Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010
15.3.2010 | 13:37
orð í dag
Guð hefur ekki ætlað oss til að verða reiðinni að bráð, heldur til að öðlast sáluhjálp fyrir Drottin vorm Jesú Krist, sem dó fyrir oss, til þess að vér mættum lifa með honum, hvort sem vér vökum eða sofum. 1. Þessal.5:9-10.
Bæn dagsins:
Ég bið að eigingirni mín hindri ekki andlegar framfarir mínar. Ég bið, að ég geti orðið nytsamt verkfæri í hendi Guðs.
14.3.2010 | 16:20
manchester united.
Old Trafford í dag 14.03.2010.
úrvaldsdeildin
Manchester United sigraði Fulham 3-0 á Old Trafford í ensku úrvaldsdeildinni í dag.
Wayne Rooney með tvö í 3 - 0 sigri united.
Wayne Rooney óstöðvandi þessa dagana
Fyrsta mark leiksins eftir stoðsendingu frá Nani þegar aðeins 30 sekúndur voru liðnar af síðari hálfleik. Og Dimitar Berbatov með þriðja markið á 89 mínútur.
Rooney með boltann
Wayne Rooney skorar annað mark sitt gegn Fulham á Old Trafford í dag
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 19:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2010 | 12:56
orð í dag
Meðan hann var enn að tala, kom flokkur manna, og fremstur fór ein hinna tólf, Júdas, áður nefndur. Hann gekk að Jesú til að kyssa hann. Jesús sagði við hann: ,, Júdas, svíkur þú mannssoninn með kossi?"Lúk.22:47-48.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég haldi mig við að gera það sem mér virðist rétt. Ég bið, að ég geti hlýtt leiðsögn Guðs, eins og mér tekst að skilja hana.
13.3.2010 | 14:08
orð í dag
Látið orð Krists búa ríkulega hjá yður með allri speki. Fræðið og áminnið hver annan með sálmum, lofsöngum og andlegum ljóðum og syngið Guði sætlega lof í hjörtum yðar. Kól.3:16.
Bæn dagsins:
Ég bið þig Guð að gera mig að farvegi þínum. Ég bið, að ég megi vera farvegur blessunar Guðs til annarra.
Jesús sagði: ,,Ég er upprisan og lífið. Sá sem trúir á mig, mun lifa, þótt hann deyi. Og hver, sem lifir og trúi á mig, mun aldrei að eilífu deyja. Trúir þú þessu?"Já. AMEN. Jóh.11:25-26.
12.3.2010 | 17:00
orð í dag
Aftur sendi hann aðra þjóna og mælti: ,,Segið þeim, sem boðnir voru: Veislu mína hef ég búið, uxum mínum og alifé er slátrað, og allt er tilbúið, komið í brúðkaupið. Matt.22:4.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég haldi mig við að gera það sem mér virðist rétt. Ég bið, að ég geti hlýtt leiðsögn Guðs, eins og mér tekst að skilja hana.
Þér elskaðir, elskum hver annan, því að kærleikurinn er frá Guði kominn, og hver sá, er elskar, er af Guði fæddur og þekkir Guð.1.Jóh.4:7.
11.3.2010 | 11:23
orð í dag
Ekki getið þér drukkið bikar Drottins og bikar illra anda. Ekki getið þér tekið þátt í borðhaldi Drottins og borðhaldi illra anda. Kor.10:21.
Eða eigum vér að reita Drottin til reiði? Munum vér vera máttugri en hann? Kor.10:22
Skapa í mér hreint hjarta, ó, Guð, og veit mér af nýju stöðugan anda. Sálm.21:12.
10.3.2010 | 22:49
manchester united
Old Trafford í kvöld 10.03.10
Meistaradeild Evtópu
Manchester United...4 AC Milan...0 (7 - 2 )
Englandsmeistarar Manchester United tryggðu sér léttilega sæti í átta liða úrslitum meistaradeildar evrópu í kvöld - 4 - 0 urðu lokatölurnar á Old Trafford og Manchester United vann einvigið 7 - 2.
Beckhan: Rooney sá besti
Wayne Rooney skoraði þrjú skallamörk í einvíginu gegn AC Milan
Manchester United tók AC Milan í kennslustund í knattspyrnu á Old Trafford
Tveir góðir saman á ævingju: Giggs og Rooney
Íþróttir | Breytt 12.3.2010 kl. 16:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2010 | 16:21
orð í dag
En það, sem var mér ávinningur, met ég nú vera tjón sakir Krists. Já meira að segja met ég allt vera tjón hjá þeim yfirburðum að þekkja Krist Jesú, Drottin minn. Sakir hans hef ég misst allt og met það sem sorp, til þess að ég geti áunnið Krist og reynst vera í honum. Nú á ég ekki eigið réttlæti, það er fæst af lögmáli, heldur það er fæst fyrir trú á Krist, réttlætið frá Guði með trúnni. Filip.3:7-9.
orð Guðs:
Jesús sagði: ,,Sælla er að gefa en þiggja."Post.20:35.
6.3.2010 | 13:01
Orð í dag
Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra." matt.18:20.
Jesús, hann lifir og hann gefur líf
Jesús, hann lifir nú í mér.
5.3.2010 | 16:41
AA bókin fjórða prentun 1988
REYNSLUSÖGUR
sakleysisleg byrjun:
Hann byrjaði til að vinna bug á feimni í glöðum félagsskap, en missti brátt vald á drykkju sinni, uns yfir vofði að hann missti atvinnu sína eiginkonu og heimili.
átta ára stríð:
Í átta ár var hann dyggur þjónn í liði Bakkusar. Þeirri þjónustu lauk á kleppi með deleríum temens, sem stóð í sjö daga. Síðan eru liðin sextán ár án þess hann hafi bragðað áfengi - AA samtökunum fyrir að þakka.
á ystu nöf:
Hann byrjaði ungur að drekka og kynntist AA samtökunum, en eftir tvö ár tók að læðast að honum sú spurning hvort hann ætti nokkuð heima í þessum samtökum, hvort hann væri nú ekki búinn að læra að drekka. Hann kastaði bjarghringnum og lét sig sökkva - hægt og rólega næstu 11 árin. Þeirri vegferð lauk með 5 daga ,, útilegu" og seinna með margra mánaða vist á geðveikrahæli. Aftur urðu AA samtökin bjarghringur hans og nú telur hann sig hafa öðlast réttan skilning á sjálfum sér og gildi samtakanna fyrir sig og sína líka.
eiginkonan sem drakk heima:
Hún faldi flöskurnar í fatakörfum og kommóðuskúffum. Hún vissi vel hvert stefndi. Í AA komst hún að raun um, að hún hafði engu tapað en eignast allt.
267 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 17
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 106
- Frá upphafi: 215490
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 1.4.2025 Bæn dagsins...
- 31.3.2025 Bæn dagsins...
- 30.3.2025 Bæn dagsins...
- 29.3.2025 Bæn dagsins...
- 28.3.2025 Bæn dagsins...
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
- 23.3.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson