Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2021

Sálmarnir.

frelsi-sic3b0bc3b3t-ec3b0a-bylting_161030-006-1Lofiđ Guđ í helgidómi hans, lofiđ hann í voldugri festingu hans.

Lofiđ hann fyrir máttarverk hans,

lofiđ hann vegna mikillar hátignar hans. Lofiđ hann međ lúđurhjómi, lofiđ hann međ hörpu og gígju. Lofiđ hann međ bumbum og gleđidansi, lofiđ hann međ flautum og strengjaleik. Lofiđ hann međ hjómandi skálabumbum, lofiđ hann međ hvellum skálabumbum. Allt sem andardrátt hefur, lofi Drottin 

               Hallelúja. amen.

Sálm.150,1-6.

 

 

 


Sálmarnir.

76610065-Engel-schreibendSyngiđ Drottni nýjan söng lofsöngur hans hjómi í söfnuđi trúfastra.

Ísrael gleđjist yfir skapara sínum, börn Síoar fagni konungi sínum, lofi nafn hans međ dansi, flytji honum lofgjörđ međ bumbu og gígju. Sálm.149,1-3.


Sálmarnir.

16864315_269779823452912_8918399759845573560_nLofiđ Drottin frá jörđu, ţér stóru sjávardýr og öll djúp hafsins, eldur og hagl, snjór og ţoka, ţú stormur, sem framfylgir bođi hans, ţér fjöll og allar hćđir, ávestartrén og sedrustré, ţér villidýr og allt búfé, skriđdýr og fljúgandi fuglar, ţér konungar jarđar og allar ţjóđir, höfđingjar og allir valdsmenn jarđar, yngismenn og yngismeyjar, aldnir og ungir.

Ţau lofa nafn Drottins ţví ađ nafn hans eitt er hátt upp hafiđ, hátígn hans ljómar um himin og jörđ. 

Hann hefur gert ţjóđ sína volduga, ţvíhjómi lofsöngur hjá öllum dýrkendum hans, hjá sonum Ísraels, lýđnum sem er honum nálćgur. Halleljúa. 

    Sálm.148,7-14.


Sálmarnir.

16473723_10210415010268229_4935588988840168600_nLofiđ Drottin af himnum, 

lofiđ hann á hćđum, 

lofiđ hann allir englar hans,

lofiđ hann, allir herskarar hans. Lofiđ hann, sól og tungl,

lofiđ hann, allar lýsandi stjörnur, lofiđ hann, himnanna himnar, og vötnin himni ofar.

Lofi ţau nafn Drottins ţví ađ ţau voru sköpuđ ađ bođi hans.

Hann fékk ţeim stađ um aldur og ćvi, setti ţeim lög sem ţau fá ekki brotiđ. sálm.148,1-6.

 


Sálmarnir.

15822577_742460079243611_6357431259905667392_nÉg vegsama ţig hvern dag og lofa nafn ţitt um aldur og ćvi. Mikill er Drottinn og mjög vegsamlegur, veldi hans er órannsakanlegt. Kynslóđ eftir kynslóđ vegsamar verk ţín, segir frá máttarverkum ţínum og dýrlegum ljóma hátignar ţinnar: ,,Ég vil syngja um dásemdir ţínar."Ţćr tala um mátt ógnarverka ţinna: ,,ég vil segja frá stórvirkjum ţínum."  Ţćr víđfrćgja mikla gćsku ţína og fagna yfir réttlćti ţínu. Sálm.145,2-7.


Sálmarnir.

16114903_10209728248941622_1733222302415453278_nNáđugur og miskunnnsamur  er Drottinn, ţolinmóđur og mjög gćskuríkur. Droyyinner öllum góđur og miskunn hans hvílir yfir allri sköpun hans. 

Öll verk ţín lofa ţig, Drottinn, og dýrkendur ţínir vegsama ţig. Ţeir segja frá dýrđ ríkis ţína og tala um mátt ţinn til ađ bođa mönnum veldi ţitt, hina dýrlegu hátigan konungdćmis ţíns. Sálm.145.8-12.


Sálmarnir.

Cristo_abrazado_a_la_cruz_(El_Greco,_Museo_del_Prado)Sćl er sá er afbrotin eru fyrirgefin, synd hans hulin.

Sćll er sá mađur sem Drottinn tilreiknar ekki misgjörđ og ekki geymir svik í anda.

Međan ég ţagđi tćrđust bein mín, allan daginn stundi ég ţví ađ dag og nótt lá hönd ţín  ţungt á mér, lífsţróttur minn ţvarr sem í sumarbreyskju. Ţá játađi ég synd mína fyrir ţér og duldi ekki sekt mína en sagđi: ,,Ég vil játa afbrot mín fyrir Drottni," Sálm.32.1-5.


Matteusarguđspjall

bild2Sćli eru fátćkir í anda ţví ađ ţeirra er himnaríki.

Sćlir eru syrgjendur ţví ađ ţeir munu huggaađir verđa.

Sćli eru hógvćrir ţví ađ ţeir munu jörđina erfa.

Sćlir eru ţeir sem hungraar og ţyrstir eftir réttlćtinu ţví ađ ţeir munu saddir verđa.

Sćlir eru miskunnsamir ţví ađ ţeir mun miskunnađ verđa.

Sćlir eru hjartahreinir ţví ađ ţeir munu Guđ sjá.

Sćlir eru friđflytjendur ţví ađ ţeir munu Guđs börn kallađir verđa.

Sćlir eru ţeir sem ofsóttir eru fyrir réttlćtis sakir ţví ađ ţeirra er himnaríki.

Sćl eruđ ţér ţá er menn smána yđur, ofsćkja og ljúga á yđur öllu illu mín vegna. 

Gleđjist og fagniđ ţví ađ laun yđar eru mikil á himnum. Ţannig ofsóttu ţeir spámennina sem voru á undan yđur. matt:5,3-12.


Sálmarnir.

15285075_726844914138461_1676246368011932648_nSkapa í mér hreint hjarta, ó Guđ og veit mér nýjan, stöđugan anda.Varpa mér ekki burt frá augliti ţínu og tak ekki ţinn heilaga anda frá mér. Sálm:12-13.


Markúsarrgđspjall.

14063953_1388514111220274_8724612632967615429_nŢegar Jóhannes hafđ veriđ tekinn hönduum kom Jesús til Gallíleu,, prédiikađi fagnađarerindi Guđs og sagđi: ,,Tíminn er fullnađur og Guđs ríki í nánd. Takiđ sinnaskiptum og trúiđ fagnađarerindnu.markúss.1,14-155


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

268 dagar til jóla

Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 71
  • Frá upphafi: 215443

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.