Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2021

Sálmarnir.

frelsi-sic3b0bc3b3t-ec3b0a-bylting_161030-006-1Lofið Guð í helgidómi hans, lofið hann í voldugri festingu hans.

Lofið hann fyrir máttarverk hans,

lofið hann vegna mikillar hátignar hans. Lofið hann með lúðurhjómi, lofið hann með hörpu og gígju. Lofið hann með bumbum og gleðidansi, lofið hann með flautum og strengjaleik. Lofið hann með hjómandi skálabumbum, lofið hann með hvellum skálabumbum. Allt sem andardrátt hefur, lofi Drottin 

               Hallelúja. amen.

Sálm.150,1-6.

 

 

 


Sálmarnir.

76610065-Engel-schreibendSyngið Drottni nýjan söng lofsöngur hans hjómi í söfnuði trúfastra.

Ísrael gleðjist yfir skapara sínum, börn Síoar fagni konungi sínum, lofi nafn hans með dansi, flytji honum lofgjörð með bumbu og gígju. Sálm.149,1-3.


Sálmarnir.

16864315_269779823452912_8918399759845573560_nLofið Drottin frá jörðu, þér stóru sjávardýr og öll djúp hafsins, eldur og hagl, snjór og þoka, þú stormur, sem framfylgir boði hans, þér fjöll og allar hæðir, ávestartrén og sedrustré, þér villidýr og allt búfé, skriðdýr og fljúgandi fuglar, þér konungar jarðar og allar þjóðir, höfðingjar og allir valdsmenn jarðar, yngismenn og yngismeyjar, aldnir og ungir.

Þau lofa nafn Drottins því að nafn hans eitt er hátt upp hafið, hátígn hans ljómar um himin og jörð. 

Hann hefur gert þjóð sína volduga, þvíhjómi lofsöngur hjá öllum dýrkendum hans, hjá sonum Ísraels, lýðnum sem er honum nálægur. Halleljúa. 

    Sálm.148,7-14.


Sálmarnir.

16473723_10210415010268229_4935588988840168600_nLofið Drottin af himnum, 

lofið hann á hæðum, 

lofið hann allir englar hans,

lofið hann, allir herskarar hans. Lofið hann, sól og tungl,

lofið hann, allar lýsandi stjörnur, lofið hann, himnanna himnar, og vötnin himni ofar.

Lofi þau nafn Drottins því að þau voru sköpuð að boði hans.

Hann fékk þeim stað um aldur og ævi, setti þeim lög sem þau fá ekki brotið. sálm.148,1-6.

 


Sálmarnir.

15822577_742460079243611_6357431259905667392_nÉg vegsama þig hvern dag og lofa nafn þitt um aldur og ævi. Mikill er Drottinn og mjög vegsamlegur, veldi hans er órannsakanlegt. Kynslóð eftir kynslóð vegsamar verk þín, segir frá máttarverkum þínum og dýrlegum ljóma hátignar þinnar: ,,Ég vil syngja um dásemdir þínar."Þær tala um mátt ógnarverka þinna: ,,ég vil segja frá stórvirkjum þínum."  Þær víðfrægja mikla gæsku þína og fagna yfir réttlæti þínu. Sálm.145,2-7.


Sálmarnir.

16114903_10209728248941622_1733222302415453278_nNáðugur og miskunnnsamur  er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur. Droyyinner öllum góður og miskunn hans hvílir yfir allri sköpun hans. 

Öll verk þín lofa þig, Drottinn, og dýrkendur þínir vegsama þig. Þeir segja frá dýrð ríkis þína og tala um mátt þinn til að boða mönnum veldi þitt, hina dýrlegu hátigan konungdæmis þíns. Sálm.145.8-12.


Sálmarnir.

Cristo_abrazado_a_la_cruz_(El_Greco,_Museo_del_Prado)Sæl er sá er afbrotin eru fyrirgefin, synd hans hulin.

Sæll er sá maður sem Drottinn tilreiknar ekki misgjörð og ekki geymir svik í anda.

Meðan ég þagði tærðust bein mín, allan daginn stundi ég því að dag og nótt lá hönd þín  þungt á mér, lífsþróttur minn þvarr sem í sumarbreyskju. Þá játaði ég synd mína fyrir þér og duldi ekki sekt mína en sagði: ,,Ég vil játa afbrot mín fyrir Drottni," Sálm.32.1-5.


Matteusarguðspjall

bild2Sæli eru fátækir í anda því að þeirra er himnaríki.

Sælir eru syrgjendur því að þeir munu huggaaðir verða.

Sæli eru hógværir því að þeir munu jörðina erfa.

Sælir eru þeir sem hungraar og þyrstir eftir réttlætinu því að þeir munu saddir verða.

Sælir eru miskunnsamir því að þeir mun miskunnað verða.

Sælir eru hjartahreinir því að þeir munu Guð sjá.

Sælir eru friðflytjendur því að þeir munu Guðs börn kallaðir verða.

Sælir eru þeir sem ofsóttir eru fyrir réttlætis sakir því að þeirra er himnaríki.

Sæl eruð þér þá er menn smána yður, ofsækja og ljúga á yður öllu illu mín vegna. 

Gleðjist og fagnið því að laun yðar eru mikil á himnum. Þannig ofsóttu þeir spámennina sem voru á undan yður. matt:5,3-12.


Sálmarnir.

15285075_726844914138461_1676246368011932648_nSkapa í mér hreint hjarta, ó Guð og veit mér nýjan, stöðugan anda.Varpa mér ekki burt frá augliti þínu og tak ekki þinn heilaga anda frá mér. Sálm:12-13.


Markúsarrgðspjall.

14063953_1388514111220274_8724612632967615429_nÞegar Jóhannes hafð verið tekinn hönduum kom Jesús til Gallíleu,, prédiikaði fagnaðarerindi Guðs og sagði: ,,Tíminn er fullnaður og Guðs ríki í nánd. Takið sinnaskiptum og trúið fagnaðarerindnu.markúss.1,14-155


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 9
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 102
  • Frá upphafi: 212105

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 74
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.