Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2021

Sálmarnir

120064657_3768291393199783_2774172129349548691_nHásæti þitt stendur stöðugt frá öndverðu frá eilífi ert þú. Fljótin hófu upp, Drottinn,fljótin upp raust sína, fljótin hefja upp gný sinn. Máttugri en gnýr mikilla vatns,máttugri en brimöldur hafsins, er Drottinn í upphæðum. Vitnisburðir þínir haggast ekki. Heilagleiki sæmir húsi þínu, Drottinn, um allar aldir. 93,3 - 5


Sálmarnir

123764814_774670599781633_4267472607903281239_oDrottinn er konungur, skrýddur hátign, Drottinn er skrýddur, gyrtur mætti Heimurinn er stöðugur, haggast ekki. Hásæti þitt stendur stöðugt frá öndverðu, frá eilífð ert þú. Sálm,93,1-2.

Drottinn heyrir jörðin og allt sem á henni er, heimurinn og þeir sem í honum búa, því að hann grundvallaði hana á hafinu,festi hana á vötnunm. sálm,24,1-2.


Sálmarnir

123778413_3903895972972657_5130775942088492719_nÞú gleður mig Drottinn, með dáðum þínum, ég fagna yfir verkum handa þinna.

Hversu mikil eru verk þín, Drottinn, hversu djúpar hugsanir þínar.Fávís maður skynjar það ekki og heimskinginn skilur það ekki: þótt óguðlegir grói sem grasið og allir illvirkjar blómstri verðar þeir upprættir um aldur og ævi en þú, Drottinn, ert eilíflega upphafinn. Því sjá óvinir þínir,Drottinn, því sjá óvinir þínir farast og allir illvirkjar tvístrast. En þú hefur horn mitt hátt eins og villinauti, smyrð mig ferskri olíu. Auga mitt lítur með gleði niður á fjandmenn mína, eyra mitt heyrir með gleði um níðingana er rísa geng mér. Réttlátur dafna sem pálmi, vaxa sem senrustré á Líbanon, þeir eru gróursrttir í húsi Drottins, þeir blómgast í forgörðum Guðs vors, bera ávöxt í hárri elli, eru safaríkir og grænir, og boða: ,,Drottinn er réttlátur, hann er bjarg mitt, hjá honum er ekkert rangt til. Sálm.92,5-16.


Sálmarnir.

123264146_3897287296966858_2956303822672548434_nGott er að lofa Drottin,lofsyngja nafni þínu,þú Hinn hæsti, að kunngjöra miskunn þína að morgni og trúfesti þína um nætur á tístrengjað hljóðfæri og hörpu og við strengjaðleik gígjunnar. Sálm.92,2-4


Sálmarnir.

125547136_10222550709303664_1001328009404506915_oÁkalli hann mig mun ég bænheyra hann, ég er hjá honum í neyðinni, ég frelsa hann og geri hann vegsamlegan.

Ég metta hann með fjöld lífdaga og læt hann sjá hjálpræði mitt. Sálm.91-15-16.AMEN


Sálmarnir

1798461_868659359819745_1210467769516784052_nÞað sem hann er mér trúr bjarga ég honum, ég vernda hann því að hann þekkir nafn mitt.

Sálm.91,14.


Sálmarnir

522001_165853826908715_1663916590_nÞitt hæli er Dtottinn,

þú hefur gert Hinn hæsta að athvarfi þínu.

Engin ógæfa hendir þig og engin plága nálgast tjald þitt því að þín vegna býður hann út englum sínum til þess að gæta þín á öllum vegum þínum Þeir munu bera þig á höndum sér svo að þú steytir ekki fót þinn við stein. Þú munt stíga yfir ljón og nöðru, troða ungljón og dreka.Sálm.91,9-13.


sálmarnir

552804_165853810242050_593261032_nHann frelsar þig úr snöru fuglarans, frá drepsótt eyðingarinnar,hann skýlir þér með fjöðrum sínum, undir vængjum hans mátt þú hælis leita, trúfesti hans er skjöldur og vígi.

Eigi þarft þú að óttast ógnir næturinnar eða örina sem flýgur um daga, drepsóttina sem læðist um í dimmunni eða sýkina  sem geisar um hádegið. Þótt þúsund þéer           til hægti handar þá nær  það ekki þín. Þú munt sjá með  eigin augum,  horfa á hvernig óguðlegum   er endurgoldiðð.  sálm.91,3-8.

 

 


Sálmarnir

15134815_716252238531062_5568919504857081254_nSá er situr í skjóli, Hins 

og dvelst í skugga Hins

almáttka segir við Drottin:

,,Hæli mitt og háborg,

Guð minn, er ég trúi á."

sálm.91-1,2


sálmarnir

1798692_763767470308935_4348634692902742165_nSæl er hver sá er óttast Drottni og gengur á hans vegum. sálm.128,1

Drottinn nafn þitt vari að eilífu,minning þín, Drottinn, fr´s kyni tin kynsþví að Drottinn rétti hlut þjóðar sinnar og miskunnar þjónum sínum. sálm.135,13-14.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 12
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 105
  • Frá upphafi: 212108

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 77
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.