Bloggfærslur mánaðarins, maí 2021

Sálmarnir.

Drottinn lætur boðskap út ganga. heill her kvenna flytur sigurfréttina: ,,Konungar hersveitanna flýja, þeir flýja, en hún, sem heima situr, skiptir herfangi.AMEN. sálm,68,12-13.


Sálmar og edrúdagur

Sjá hönd Drottins er eigi svo stutt, að hann geti ekki hjálpað, og eyra hans er ekki svo þykkt, að hann heyri ekki. AMEN. Jes 59,1.

Edrúdagur minn er í dag 30 maí'15 - 30 maí'21 

6 ár í dag ég er þakklátur Guð gaf mér annar tækifæri fyrir 6 árum 

Guð er góður ég elska Guð/Jesús.

Með hverju getur ungur maður haldið vegi sínum hreinum? Með því að gefa gaum að orði þínu AMEN.sálm,119,9.

         Guð gef mér nýtt hjarta 


Sálmarnir.

189554279_2577437529228238_3212277578705402951_nhreinsa mig af synd minni. Ég þekki sjálfur afbrot mín og synd mín stendur mér stöðugt fyrir hugskotssjónum. sálm,51,5.

sjá, Guð er hjálp mín, Drottinn er styrkur minn. sálm,54,6.

En ég hrópa til Guðs og Drottinn mun hjálpa mér. sálm,55,17.


Sálmarnir.

175999336_153204803387521_6763317262864563420_nLofa þú Drottin, sála mín. 

Drottinn, Guð minn, þú ert harla mikill. sveipaður dýrð og hátign, sveipaður ljósi sem skikkju. Þú þennur út himininn eins og tjalddúk, reftir sal þinn ofar skýjum. Þú gerir skýin að vagni þínum, ferð um á vængjum vindsins. AMEN.sálm,104,1-3.


Sálmarnir.

Þér ber lofsöngur, Guð á Síon, og við þig séu heitin efnd. Þú sem heyrir bænir, til þín leita allir menn. þegar misgjörðir vorar verða oss um megn fyrirgefur þú oss.AMEN. sálm,65,2-4


Sálmarnir.

CXCL5315Drottinn, þú hefur haft þóknun á landi þínu, snúið við hag Jakobs. þú hefur fyrirgefið misgjörð lýðs þíns, hulið allar syndir hans. AMEN.sálm,85,2-3.


Sálmarnir.

189554279_2577437529228238_3212277578705402951_nHeyr, Guð, raust mína er ég kveina, varðveit líf mitt fyrir ógnum óvinarins, skýl mér fyrir flokki illmenna, fyrir illvirkjamúg er hvetur tungur sínar sem sverð, miðar eitruðum orðum líkt og örvum til þess að skjóta úr launsátri á hinn ráðvanda, þeir hæfa hann óvænt, hvergi hræddir. Þeir eggja hver annan með illyrðum, ráðgast um að leggja snörur, spyrja: ,,Hver getur séð oss?" Þeir áforma glæpi, leyna lævísum brögðum. Hyldýpi er hugur mannsog hjarta. Þá skýtur Guð ör gegn þeim, óvænt verða þeir sárir og tunga þeirra verður þeim að falli. AMEN. sálm,64,2-9.


Sálmarnir.

18422258_1672616286377038_2995650290341837221_oÉg vil lofa Drottin af öllu hjarta í félagi og söfnuði réttvísra. Mikil eru verk Drottins, verð íhugunar öllum er hafa unun af þeim. Tign og vegsemd eru verk hans og réttlæti hans stendur stöðugt að eilífu. AMEN. sálm,111,1-3.

Hallelúja

 


Sálmarnir.

185680265_3954338968019212_431095324622724720_nHinir réttvísu sjá það og gleðjast og allt illt lokar munni sínum. Hver sem er vitur gefi gætur að þessu og menn taki eftir náðarverkum Drottins. AMEN. sálm,107,42-43.


Sálmarnir.

18423065_1672616413043692_7793628866451917823_oLofa þú Drottin sála mín, og allt sem í mér er, hans heilaga nafn; lofa þú Drottin, sála mín, og gleym eigi neinum velgjörðum hans. Hann fyrirgefur allar misgjörðir þínar, læknar öll þín mein, leysir líf þitt frá gröfinni, krýnir þig náð og miskunn. AMEN.sálm,103,2-4.


Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 97
  • Frá upphafi: 212100

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.