Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2012

Bæn mín.

23.11.2012Ég þekki þær fyrirætlanir, sem ég hefi í hyggju með yður - segir Drottinn - fyrirætlanir til heilla, en ekki til óhamingju, að veita yður vonarríka framtíð. Jer.29:11

Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. Sálm.37:5

23,11,2012,

Bæn mín.

22.11.2012.Jesús sagði: ,,Leyfið börnunum að koma til mín, til mín, varnið þeim eigi, því að slíkra er Guðs ríki." Mark. 10:14.

Ef Guð er með oss, hver er þá á móti oss? Róm.8:31.

Guð, lát þér þóknast, að frelsa mig, Drottinn, skunda mér til hjálpar. Sálm.70:2.

22,11,2012,
amen

Bæn mín

21.11.2012Gangið inn um þrönga hliðið. Því að vítt er hliðið og vegurinn breiður, sem liggur til glötunar, og margir þeir, sem þar fara inn. Hve þröngt er það hlið og mjór sá vegur, er leggur til lífsins, og fáir þeir, sem finna hann. Matt.7:13-14.

Jesús sagði: ,, Hverja þá bæn, sem tveir yðar verða einhuga um á jörðu, mun faðir minn á himnum veita þeim." Matt.18:19.

21,11,2012,
amen

Bæn mín.

20.11.2012.Barn er oss fætt, sonur er oss gefinn. Á hans herðum skal kallað Undraraðgjafi, Guðhetja, Eilífðarfaðir, Friðarhöfðingi. Jes.9:6

Skapa í mér hreint hjarta, ó, Guð, og veit mér af nýju stöðugan anda. Sálm.51:12.


Bæn mín.

19.11.2012Prófa mig, Guð. og þekktu hjarta mitt, rannsaka mig og þekktu hugsanir mínar, og sjá þú, hvort ég geng á glötunarvegi, og leið mig hinn eilífa veg. Sálm.139:23-24.

Jesús sagði: ,,Mínir sauðir heyra raust mína, og ég þekki þá, og þeir fylgja mér. Ég gef þeim eilíft líf, og þeir skulu aldrei að eilífu glatast, og enginn skal slíta þá úr hendi minni." Jóh.10.27-28.


Bæn mín

18.11.2012Hjörtu yðar séu heil og óskipt gagnvart Drottni, Guði vorum, svo að þér breytið eftir eftir iögum hans og haldið boðorð hans. 1.kon.8:62

Hann var særður vegna vorra synda og kraminn vegna vorra misgjörða. Hegningin, sem vér höfðum til unnið, kom niður á honum, og fyrir hans benjar urðum vér heilbrigðir. Jes.53:5

Jesús sagði: ,, Þér eruð mínir, ef þér gjörið það, sem ég býð yður." Jóh.15:14.


Bæn mín.

17.11.2012.Jesús sagði: ,,Allt, sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra." matt.7:12.

Guði er enginn hlutur um megn. Lúk.1:37.

Drottinn bíður þess að geta miskunnað yður og heldur kyrru fyrir, unz hann getur líknað yður. Því að Drottinn er Guð réttlætis. Sælir eru allir þeir, sem á hann vona. Jes.30:18.


Bæn mín

16.11.2012Jesús sagði: ,,Sælla er að gefa en þiggja." Post.20:35.

Laun syndarinnar er dauði, en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Jesú, Drottni vorum. Róm.6:23.

Jesús sagði: ,,Elskið óvini yðar, og biðjið fyrir þeim, sem ofsækja yður." matt.5:44.

16,11,2012,
amen

Bæn mín.

15.11.2012.Jesús sagði: ,,Þér munuð öðlast kraft, er heilagur andi kemur yfir yður, og þér munuð verða vottar mínir í Jerúsalem og allri Júdeu, í Samaríu og allt til endimarka jarðarinnar." Post.1:8.

Hver sá, sem ákallar nafn Drottins, mun frelsast. Post.2:21.

15,11,2012,
amen.

Bæn mín.

14.11.2012  Þann, sem þekkti ekki synd, gjörði hann að synd vor vegna, til þess að vér skyldum verða réttlæti Guðs í honum. 2.Kor. 5:21.

Jesús sagði: ,,Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð, og trúið á mig." Jóh.14:1.

Hann bar sjálfur syndir vorar á líkama sínum upp á tréð, til þess að vér skyldum deyja frá syndunum og lifa réttlætinu. 1.Pét.2:24.

        amen.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

245 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 207803

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.