Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2021
30.4.2021 | 05:54
Sálmarnir.
Orð Drottins eru hrein, skírt silfur, sjöhreinsað gull.
Þú Drottinn, munt vernda oss, þú varðveitir oss að eilífu fyrir þessari kynslóð þar sem guðlausir reika um og lítilmennska er í hávegum höfð meðal manna. Amen.sálm,12,7-9.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2021 | 05:37
Sálmarnir.
Veit mér aftur fögnuð þíns hjálpræðis og styð með fúsleiks anda. Þá mun ég vísa brotlegum vegu þína svo að syndarar hverfi aftur til þín. Frelsa mig frá blóðskuld, Drottinn, Guð hjálpræðis míns, að tunga mín fagni yfir réttlæti þínu. Drottinn, opna vari mínar að munnur minn kunngjöri lof þitt. Þú hefur ekki þóknum á sláturfórnum og færi ég þér brennifórn tekur þú ekki við henni. Guð þekkar fórnir eru sundurmarinn andi. Sundurmarið og sundurkramið hjarta munt þú, ó Guð, eigi fyrirlíta. Amen. sálm,51,14-19.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2021 | 05:22
Sálmarnir.
Komið og sjáið verk Guðs, undursamleg verk hans meðal manna: Hann breytti hafinu í þurrlendi, þeir héldu fótgangandi yfir fjótið, þá gjöddumst vér yfir honum. Hann ríkir umeilífð vegna máttar síns, augu hans gefa gætur að þjóðunum, uppreisnarmenn geta ekki staðið gegn honum. Þér lýðir,lofið Guð vorn og látið hjóma lofsöng um hann. Hann hélt oss á lífi, varði fætur vora falli. Þú reyndir oss, Guð, lagðir þunga byrði á lendar vora, lést menn ríða yfirhöfuð vor. Vér höfum farið gegnum eld og vatn en þú leiddir oss til allsægta. Amen. sálm,66,5-12.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2021 | 05:33
Sálmarnir.
Sæll er sá sem óttast Drottin og gleðst yfir boðum hans. Niðjar hans verða voldugir í landinu, ætt réttvísra mun blessun hljóta. Nægtir og auðæfi eru í húsi hans og réttlæti hans stendur stöðugt að eilífu. Réttvísum skín ljós í myrkri, mildum, miskunnsömum og réttlátum. Vel farnast þeim sem lánar fúslega og annast málefni sín af réttvísi því að hann mun aldrei haggast.Amen.Sálm,112,1-6.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2021 | 05:47
Sálmarnir.
Hjálpa mér ó Guð, því að vötnin ná mér upp að hálsi. sálm,69,2.
Fagnið fyrir Guði, gjörvallt jarðríki,syngið um hans dýrlega nafn, hyllið hann með lofgjörð, segið við Guð: Hversu óttaleg eru verk þín. sálm.66,2-3.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2021 | 08:13
Sálmarnir.
Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, frá eilífð til eilífðar. Amen.Amen. sálm,41,14.
Stöðugt vonaði ég á Drottin og hann laut niður að mér og heyrði ákall mitt. Hann dró mig upp úr glötunargröfinni, upp úr fúafeni, veitti mér fótfestu á kletti og gerði mig styrkan í gangi. Hann lagði mér ný ljóð í munn, lofsöng til Guðs vors. Margir sjá það og óttast og treysta Drottni. Amen, sálm,40,2-4.
Sæll er sá maður sem gerir Drottin að athvarfi sínu og snýr sér ekki til dramblátra eða þeirra sem fylgja falsguðum. Drottinn, Guð minn, mörg eru máttaverk þín og áform þín oss til handa, ekkert jafnast á við þig.Amen. sálm,40,5-6.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2021 | 07:27
Sálmarnir.
Ég treysti Guði, ég óttast eigi, hvað geta dauðlegir menn gert mér? Allan daginn spilla þeir málstað mínum, allt það er þeir hafa hugsað gegn mér er til ills. Þeir gera samsæri, sitja um mig, þeir gefa gætur að ferðum mínum því að þeir sækjast eftir lífi mínu. Eiga þeir að sleppa þrátt fyrir illsku sína? Guð, steyp þjóðunum í reiði þinni. amen. sálm,56,5-8.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2021 | 05:54
Sálmarnir.
Skapa í mér hreint hjarta, ó Guð, og veit mér nýjan, stöðugan anda. Varpa mér ekki burt frá augliti þínu og tak ekki þinn heilaga anda frá mér. Veit mér aftur fögnuð þíns hjálpræðis og styð mig með fúsleiks anda. Þá mun ég vísa brotlegum vegu þína svo að syndarar hverfi aftur til þín. Frelsa mig frá blóðskuld, Drottinn, Guð hjálpræðis míns, að tunga mín fagni yfir féttlæti þínu.amen. sálm,51,12-16.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2021 | 20:03
Sálmarnir.
Hjá þér, Drottinn, leita ég hælis, lát mig aldrei verða til skammar. Frelsa mig, bjarga mér eftir réttlæti þínu, hneig eyra þitt að mér og hjálpa mér. Ver mér verndarbjarg, vígi mér til hjálpar því að þú ert bjarg mitt og vígi. sálm,71,1-3.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2021 | 05:37
Jóhannesarguðspjall.
Þessi er vitnisburður Jóhannesar þegar ráðamenn í Jerúsalem sendu til hans presta og Levíta til að spyrja hann: ,,Hver ert þú?" Hann svaraði ótvírætt og játaði: ,,Ekki er ég Kristur." Þeir spurðu hann: ,,Hvað þá? Ertu Elíaa?" Hann svarar: ,,Ekki er ég hann." ,,Ertu spámaðurinn?" Hann kvað nei við. Þá sögðu þeir við hann: ,,Hver ert þú? Við verðum að svara þeim er sendu okkur. Hvað segir þú um sjálfan þig?" Hann sagði: ,,Ég er sá sem Jesaja spámaður talar um. Ég er rödd hrópanda í eyðimörk er segir: gerið beinan veg Drottins." amen.Jóh,1,19-23.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
271 dagur til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 90
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
- 23.3.2025 Bæn dagsins...
- 22.3.2025 Bæn dagsins...Tóbítsbók
- 22.3.2025 Bæn dagsins:Tóbítsbók.
- 21.3.2025 Bæn dagsins...
- 20.3.2025 Bæn dagsins...
- 19.3.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson