Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2012

Bæn mín.

13,11,2012,Hann skaltu láta heita Jesúm, því að hann mun frelsa lýð sinn frá syndum þeirra. matt.1:21

Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir. Fil:4:13.

Sá, sem ekki elskar, þekkir ekki Guð, því að Guð er kærleikur. Í því birtist kærleikur Guðs meðal vor, að Guð hefir sent einkason sinn í heiminn, til þess að vér skyldum lifa fyrir hann. 1.Jóh.4:8-9.

                      amen.


Bæn mín.

13.11.2012.Á hagkvæmri tíð bænheyrði ég þig, og á hjálpræðis degi hjálpaði ég þér. 2.Kor. 6:2.

Sæll er hver sá, er óttast Drottin, er gengur á hans vegum. Já, afla handa þinna skalt þú njóta. Sæll ert þú, vel farnast þér. Sálm.128::1-2.

Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. Sálm.107:1

13..11..2012..

Bæn mín

12.11.2012.Jesús sagði: ,, Uppskeran er mikil, en verkamenn fáir. Biðjið því herra uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar." matt.9:37-38.

Þetta er sú djörfung, sem vér höfum til hans: Ef vér biðjum um eitthvað eftir hans vilja, þá heyrir hann oss. 1.Jóh. 5:14.

12..11..2012..

Bæn min.

11.11.2012.I þinni hendi eru stundir minar, frelsa mig af hendi ovina minna og ofsækjenda. Salm.31:16.

Eg vil lofa þig, Drottinn, af öllu hjarta, segja fra öllum þinum dasemdarverkum.

Salm.9:2

þitt orð er lampi fota minna og ljos a vegum minum. salm.119:105.

  amen.


Bæn mín.

10.11.2012.

Hvern á ég annars að á himnum? Og hafi ég þig, hirði ég eigi um neitt á jörðu. Þótt hold mitt og hjarta tærist, er Guð bjarg hjarta míns og hlutskipti mitt um eilífð. Sálm.73:25-26.

Ég fulltreysti einmitt því, að Guð, sem byrjaði í yður góða verkið, muni fullkomna það allt til dags Jesú Krists. Fil.1:6.

   amen


Bæn mín.

9.11.2012Jesús sagði: ,, Uppskeran er mikil, en verkamenn fáir. Biðjið því herra uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar." matt.9:37-38.

Svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf einkason sinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf. Jóh.3:16.

Treystu Drottni af öllu hjarta, en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit. Orðskv. 3:5.

9..11..2012..

Bæn mín.

8.11.2012.Þetta er sú djörfung, sem vér höfum til: Ef vér biðjum um eitthvað eftir hans vilja, þá heyrir hann oss. 1.Jóh.5:14.

Í upphafi skapaði Guð himin og jörð. 1.mós.1:1.

       amen.


Bæn. mín.

7.11.2012Augu Drottins hvarfla um alla jörðina, til þess að hann megi sýna sig máttkan þeim til hjálpar, sem eru heils hugar við hann. 2.Korn. 16:9.

Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá. matt.5:8.

Lát ekki hið vonda yfirbuga þig, heldur sigra þú illt með góðu. Róm.12:21.

7..11..2012..

Bæn mín.

6.11.2012Jesús sagði: ,, Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sínni?" matt.16:26.

Þeir, sem leita Drottins, fara einskis góðs á mis. Sálm.34:11.

6..11..2012..

Bæn mín.

5.11.2012Hjálp vor er fólgin í nafni Drottins, skapara og jarðar. Sálm.124:8

Þú ert skjól mitt, þú leysir mig úr nauðum, með frelsisfögnuði umkringir þú mig. Sálm.32:7.

 

        amen.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

234 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.