Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2021

Lúkasarguðspjall.

161040948_3123331524615854_7771971427751569757_nKenndu okkur að biðja

Svo bar við, er Jesús var á stað einum að biððjast fyrir, að einn lærisveina hans sagði við hann þá er hann lauk bæn sinni: ,,Drottinn, kenndu okkur að biðja eins og Jóhannes kenndi lærisveinum sínum." En hann sagði við þá: ,,Þegar þér biðjist fyrir,þá segið: 

Faðir, helgist þitt nafn, til komi þitt ríki, gef oss hvern dag vort daglegt brauð. Fyrirgef oss vorar syndir enda fyrirgefum vér öllum vorum skuldunautum. Og eigi leið þú oss í freistni." amen. Lúk,11,1-4.

 


Jóhannesarguðspjall.

1-Nýja-mósaík-diamond-útsaumur-perlur-saint-jesúHið sanna ljós, sem upplýsir hvern mann, kom nú í heiminn. Hann var í heiminum og heimurinn var orðinn til fyrir hann en heimurinn þekkti hann ekki. Hann kom til eignar sinnar en hans eigið fólk tók ekki við honum. En öllum þeim sem tóku við honumgaf hann rétt til aðverða Guðs börn, þeim sem trúa á nafn hans. Þau urðu ekki til á náttúrulegan hátt mé af vilja manns heldur eru þau af Guði fædd. Og Orðið varð hold, hann bjó með oss, fullur náðar og sannleika og vér sáum dýrð hans, dýrð sem sonurinn eini á frá föðurnum. amen. jóh,1,9-14.


« Fyrri síða

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 14
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 107
  • Frá upphafi: 212110

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband