Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2021
20.4.2021 | 05:49
Jóhannesarguðspjall.
Þau urðu ekki til á náttúrulegan hátt né af vilja manns heldur eru þau af Guði fædd. Og Orðið varð hold, hann bjó með oss, fullur náðar og sannleika og bér sáum dýrð hans, dýrð sem sonurinn eini á frá föðurnum. Jóhanness vitnar um hann oghrópar: ,,þetta er sá sem ég átti við þegar ég sagði: Sá sem kemur eftir mig var á undan mér enda fyrri en ég." Af gnægð hans höfum vér öll þegið náð á náð ofan. Lögmálið var gefið með Móse en náðin og sannleikurinn eru komin með jesú Kristi.Enginn hefur nokkurn tíma sér Guð. Sonurinn eini, Guð, sem er i faðmi Föðurins, hann hefur birt hann. amen. Jóh,1,13-18.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2021 | 05:41
Jóhannesarguðspjall.
Hann kom til eignar sinnar en hans eigið fólk tók ekki við honum. En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim sem trúa á nafn hans. amen. Jóh,1,11-12.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2021 | 10:12
Sálmarnir.
Ég vil lofa Drottin með munni mínum, í fjölmenni vegsama ég hann því að hann stendur við hlið hins sauða til að hjálpa honum gegn þeim sem sakfella hann. amen. sálm,109,30-31.
Svo segir Drottinn við herra minn: ,,Set þig mér til hægri handar, þá mun ég leggja óvini þína sem skör fóta þinna." Drottinn réttir út þinn volduga sprota frá Síon. Drottna þú meðal óvina þinna. Þjóð þín kemur fúslega er þú kveður til her þinn. Á helgum fjöllum fæddi ég þig eins og dögg úr skauti morgunroðans. Drottinn hefur svarið og hann iðrar þess eigi: ,,Þú ert prestur að eilífu að hætti Melkísedeks." Drottinn er þér til hægri handar, hann knosar konunga á degi reiði sinnar. Hann heldur dóm meðal þjóðanna, fyllir allt líkum, knosar höfðingja um víðan vang. Á leiðinni drekkur hann úr læknum, þess vegna ber hann höfuðið hátt. amen. sálm,110,1-7.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2021 | 09:50
Sálmarnir.
Lofið Drottin, þér þjónar hans, lofið nafn Drottins. Nafn Drottins sé blessað géðan í frá og að eilífu. Frá sólarupprás til sólarlags sé nafn Drottins vegsamað. Drottinn er hafinn yfir allar þjóðir, dýrð hans er himnum hærri. Hvað er sem Drottinn, Guð vor? Hann situr hátt og horfir djúpt. Hver er sem hann á himni og á jörðu? Hann reisir lítilmagnann úr duftinu. sálm,113,1-7.
Ég vil lofa Drottin af öllu hjarta í félagi og söfnuði réttvísra. Mikil eru verk Drottins, verð íhugunar öllum er hafa unun af þeim. Tign og vegsemd eru verk hans og réttlæti hans stendur stöðugt að eilífu. sálm,111,1-3.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2021 | 05:51
Sálmarnir.
Hjarta mitt er stöðugt, ó Guð, ég vil syngja og leika. Vakna þú, sál mín, vakna þú, harpa og gígja, ég ætla að vekja morgunroðann. ég lofa þig meðal lýðanna, Drottinn,vegsama þig meðal þjóðanna því að miskunn þín nær til himna og trúfesti þín til skýjanna. amen.sálm,108,2-5.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2021 | 05:36
Sálmarnir.
Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. Svo skulu hinir endurleystu Drottins segja, þeir er hann hefur leyst úr nauðum og safnað saman frá öðrum löndum, frá austri og vestri, frá norðri og suðri. amen sálm,107,1-5.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2021 | 05:51
Sálmarnir.
Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu.
Hver getur sagt frá máttarverkum Drottins, kunngjört allan lofstír hans? Sælir eru þeir sem gæta réttarins, sem iðka réttlæti alla tíma. Minnstu mín, Drottinn, er þú miskunnar lýð þínum, vitja mín með hjálpræði þínu. Lát mig sjá heill þinna útvöldu, gleðjast með þjóð þinni og fagna með eignarlýð þínum. amen. sálm,106, 1-5.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2021 | 21:12
Sálmarnir.
Hann minnist að eilífu sáttmála síns, fyrirheitanna sem hann gaf þúsund kynslóðum, sáttmálans sem hann gerði við Abraham og eiðsins sem hann sór Ísak og setti sem lög fyrir Jakob, ævarandi sáttmála fyrir Ísrael. Hann sagði: ,,þér fæ ég Kannaansland, það skal vera erfðahlutur yðar," þegar þeir voru fámennur hópur og bjuggu þar sem fáliðaðir útlendingar. Þeir reikuðu frá einni þjóð til annarrar, frá einu konungsríki til annars. Hann leið engum að kúga þá en hegndi konungum þeirra vegna. ,,Snertið eigi mína smurðu og gerið eigi spámönnum mínum mein. Þegar hann kallaði hungur yfir landið, svipti þá öllum birgðum brauðs, sendi hann mann á undan þeim. amen. sálm,105,8-17.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2021 | 05:47
Sálmarnir.
Þakkið Drottni, ákllið nafn hans,gerið máttarverk hans kunn meðal þjóðanna. Syngið honum lof, leikið fyrir hann, segið frá öllum máttarverkum hans. Hrósið yður af hans heilaga nafni, hjarta þeirra sem leita Drottins gleðjist. Leitið Drottins og máttar hans, leitið sífellt eftir augliti hans. Minnist dásemdarverkanna sem hann vann, tákna hans og dómanna sem hann kvað upp, þér niðjar Abrahams, þjóns hans, synir Jakobs sem hann útvaldi. Hann er Drottinn, Guð vor, um víða veröld gilda boð hans. amen.sálm,105,1-7.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2021 | 05:49
Sálmarnir.
Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, sem einn vinnur máttaverk. Lofað sé hans dýrlega nafn um aldur og ævi og öll jörðin fyllist dýrð hans! Amen, amen.sálm,72,18-19
Hjálpa mér, ó Guð, því að vötnin ná mér upp að hálsi. Ég er sokkinn í botnlausa leðju og hef enga fótfestu. Ég er kominn út á djúpið og bylgjurnar ganga yfir mig. Ég hef hrópað mig þreyttan, með brunasviða í kverkunum, augu mín eru döpruð orðin af að þreyja eftir Guði mínum. Fleiri en hárin á höfði mér eru þeir er hata mig að ástæðulausu. þeir sem vilja tortíma eru voldugir,óvvinir mínir án saka. Ég hef orðið að skila því sem ég rændi ekki. Þú Guð, þekkir heimsku mína og sakir mínar dyijast þér eigi. amen.Sálm 69,2-6.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
268 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 4
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 215443
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 31.3.2025 Bæn dagsins...
- 30.3.2025 Bæn dagsins...
- 29.3.2025 Bæn dagsins...
- 28.3.2025 Bæn dagsins...
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
- 23.3.2025 Bæn dagsins...
- 22.3.2025 Bæn dagsins...Tóbítsbók
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson