Bloggfærslur mánaðarins, október 2012

Bæn mín.

17.10.2012Með hverju getur ungur maður haldið vegi sínum hreinum? Með því að gefa gaum að orði þínu. Sálm.119:9.

Drottinn er minn hjálpari, eigi mun ég óttast. Hvað geta mennirnir gjört mér? Heb.13:6.

17..10..2012..

Bæn mín.

16.10.2012Vísa mér veg þinn, Drottinn, lát mig ganga í sannleika þínum, gef mér heilt hjarta, að ég tígni nafn þitt. Sálm.86:11.

Hvernig fáum bér undan komizt, ef vér vanrækjum slíkt hjálpræði, sem flutt var að upphafi af Drottni? Heb.2:3


Bæn mín.

15.1o.2012.Ef vér játum syndir vorar, þá er hann trúr og réttlátur, svo að hann fyrirgefur oss og syndirnar og hreinsar oss af öllu ranglæti. 1.Jóh.1:9.

Verið því eigi hryggir, því að gleði Drottins er hlífiskjöldur yðar. Neh.8:10.


Bæn mín.

14.10.2012.Þér elskaðir, elskum hver annan, því að kærleikurinn er frá Guði kominn, og hver sá, er elskar, er af Guði fæddur og þekkir Guð. 1.Jóh.4:7.

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. Heb. 13:8

14..10..2012.

kór.

13..10..2012Hann gefur frið, öllu illu hann ryður burt.

Hann gefur frið, hann gefur frið. (2x)

         -------------------------

Settu þitt traust á hann, því hann elskar þig.

Hann gefur frið, hann gefur frið. (2x)


Bæn mín.

13.10.2012Jesús sagði: ,,Hvað stoðar það manninn að eignast allanheiminn og fyrirgjöra sálu sinni?"matt.16:26.

Jersús sagði: ,,Hver, sem gjörir vilja föður míns, sem er á himnum, sá er bróðir systir og móðir." matt.12:50.


Bæn mín.

12.10.2012Orð Guðs er lifandi og kröftugt og beittara hverju tvíeggjuðu sverði og smýgur inn í innstu fylgsni sálar og anda, liðamóta og mergjar, það dæmir hugsanir og hugrenningar hjartans. Heb. 4:12


Bæn mín.

11.10.2012.Treystu Drottni af öllu hjarta, en reiddu þig ekki á eigið hyggjavit. Orðskv.3:5.

Guð vill, að allir menn verði hólpnir og komist til þekkingar á sannleikanum. 1.Tim.2:4.

11..10..2012..

Bæn mín.

10.10.2012.Jesús sagði: ,,Farið út um allan heim og prédikið fagnaðarerindið öllu mannkyns." Mark.16:15.

Trú þú á Drottin Jesúm, og þú munt verða hólpinn og heimili þitt. Post. 16:31.

10.10.2012

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

20 dagar til jóla

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 6
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 119
  • Frá upphafi: 212366

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband