Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2021

Sálmarnir.

138984594_431893111510751_1072289351151274829_nÉg sagði við Drottin: þú ert Guð minn. Ljá eyra grátbeiðni minni. Drottinn, Guð minn, þú ert mérmáttug hjálp, þú skýlir höfði mínu á orrustudegi. Drottinn, uppfylll eigi óskir hins óguðlega, lát vélráð hans ekki takast. sálm.140,7-9.

Ég tígna þig, Guð minn og konungur,og lofa nafn þitt um aldur og ævi. Sálm.145,1.


Sálmarnir.

143825327_2501401480165177_5577676768229063340_o68 mánuði edrú í dag

Það sem hefur hjálpað mér er að vera heiðarlegur og breyta lífi mínu. Var mikið á samkomum festur 3 árinn

Takk fyrir hjálpina sáá,AA,Trú.

Þakklátur fyrir lífi í dag.

Bjarga mér, Drottinn, frá illmennum, vernda mig fyrir ofbeldismönnum, fyrir þeim sem hafa illt í hyggju og daglega efna til ófriðar. Þeir hvessa tungur sínar eins og höggormar, nöðrueitur er undir vörum þeirra. Varðveit mig, Drottinn, fyrir hendi óguðlegra, vernda mig fyrir ofbeldismönnum, fyrir þeim sem hyggjast bregða fyrir mig fæti. sálm.140.2-5.

Ég sagði við Drottin: Þú ertGuð minn. Ljá eyra grátbeiðni minni. sálm.140.7


Jesaja.

IMG_4654Andi Drottins er yfir mér því að Drottinn hefur smurt mig. Hann hefur sent mig til að flytja fátækum gleðilegan boðskap, til að græða þá sem hafa sundurmarin hjörtu, boða föngum lausn og fjötruðum frelsi, til að boða náðarár Drottins og hefndardag Guðs vors, til að hugga þá sem hryggir eru og setja höfuðdjásn í stað ösku á syrgjendur í Síon, fagnaðarolíu í stað sorgarklæða, skartkæði í stað hugleysis. Þeir verða nefndir réttlætiseikur, garður Drottins sem birtir dýrð hans. Jesaja.61.1-3.


Sálmarnir.

139685518_10219975224630715_3600890902769712381_oDrottinn, þú rannsakar og þekkir mig, hvort ég sit eða stend, þá veist þú það, þú skynjar hugrenningar mínar álengdar. Hvort sem ég geng eða ligg, þá athugar þú það og alla vegu mína gjörþekkir þú. Sálm.139.1-3.


Sálmarnir

138434836_10219959765884256_4692308267608326443_oGangi ég í gegnum þrengingar lætur þú mig lífi halda, þá réttir þú fram hönd þína gegn reiði óvina minna. og hægri hönd þín bjargar mér. Drottinn miskunn þín varir að eilífu. Yfirgef eigi verk handa þinna. Sálm.138.7-8.


Sálmarnir.

IMG_0010Þakkið Drottni því að hann er góður, miskunn hans varir að eilífu. Þakkið Guði guðanna,miskunn hans varir að eilífu. Þakkið Drottni drottnanna,miskunn hans varir að eilífu. Hann einn vinnur máttarverk, miskunn hans varie að eilífu. Sálm.136. 1-4.

Ég vil þakka þér af öllu hjarta, lofsyngja þér frammi fyrir guðunum. Sálm. 138.1.


Sálmarnir.

141655739_454266512598913_8064371340172753132_oLofið nafn Drottins, lofið hann, þér þjónar Drottins, sem standið í húsi Drottins, í forgörðum húss Guðs vors. Lofið Drottin því að Drottinn er góður, syngið nafni hans lof því að það er yndislegt.

Sálm.135,1-3

 


Sálmarnir.

141289939_452962969395934_5103686061531544084_nLofið Drottin, allir þjónar Drottins,þér sem standið í húsi Drottins um nætur. Lyftið höndum til helgidómsins og lofið Drottin. Drottinn blessi þig frá Síon, hann sem skapaði himin og jörð. Sálm.134.1-3. 


Sálmarnir.

141440766_453613602664204_8120670661956674945_oÚr djúpinu ákalla ég þig, Drottinn, Drottinn, heyr þú raust mína, lá eyru þín hlusta á grátbeini mína. Ef þú, Drottinn, gæfir gætur að misgjörðum, Drottinn, hver fengi þá staðist? En hjá þér er fyrirgefning svo að menn óttist þig. Ég vona á Drottin, sál mín vonar, hans orðs bíð ég. Meir en vökumenn morgum, vökumenn morgun, þráir sál mín Drottin,Sálm.130.1-6


Sálmarnir.

1501815_708570932495256_1050196485_nÉg varð glaður er menn sögu við mig: ,,Göngum í hús Drottins." 

 Sálm.122,1.

Sæll er hver sá er óttast Drottin og gengur á hans vegum.

 Sálm.128.1.


Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 12
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 105
  • Frá upphafi: 212108

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 77
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband