Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2013
11.11.2013 | 17:01
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég þurfi ekki að sjá allt mynstur lífs míns. Ég bið að ég beri traust til myndasmiðsmiðsins.
Öllum þeim, sem tóku við honum (Jesú), gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim er trúa á nafn hans. Jóh.1:12.
10.11.2013 | 20:04
manchester united.
Old Trafford.10.nóv.2013.
Manchester United...1..Arsenal...0.
Van Persie sá um Arsenal í dag
Manchester United van Arsenal Rooney tók horn beint á Robin og Robin skoraði marki sem var flott...............
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2013 | 10:01
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég skilji að ekkert mistekst ef Guð er með. Ég bið að mér auðnist með hans hjálp að lifa sigursælla lífi.
Drottinn Guð blessi alla sem lesa.Amen.
9.11.2013 | 11:07
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég hugsi um Guð sem vin minn. Ég bið að ég finni að ég sé að vinna fyrir hann og með honum.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 11:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2013 | 16:52
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég varpi af mér oki fortíðarinnar. Ég bið að ég hefjist handa í dag með glöðu geði og nýju öryggi.
7.11.2013 | 17:30
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að öllum sem komi í snertingu við mig líði betur af þeim sökum. Ég bið að ég gæti þess að ala ekki í brjósti neitt það sem fælir menn frá.
Ég bið að ég beini jafnan augum upp fyrir eigin sjóndeildarhring. Ég bið að ég sjái óendanlega möguleika andlega þroska.
Ég bið að ég verði sannlega auðmjúkur en harf þó sjálfsvirðingu. Ég bið að ég sjái í fari mínu hið góða eigi síður en það sem miður fer.
6.11.2013 | 17:23
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég leitist við að leyfa mætti Guðs að nota mig í dag. Ég bið, að ég losni við þær hindranir sem standa milli mín og máttar Guðs.
Ég bið, að ég láti ekki dýrið í mér hindra andlegt ætlunarverk mitt. Ég bið að ég rísi á fætur og gangi beinn í baki.
Ég bið að ég skynji eilífðartilgang verka minna. Ég bið að ég vinni ekki aðeins fyrir líðandi stund, heldur einnig fyrir alla framtíð.
Ég bið að hulinn styrkur innra með mér leysist úr læðingi. Ég bið að ég inniloki ekki anda minn.
5.11.2013 | 15:39
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég verði nýttur sem farvegur fyrir velþóknum Drottins. Ég bið að ég lifi þannig, að ég stuðli að því að andi Guðs nálgist heiminn.
Ég bið að mér lærist að styðjast við mátt Guðs. Ég bið að ég láti mér skiljast að vanmáttur minn gefur Guði tækifæri.
Ég bið að ég öðlist sannan skilning og umburðarlyndi. Ég bið að ég keppist við að ná þessum torveldu markmiðum.
Ég bið að ég fagni einingu hins sanna félagsskapar. Ég bið að ég komist í meiri einingu við Guð og menn.
Ég bið að ég verði fús að taka framförum. Ég bið að mér auðnist að feta stigu lífsins.
4.11.2013 | 17:39
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég leiti ekki alltaf unaðssemda sem markmiðs. Ég bið að ég geri mig ánægðan með hamingjuna, sem felst í því að gera það, sem rétt er.
Ég bið að ég sé andlega sinnaður. Ég bið, að ég megi finna návist og mátt Drottins í lífi mínu.
Ég bið að andi Guðs leiði mig. Ég bið að Drottinn haldi verndarhendi sinni yfir ferðum mínum.
Ég bið að ég trúi því, að Guð geti breytt mér. Ég bið að ég verði alltaf reiðubúinn að breytast til hins betra.
3.11.2013 | 09:20
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég sé fús til að njóttar Guðs. Ég bið að ég haldi áfram að biðja um þann styrk, sem ég þarf.
í dag er ég 14 mánaða edrú þökk sér sáá,AA,Guði.
Bæninn er góð. Amen.
267 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 17
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 106
- Frá upphafi: 215490
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 1.4.2025 Bæn dagsins...
- 31.3.2025 Bæn dagsins...
- 30.3.2025 Bæn dagsins...
- 29.3.2025 Bæn dagsins...
- 28.3.2025 Bæn dagsins...
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
- 23.3.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson