Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009

bæn til mín

öll sköpunNáðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og gæskuríkur.  Drottinn er öllum góður, og miskunn hans er yfir öllu, sem hann skapar.  Öll sköpun þín lofar, Drottinn, og dýrkendur þínir prísa þig.sálm.145:8,9,10.

Orð til þín og vini þína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins:  Ég bið að ég hafi einlæga löngun til að gefa. Ég bið að ég haldi ekki þeim styrk sem ég hef fengið fyrir sjálfan mig einan.24 stunda bókin 24 maí.


Bæn til mín

image004_258En hann,sem hjörtun rannsakar, veit hver er hyggja andans, að hann biður fyrir heilögum eftir vilja Guðs. Vér vitum, að þeim, sem Guð elska, samverkar allt góðs, þeim sem kallaðir eru samkvæmt ákvörðun Guðs.Róm.8:27-28.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins:  Ég bið að ég ætlist ekki til neinna verðlauna fyrir árangur verka mínna. Ég bið að ég leggi Guði á vald hver árangur næst af störfum mínum.24 stunda bókin 13 maí.















:


Bæn til mín

122720Og hann rétti út höndina yfir lærisveina sína og sagði: ,,Hér er móðir mín og bræður mínir. Hver sem gjörir vilja föður míns, sem er á himnum, sá er bróðir minn, systir og móðir."matt.12:49-50

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar þá sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins:  Ég bið að ég geri tilkall til máttar Guðs þegar ég þarf hans með. Ég bið að ég reyni að lifa sem Guðs barn.24 stunda bókin 22 maí.

122750

 


Bæn til mín

Drottinn mun vernda þig
Hann mun eigi láta fót þinn skriðna, vörður þinn blundar ekki.Sálm.121:3.

Nei hann blundar ekki og sefur ekki, hann, vörður Ísraels.Sálm.121:4.

Drottinn er vörður þinn, Drottinn skýlir þér, hann er þér til hægri handar. Sálm.121:5.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins: Ég bið að ég gegni guðlegri bendingu. Ég bið að ef ég hrasa, reisi ég mig á fætur og haldi áfram.24 stunda bókin.21 maí.


Bæn til mín

kristurHann sagði: ,,Já,því sælir eru þeir,sem heyra Guðs orð og varðveita það."Lúk11:28.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar þá sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins: Ég bið að illu öflin í lífi mínu flýi nærveru Guðs. Ég bið að ég geti unnið sannkallaða sigra yfir sjálfum mér með Guðs hjálp.24 stunda bókin.20 maí.


Játar trú mína

baen_clip_image002_0000Ef þú játar með munni þínum:Jesús er Drottinn og trúir í hjarta þínu, að Guð hafi uppvakið hann frá dauðum, muntu hólpinn verða. Með hjartanu er trúað til réttlætis, en með munninum játað til hjálpræðis.

baen_clip_image002

Ég trúi því að Jesús Kristur hafi dáið fyrir mig og að hann hafi risið upp frá dauðum. Jesús ég bið þig um að koma inn í hjarta mitt á þessu augnabliki og frelsa mig frá syndum mínum. Laugaðu mig í blóði þínu og fyrirgefðu sér hverja synd mína. Jesús ég býð þig velkominn inn í líf mitt og ég bið þig um að taka þar völdin fylltu mig af Anda þínum. Heilagi faðir ég þakka þér.Amen.

Gunnlaugur Halldórsson

 


Bæn til mín

TheRisenChrist

Þeir sem treysta Drottni eru sem Síonfjall, er eigi bifast, sem stendur að eilífu.  Fjöll eru kringum Jerúsalem, og Drottinn er kringum lýð sinn héðan í frá og að eilífu. Sálm.125:1-2.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins:  Ég bið að ég finni mér fótfestu á kletti. Ég bið að ég treysti Guði til að stýra för minni. 24 stunda bókin.19 maí.

 


Bæn til mín

18.maí.2009

Ég vona á Drottin, sál mín vonar, og hans orðs bíð ég. Sálm.130:5.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar þá sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins:  Ég bið að augu mín sjái í trú . Ég bið að trúin láti mig hefja augu mín yfir það sem er, til eilífs lífs.24 stunda bókin.19 maí.


Bæn til mín

Jesús lækna.17.maí 2009

Menn komu til hans hópum saman og höfðu með sér halta menn og blinda, fatlaða, mállausa og marga aðra og lögðu þá fyrir fætur hans, og hann læknaði þá.Amen.Matt.15:30.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins:  Ég bið, að þegar þetta líf er á enda dveljist ég að eilífu með Guði. Ég bið að mér takist að gera þetta líf að undirbúningi undir betra líf framundan.24 stunda bókin.17 maí 

 


Manchester United

Englandsmeistari

Englandsmeistarar 2009

fagnað með Tevez fremstan í flokki
Giggs með börnin sín tvö
Ronaldo fagnar með mömmu sinni

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

21 dagur til jóla

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 13
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 212358

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.