Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2021
28.2.2021 | 08:50
Matteusarguðspjall.
Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða.
Því að hver sá öðlast sem biður, sá finnur sem leitar, og fyrir þeim sem á knýr mun upp lokið verða. matt.7,7-8.
Safnið yður ekki fjársjóðum á jörðu það sem mölur og ryð eyðir og þjófar brótast inn og stela. Safnið yður heldur fjársjóðum á himni þar sem hvorki eyðir möllur né ryð og þjófar bjótast ekki inn og stela.Því hvar sem fjársjóður þinn er þar mun og hjarta þitt vera. amen. matt.6,19-21.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2021 | 16:53
Matteusarguðspjall.
Faðir vor, þú sem ert á himnum. Helgist þitt nafn,
til komi þitt ríki,
verði þinn vilji,svo á jörðu sem á mimni. Gef oss í dag vort daglegt brauð. Fyrirgef oss vorar skuldir svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum.
Og eigi leið þú oss í freistni heldur frelsa oss frá illu. Því að þitt er ríki, mátturinn og dýrðin að eilífu, amen.
Matt.6,9-13.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2021 | 09:54
Matteusarguðspjall.
Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður.
En ef þér fyrirgefið ekki öðrum mun faðir yðar ekki heldur fyrirgefa misgjörðir yðar. Matt,6,14-15.
Dæmið ekki svo að þér verðið ekki dæmd. Því að með þeim dómi, sem þér dæmið, munuð þér dæmd verða og með þeim mæli, sem þér mælið, munu yður mælt verða. Matt.7.1-2.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2021 | 05:38
Sálmarnir.
Snú þú aftur, Drottinn. Hversu lengi? Sýn þjónum þínum miskunn. Metta oss að morgni með miskunn þinni, að vér megum fagna og gleðjast alla daga vora. Veit oss gleði í stað daga þeirra er þú lægðir oss, ára þeirra er vér máttum illt þola. Sýn þjónum þínum dáðir þínar og dýrð þína börnum þeirra. sálm.90,13-16.
Gæska Drottins, Guðs vors, sé meðoss blessa þú verk handa vorra.sálm.90,17.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2021 | 05:35
Sálmarnir.
Ég vil syngja um náð og rétt, lofsyngja þér,Drottinn.
Ég vil gefa gætur að vegi hins ráðvanda, hvenær kemur þú til mín? Í grandvarleik hjartans vil ég ganga um í húsi mínu.
Sálm.101.1-2.
Lofa þú Drottin, sála mín, og allt sem í mér er, hans heilaga nafn; lofa þú Drottin, sála mín, og gleym eigi neinum velgjörðum hans. Sálm.103.1-2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2021 | 05:40
Sálmarnir.
syngið Drottni, öll lönd,
syngið Drottni, lofið nafn hans,
kunngjörið hjálpr´sð hans dag efti dag.
Segið frá dýrð hans meðal þjóðanna,
frá dásemdarverkum hans meðai allra lýða því að mikill er Drottinn og mjög vegsamlegur, óttalegri öllum guðum. sálm,96,1-4.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.2.2021 | 05:38
Sálmarnir.
Drottinn, Guð hjálpræðis míns, ég hrópa til þín um daga, um nætur er ég frammi fyrir þér, lát bæn mína koma fyrir þig, hneig eyra þitt að kveini mínu.
Ég er mettur af böll, líf mitt nálægist hel, ég er talinn með þeim sem gengnir eru ril grafar, ég er sem margnþrota maður. Mér er fengin hvíla meðal dauðra, eins og meðal fallinna sem leggja í gj0f og þú minnist ekki framar því að þeir eru hrifnir burt úr hendi þinni. þú hefur lagt mig í dýpstu gjöf, í myrkasta djúpið. Heift þín hvílir þungt á mér og allir boðar þínir skella á mér.sálm.88,2-8.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.2.2021 | 05:43
Sálmarnir.
Þeir munu bera þig á höndum sér svo að þú steytir ekki fót þinn við stein. Þú munt stíga yfir ljón og nöðru, troða ungljón og dreka. sálm.91,12-12.
Drottinn, þú hefur verið oss athvarf frá kyni til kyns. Áður en fjöllin fæddust og jörðin og heimurinn urðu til, frá eilífð til eilífðar ert þú ,ó Guð. Þú lætur manninn hverfa aftur til duftsins og segir: ,,Hverfið aftur, þér mannanna börn." Því að þúsund ár eru í þínum augum sem dagurinn í gær, þegar hann er liðinn, já, eina og næturvaka.Sálm.90.1-4.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2021 | 10:50
Sálmarnir.
Hann frelsar þig úr snöru fuglarans, frá drepsótt eyðingarinnar, hann skýlir þér með fjöðrum sínum, undir vængjum hans mátt þú hælis leita, trúfesti hans er skjöldur og vígi. Eigi þarft þú að óttast ógnir næturinnar eða örina sem flýgur um daga, drepsóttina sem læðist um í dimmunni eða sýkina sem geisar um hádegið. Þótt þúsund falli þér við hlið og tíu þúsund þér til hægri handar þá nær það ekki til þín. Þú munt sjá með eigin augum, horfa á hvernig óguðlegum er endurgoldið. Þitt hæli er Drottinn, þú hefur gert Hinn hæsta að athvarfi þínu. Engin ógæfa hendir þig og engin plága nálgast rjald þitt því að þín vegna býður hann út englum sínum til þess að gæta þín á öllum vegum þínum. Sálm.91,3-11.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2021 | 09:27
Sálmarnir.
Drottinn nafn þitt varir að eilífu,minning þín, Drottinn, frá kyni til kyns því að Drottinn réttir hlut þjóðar sinnar og miskunnar þjónum sínum. sálm.135,13-14.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31 dagur til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 86
- Frá upphafi: 212126
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 67
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 22.11.2024 Bæn dagsins...
- 21.11.2024 Bæn dagsins...
- 20.11.2024 Bæn dagsins...
- 19.11.2024 Bæn dagsins...
- 18.11.2024 Bæn dagsins...
- 17.11.2024 Bæn dagsins...
- 16.11.2024 Bæn dagsins...
- 15.11.2024 Bæn dagsins...
- 14.11.2024 Bæn dagsins...
- 13.11.2024 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Aida.
- Kvíðin kona
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Jón Magnússon
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Sverrir Halldórsson
- Kafteinninn
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Auðun Gíslason
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Íris María
- Ásdís Rán
- Brynja skordal
- Ágúst Böðvarsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rakel Lind
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Myndlistarfélagið
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Vilborg Traustadóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Eygló Hjaltalín
- Halla Vilbergsdóttir
- Mín veröld
- egvania
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Svanur Heiðar Hauksson
- Pétur Björgvin
- Ester
- Nancy Drew
- Benna
- Guðrún Olga Clausen
- Inga Lára Helgadóttir
- Agný
- Ólafur Jóhannsson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helga Dóra
- Heiða B. Heiðars
- Blúshátíð í Reykjavík
- Guðný Lára
- Heiður Helgadóttir
- Baldvin Jónsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Guðfríður Lilja
- Birna G
- Jóhann Helgason
- Ruth
- Mofi
- Heiða
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- gudni.is
- Sigríður Jónsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Grétar Örvarsson
- Jens Guð
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Óskar Arnórsson
- oktober
- Árni þór
- Jakob Falur Kristinsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Jóhann Hauksson
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Gunnlaugur Helgason
- Sverrir Stormsker
- Öll lífsins gæði?
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Sveinn Arnarsson
- Kristján L. Möller
- Karl V. Matthíasson
- Guðríður Arnardóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Taflfélagið Hellir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Skák.is
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Rannsóknarskýrslan
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Kristin stjórnmálasamtök
- Jón Valur Jensson
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Óskar Sigurðsson
- Hugarafl - Valdefling
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- ADHD
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Guðrún Norberg
- Bjarni Harðarson
- Tómas Ibsen Halldórsson
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Um bloggið
gulli dori
Af mbl.is
Innlent
- Yfir 14 þúsund manns kosið utan kjörfundar
- Víðáttumikil lægð suður í hafi
- Braut rúðu á lögreglubíl
- Andlát: Baldur Óskarsson
- Virknin stöðug í nótt
- Vinna að því að verja rafmagnsmöstur við Svartsengi
- Mesta áskorun lífsins
- Stargoði ný fuglategund á Íslandi
- Sex fengu 615 milljónir
- Alþjóðastarfið mætir afgangi