Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2014
31.1.2014 | 16:25
Bæn.
Ég bið að ég taki þjáningum mínum, sársauka og ósigri með þolimæði.
Hvað segir ritningin: ,,Abraham trúði Guði, og það var reiknað honum til réttlætis.'' Róm.4:3.
Um Jesúm: ,,Ekki er hjálpræðið í neinum öðrum. Og ekkert annað nafn er mönnum gefið um víða veröld, sem getur frelsað oss.'' Post.4:12.
30.1.2014 | 06:36
Bæn.
Ég bið að mér hlotnist sálarstyrkur, svo að ég finni æðruleysið. Ég bið að sál mín endurnærist í friði.
Orð Guðs er lifandi og kröftugt og beittara hverju tvíeggjuðu sverði og smýgur inn í innstu fylgsni sálar og anda, liðamóta og mergjar, það dæmir hugsanir og hugrenningar hjartans. Heb.4:12.
.
29.1.2014 | 16:06
Bæn.
Ég bið að mér auðnist að setja traust mitt á Guð, því að hann ætlar lífi mínu markmið. Ég bið að ég megi lifa lífi mínu samkvæmt vilja Guðs.
Ég fulltreysti einmitt því, að Guð, sem byrjaði í yður góða verkið muni fullkomna það allt til dags Jesú Krists. Fil.1:6.
28.1.2014 | 16:16
bæn.
Ég bið að ég verði hvorki uppgefinn, dapur né vonsvikinn. Ég bið aðmér auðnist að feta hinn þrönga stíg, en bindi ekki traust mitt við háttu heimsins.
Þú ert skjól mitt, þú leysir mig úr nauðum, með frelsisfögnuði umkringir þú mig. Sálm.32:7.
Hann veitir kraft hinum þreytta og gnógan styrk hinum þróttlausa. Jes.40:29.
27.1.2014 | 18:08
Bæn.
Ég bið að ég losni við ótta og gremju en öðlist þess í stað frið og æðruleysi. Ég bið að ég megi hreinsa líf mitt af öllu illu, svo að hið góða komi í staðinn.
Jesús sagði: ,, Elskið óvini yðar, og biðjið fyrir þeim, sem ofsækja yður.'' Matt.5:44.
Trúin er fullvissa um það, sem menn vona, sannfæring um þá hluti, sem eigi er auðið að sjá. Heb.11:1.
26.1.2014 | 08:57
Bæn.
Ég bið að ég megi byggja mig upp í stað þess að rífa mig niður. Ég bið að ég þjóni uppbyggingu í stað niðurrifs.
Ég leitaði Drottins, og hann svaraði mér, frelsaði mig frá öllu því, er ég hræddist. Sálm.34:5.
Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. Heb.13:8.
25.1.2014 | 07:00
Bæn.
Ég bið að ég megi leitast við að lúta vilja Guðs. Ég bið að mér veitist skilningur, innsæi og viðsýni til þess að gefa lífi mínu eilífðargildi í dag.
Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum. Matt.22:37.
Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar. Post.3:19.
24.1.2014 | 16:20
Bæn.
Ég bið að þrátt fyrir veraldleg takmörk megi ég ganga á Guðs vegum. Ég bið að mér lærist, að fullkomið frelsi er að lúta hans vilja.
Jesús sagði: ,,Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni?'' Matt.16:26.
Jesús sagði: ,,Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp upp lokið verða.'' Matt.7:7.
23.1.2014 | 16:38
Bæn.
Ég bið að mér auðnist að standa ekki sjálfur í vegi fyrir því að kraftur Guðs nái til mín. Ég bið að ég megi gefa mig þeim mætti á vaqld.
Svo hefir hinn alvaldi Drottinn, hinn heilagi í Ísrael, sagt: fyrir afturhvarf og rósemi skuluð þér frelsaðir verða, í þolinmæði og trausti skal styrkur yðar vera. Jes.30:15.
22.1.2014 | 20:17
Bæn.
Ég bið að þakklæti mitt leiði til auðmýktar. Ég bið að auðmýktin leiði mig til betra lífs.
Ég fulltreysti einmitt því, að Guð, sem byrjaði í yður góða verkið, muni fullkomna það allt til dags Jesú Krists. Fil.1:6.
271 dagur til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 90
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
- 23.3.2025 Bæn dagsins...
- 22.3.2025 Bæn dagsins...Tóbítsbók
- 22.3.2025 Bæn dagsins:Tóbítsbók.
- 21.3.2025 Bæn dagsins...
- 20.3.2025 Bæn dagsins...
- 19.3.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson