Bloggfærslur mánaðarins, október 2012

Bæn mín.

24.10.2012Treyst Drottni og gjör gott, bú þú í landinu og iðka ráðvendni, þá munt þú gleðjast yfir Drottni, og hana mun veita þér það, sem hjarta þitt girnist. Sálm.37:3-4.

Ég, Drottinn, Guð þinn,held í hægri hönd þína og segi við þig: ,,Óttast þú eigi, ég hjálpa þér. Jes.41:13.

Góðan daginn vinir.

Jesús elska ykkur.


Bæn mín.

23.10.2012.Trúr er Guð, sem yður hefir kallað til samfélags sonar síns, Jesú Krists, Drottins vors. 1.Kor.1:9.

Jesús sagði: ,,Þannig verður fögnuður með engkum Guðs yfir einum syndara, sem gjörir iðrun." Lúk.15:10.

Jesús sagði: ,,Hver, sem vill fylgja mér, afneiti sjálfum sér, taki kross sinn daglega og fylgi mér." Lúk.9:23.


Bæn mín.

22.10.2012Sérhver, sem trúir á Krist, mun ekki verða til skammar. Róm.9:33.

Sjá Guðs lambið, sem ber synd heimsins. Jóh.1:29.

Ég er almáttugur Guð. Gakk þú fyrir mínu augliti og ver grandvar. 1.mós.17:1.


Bæn mín.

21.10.2012.Jesús sagði: ,,Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá, sem varðveitir mitt orð, skal aldrei að eilífu deyja." Jóh.8:51.

Heiðra föður þinn og móður þína, eins og Drottinn Guð þinn hefir boðið þér, svo að þú verðir langlífur og svo að þér vegni vel í því landi, sem Drottinn Guð þinn gefur þér. 5.mós.5:16.

 Góðan daginn vinir.

 Drottinn Guð elska ykkur.

 

 


Bæn mín.

20.10.2012Á hagkvæmri tíð bænheyrði ég þig, og á hjálpræðis degi hjálpaði ég þér. 2.Kor.6:2.

Guð hefir gefið oss eilíft líf, og þetta líf er í syni hans. Sá, sem hefir soninn á lífið, sá, sem hefir ekki Guðs son á ekki lífið. 1.Jóh.5:11-12.

 

  Góðan daginn vinir.

  Drottinn blessi ykkur.

 


Bæn mín

19.10.2012Sjá, til blessunar varð mér hin sára kvöl. Þú forðaðir lífi mínu frá gröf eyðingarinnar, því að þú varpaðir að baki þér öllum syndum mínum. Jes.38:17.

Drottinn agar þann, sem hann elskar, og hirtir harðlega hvern þann son, er hann að sér tekur. Þolið aga. Heb.12:6-7.

 

Góða nótt vinir.


Bæn mín

19..10..2012..Svo mælti Drottinn: Nemið staðar við vegina og litist um og spyrjið um gömlu göturnar, hver sé hamingjuleiðin, og farið hana, svo að að þér finnið sálum yðar hvíld. Jer.6:16

Drottinn er góður, athvarf á degi neyðarinnar, og hann þekkir þá sem treysta honum. Nahúm.1:7.

 Góðan daginn vinir.


Bæn mín

19.10.2012Drottinn er nálægur öllum, sem ákalla hann, öllum, sem ákalla hann í einlægni. Sálm.145:18.

Af náð eruð þér hólpnir orðnir fyrir trú. Þetta er ekki yður að þakka. Það er Guðs gjöf. Ekki byggt á verkum, enginn skal geta miklast af því. Efes.2:8-9.

  Góða nótt vinir.

 


Bæn mím.

18.10.2012Vér erum því erindrekar Krists, eins og það væri Guð, sem áminnti, þegar vér áminnum. Vér biðjum í Krists stað: Látið sættast við Guð. 2.Kor.5:20.

Kristur Jesús tók á sig á mein vor og bar sjúkdóma vora. Matt.8:17.

 

  Góðan daginn vinir.


Bæn mín.

18.10.2012.Sjá, hönd Drottins er eigi svo stutt, að hann geti ekki hjálpað, og eyra hans er ekki svo þykkt, að hann heyri ekki. Jes.59:1.

Ekkert brást af öllum fyrirheitum þeim, er Drottinn hefði gefið húsi Ísraels. Þau rættust  öll.

Ég vil lofa Drottin meðan lífi, lofsyngja Guði mínum, meðan ég er til. Amen. Sálm.104:33.

 

        Góða nótt vinir .


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

21 dagur til jóla

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 13
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 212358

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.