Sálmarnir

18403770_1672619663043367_7712828822321066790_oHeyr kvein mitt, Guð, hlusta á bæn mína. Ég hrópa til þín frá endimörkum jarðar því að hjarta mitt örvæntir. Hef mig upp á bjarg það sem mér er of hátt því að þú ert mér hæli, traust vígi gegn óvinum. Lát mig gista í tjaldi þínu um eilífð, eiga athvarf í skjóli vængja þinna því að þú, Guð, hefur heyrt heit mitt, fengið þeim erfðahlut sem óttast nafn þitt. AMEN.sálm,61,2-6.


Matteusarguðspjall.

18404218_1672623979709602_7799169935065026956_oUppskeran er mikil en verkamenn fáir. Biðjið því Drottin uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinna. AMEN. matt,9,37.


Sálmarnir.

Hinir auðmjúku sjá það og gleðjast,þér sem leitið Guðs - hjörtu yður lifni við þvíað Drottinn hlustar á hina fátæku og fyrirlítur eigi bandingja sína. Hann skulu lofa himinnog jörð, höfinog allt sem í þeim hrærist.AMEN. sálm,69,33-35.


Sálmarnir.

lofaður sé Drottinn er ber byrðar vorar dag eftir dag, Guð er hjálpráð vort. Guð er oss hjálpræðisguð og alvaldur Drottinn bjargar frá dauðanum.AMEN. sálm,68,20-21.


Sálmarnir.

Syngið Guði, ríki jarðar, syngið Drottni lof, honum sem ríður um himininn, himininn ævaforna, og lætur raust sína hjóma, sína voldugu raust. Lofið veldi Guðs, yfir Ísrael er hátign hans og máttur hans í skýjunum. Óttalegur er Guð í helgidómi sínum, Ísraels Guð veitir lýð sínum mátt og megin. Lofaður sé Guð. AMEN. sálm,68,33-36.


Sálmarnir.

Með vörum mínum tel ég upp öll ákvæði munns þíns. Ég gleðst yfir vegi laga þinna eins og yfir gnótt auðæfa. Ég vil íhuga fyrirmæli þín oggefa gaum að vegum þínum. Ég leita unaðar í lögmáli þínu, glaymi eigi orði þínu. AMEN. sálm,119,13-16. 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

21 dagur til jóla

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 13
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 212358

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.