Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2013
21.11.2013 | 16:11
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið þess að lífshættir mínir verði mér þægilegri. Ég bið að ég verði í betri sátt og friði við sjálfan mig.
Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. Heb. 13:8.
Lát ekki hið vonda yfirbuga þig, heldur sigra þú illt með góðu. Róm.12:21.
Drottinn agar þann, sem hann elskar, og hirtir harðlega hvern þann son, er hann að sér tekur. Þolið aga. Heb.12:6-7.
20.11.2013 | 16:46
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að efnishyggja yfirbugi mig ekki. Ég bið að ég geri mér grein fyrir mikilvægi andlegra verðmæta.
Óttist aðeins Drottin og þjónið honum trúlega af öllu hjarta yðar, því sjáið, hversu mikið hann hefir fyrir yður gjört. 1.Sam.12:24.
Ekki gaf Guð oss anda hugleysis, heldur anda máttar og kærleiks, og stillingar. Fyrirverð þig því ekki fyrir vitnisburðinn um Drottin vorn. 2.Tím.1:7-8.
19.11.2013 | 16:34
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég sé ekki alltaf niðurlútur. Ég bið að ég setji markið hátt.´
Þú ert skjól mitt, þú leysir mig úr nauðum, með frelsisfögnuði umkringir þú mig. Sálm.32:7.
Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég segi aftur: Verið glaðir. Fil.4:4.
18.11.2013 | 17:07
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að verða endurskin himnesks ljóss. Ég bið að eitthvað af geislum þess skíni á þíf mitt.
Ákalla mig á degi neyðarinnar, og ég mun frelsa þig, og þú skalt vegsama mig. Sálm.50:15.
17.11.2013 | 07:51
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég girnist ekki veraldlega hyllingu. Ég bið að ég leiti ekki umbunar fyrir að gera það sem ég tel vera fétt.
16.11.2013 | 07:52
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég sé samhuga félögum í deildinni minni. Ég bið að ég finni styrkinn frá einhuga deild.
Jesús sagði: ,,Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð, og trúið á mig.'' Jóh.14:1.
15.11.2013 | 17:12
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég verði viss um að Guði sé ekkert um megn við að breyta lífi mínu. Ég bið að ég hafi trú á kraftaverkamætti hans.
Sæll er hver sá, er óttast Drottin, er gengur á hans vegum. Já, afla handa þinna skalt þú njóta. Sæll ert þú, vel farnast þér. Sálm.128:1-2.
Ég vil lofa þig, Drottinn, af öllu hjarta, segja frá öllum þínum dásemdarverkum. Sálm.9:2.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.11.2013 | 17:11
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég fylgi í dag forsögn Guðs. Ég bið að ég skynji guðlega forsjón í því sem ég geri í dag.
Ef vér lifum, lifum vér Drottni, og ef vér deyjum, deyjum vér Drottni. Hvort sem vér þess vegna lifum eða deyjum, þá erum vér Drottins. Róm.14:8.
Hver sá, sem ákallar nafn Drottins, mun frelsast.Post. 2:21.
13.11.2013 | 16:06
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að í dag sæki ég til Guðs það, sem ég þarf til að lifa. Ég bið að ég finni sannan sálarfrið.
Jesús sagði: ,,Ég er dyrnar. Sá sem kemur inn um mig, mun frelsast, og hann mun ganga inn og út og finna haga.'' Jóh.10:9.
Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það. Lúk.19:10.
12.11.2013 | 15:12
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég geti beint orðlausu ákalli mínu eftir hjálp út í auðnina. Ég bið að ég öðlist fulla vissu fyrir því að það heyrist einhvers staðar, einhvern veginn.
Gangið inn um þrönga hliðið. Því að vítt er hliðið og vegurinn breiður, sem leggur til glötunar, og margir þeir, sem þar fara inn. Hve þröngt er það hlið og mjór sá vegur, er liggur til lífsins, og fáir þeir, sem finna hann. matt.7:13-14.
268 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 4
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 215443
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 31.3.2025 Bæn dagsins...
- 30.3.2025 Bæn dagsins...
- 29.3.2025 Bæn dagsins...
- 28.3.2025 Bæn dagsins...
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
- 23.3.2025 Bæn dagsins...
- 22.3.2025 Bæn dagsins...Tóbítsbók
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson