Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2014
11.1.2014 | 10:51
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég leiti handleiðslu Guðs, frá einum degi til annars. Ég bið að ég megi leitast við að dvelja í nærveru Guðs.
Látið orð Krists búa ríkulega hjá yður með allri speki. Fræðið og áminnið hver annan með sálmum, lofsöngum og andlegum ljóðum,og syngið Guði sætlega lof í hjörtum yðar. Kól.3:16.
10.1.2014 | 14:24
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég læri grundvallaratriði betra lífernis. Ég bið að mér auðnist að hugleiða þau og vinna að þeim, því að þau eru eilíf.
Ég og ættmenn mínir munum þjóna Drottni. Jós.24:15.
Sá sem trúir á soninn, hefir eilíft líf, en sá, sem óhlýðnast syninum, mun ekki sjá lífið, heldur varir reiði Guðs yfir honum. Jóh.3:36.
9.1.2014 | 15:52
Bæn.
Ég bið að ég geti falið Guði daginn í dag. Ég bið um trú svo að ekkert geti komið mér í uppnám eða haggað ákvörðun minni að vera allsgáður.
Ég leitaði Drottins, og hann svaraði mér, frelsaði mig frá öllu því, er ég hræddist. Sálm.34:5.
8.1.2014 | 17:32
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég geti fagnað erfiðleikunum. Ég bið að þeir reyni á styrkleika minn og efli persónuleika minn.
Jesús sagði: ,,Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig. Jóh.14:6.
7.1.2014 | 08:40
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég sjái tilgang Guðs með lífi mínu. Ég bið að ég geti meðtekið með gleði það sem Guð kennir mér.
Jesús sagði: ,,Vertu ekki hræddur,ég er hinn fyrsti og hinn síðasti og hinn lifandi. Ég dó, en sjá lifandi er ég um aldir alda, og ég hefi lykla dauðans og Heljar.'' Opb.1:17-18.
Trúmál og siðferði | Breytt 9.1.2014 kl. 15:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2014 | 09:17
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að mér takist að meðtaka og sætta mig við ögun, sem mér er nauðsynleg. Ég bið, að ég verði fær um að meðtaka styrk Guðs í lífi mínu.
Jesús sagði: ,,Uppskeran er mikil, en verkamenn fáir. Biðjið því herra uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar.'' Matt.9:37-38.
5.1.2014 | 11:10
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið um innri frið, ofar öllum skilnigi. Ég bið um hugarró, sem veröldin getur hvorki né látið í té.
Hlálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar. Sálm.121:2.
4.1.2014 | 12:03
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég fari ekki að reyna að bera byrðar alheimsins á herðum mér. Ég bið að ég axli með ánægju það sem mér ber á degi hverjum.
Svo mælti Drottinn: Nemið staðar vð vegina og lítist um og spyrjið um gömlu göturnar, hver sé hamingjuleiðin, og farið hana, svo að þér finnið sálum yðar hvíld. Jer.6:16.
3.1.2014 | 17:13
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að mér verði kennt eins og barni. Ég bið að mér auðnist að efast aldrei um vilja Guðs, heldur lúti honum með gleði.
Óttist aðeins Drottin og þjónið honum trúlega af öllu hjarta yðar, því sjáið, hversu mikið hann hefir fyrir yður gjört. 1.Sam.12:24.
2.1.2014 | 17:21
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að mér gefist skilningur á því að fortíðin er að baki. Ég bið að mér auðnist að horfa mót hverjum nýjum degi, næsta sólarhring, vongóður og hugrakkur.
Nú er því engin fordæming fyrir þá, sem tilheyra Kristi Jesú. Lögmál lífsins anda hefir í Kristi Jesú frelsað mig frá lögmáli syndarinnar og dauðans. Róm.8:1-2.
267 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 17
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 106
- Frá upphafi: 215490
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 1.4.2025 Bæn dagsins...
- 31.3.2025 Bæn dagsins...
- 30.3.2025 Bæn dagsins...
- 29.3.2025 Bæn dagsins...
- 28.3.2025 Bæn dagsins...
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
- 23.3.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson