Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
24.5.2009 | 08:58
bæn til mín
Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og gæskuríkur. Drottinn er öllum góður, og miskunn hans er yfir öllu, sem hann skapar. Öll sköpun þín lofar, Drottinn, og dýrkendur þínir prísa þig.sálm.145:8,9,10.
Orð til þín og vini þína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að ég hafi einlæga löngun til að gefa. Ég bið að ég haldi ekki þeim styrk sem ég hef fengið fyrir sjálfan mig einan.24 stunda bókin 24 maí.
23.5.2009 | 09:06
Bæn til mín
En hann,sem hjörtun rannsakar, veit hver er hyggja andans, að hann biður fyrir heilögum eftir vilja Guðs. Vér vitum, að þeim, sem Guð elska, samverkar allt góðs, þeim sem kallaðir eru samkvæmt ákvörðun Guðs.Róm.8:27-28.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að ég ætlist ekki til neinna verðlauna fyrir árangur verka mínna. Ég bið að ég leggi Guði á vald hver árangur næst af störfum mínum.24 stunda bókin 13 maí.
:
22.5.2009 | 07:56
Bæn til mín
Og hann rétti út höndina yfir lærisveina sína og sagði: ,,Hér er móðir mín og bræður mínir. Hver sem gjörir vilja föður míns, sem er á himnum, sá er bróðir minn, systir og móðir."matt.12:49-50
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar þá sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að ég geri tilkall til máttar Guðs þegar ég þarf hans með. Ég bið að ég reyni að lifa sem Guðs barn.24 stunda bókin 22 maí.
21.5.2009 | 07:10
Bæn til mín
Nei hann blundar ekki og sefur ekki, hann, vörður Ísraels.Sálm.121:4.
Drottinn er vörður þinn, Drottinn skýlir þér, hann er þér til hægri handar. Sálm.121:5.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að ég gegni guðlegri bendingu. Ég bið að ef ég hrasa, reisi ég mig á fætur og haldi áfram.24 stunda bókin.21 maí.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.5.2009 | 08:54
Bæn til mín
Hann sagði: ,,Já,því sælir eru þeir,sem heyra Guðs orð og varðveita það."Lúk11:28.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar þá sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að illu öflin í lífi mínu flýi nærveru Guðs. Ég bið að ég geti unnið sannkallaða sigra yfir sjálfum mér með Guðs hjálp.24 stunda bókin.20 maí.
20.5.2009 | 01:23
Játar trú mína
Ef þú játar með munni þínum:Jesús er Drottinn og trúir í hjarta þínu, að Guð hafi uppvakið hann frá dauðum, muntu hólpinn verða. Með hjartanu er trúað til réttlætis, en með munninum játað til hjálpræðis.
Ég trúi því að Jesús Kristur hafi dáið fyrir mig og að hann hafi risið upp frá dauðum. Jesús ég bið þig um að koma inn í hjarta mitt á þessu augnabliki og frelsa mig frá syndum mínum. Laugaðu mig í blóði þínu og fyrirgefðu sér hverja synd mína. Jesús ég býð þig velkominn inn í líf mitt og ég bið þig um að taka þar völdin fylltu mig af Anda þínum. Heilagi faðir ég þakka þér.Amen.
19.5.2009 | 08:25
Bæn til mín
Þeir sem treysta Drottni eru sem Síonfjall, er eigi bifast, sem stendur að eilífu. Fjöll eru kringum Jerúsalem, og Drottinn er kringum lýð sinn héðan í frá og að eilífu. Sálm.125:1-2.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að ég finni mér fótfestu á kletti. Ég bið að ég treysti Guði til að stýra för minni. 24 stunda bókin.19 maí.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 08:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.5.2009 | 09:52
Bæn til mín
Ég vona á Drottin, sál mín vonar, og hans orðs bíð ég. Sálm.130:5.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar þá sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að augu mín sjái í trú . Ég bið að trúin láti mig hefja augu mín yfir það sem er, til eilífs lífs.24 stunda bókin.19 maí.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 09:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2009 | 10:01
Bæn til mín
Menn komu til hans hópum saman og höfðu með sér halta menn og blinda, fatlaða, mállausa og marga aðra og lögðu þá fyrir fætur hans, og hann læknaði þá.Amen.Matt.15:30.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið, að þegar þetta líf er á enda dveljist ég að eilífu með Guði. Ég bið að mér takist að gera þetta líf að undirbúningi undir betra líf framundan.24 stunda bókin.17 maí
16.5.2009 | 21:37
Manchester United
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21 dagur til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 13
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 133
- Frá upphafi: 212358
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 3.12.2024 Bæn dagsns....Speki og heimska..
- 2.12.2024 Bæn dagsins...Einnig lífsnautnin er hégómi
- 1.12.2024 Bæn dagsins...Sjálf spekin er gégómi.
- 1.12.2024 Bæn dagsins...Allt er hégómi..Prédikarinn.
- 30.11.2024 Bæn dagsins...Lof um dugmikla konu..
- 29.11.2024 Bæn dagsins...Lof um dugmikla konu..
- 28.11.2024 Bæn dagsins...Lof um dugmikla konu.
- 27.11.2024 Bæn Dagsins...Orð móður Lemúels
- 26.11.2024 Bæn dagsins...Ýmsir orðskviðir.
- 25.11.2024 Bæn dagsins... Ýmsir orðskviðir.
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Aida.
- Kvíðin kona
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Jón Magnússon
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Sverrir Halldórsson
- Kafteinninn
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Auðun Gíslason
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Íris María
- Ásdís Rán
- Brynja skordal
- Ágúst Böðvarsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rakel Lind
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Myndlistarfélagið
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Vilborg Traustadóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Eygló Hjaltalín
- Halla Vilbergsdóttir
- Mín veröld
- egvania
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Svanur Heiðar Hauksson
- Pétur Björgvin
- Ester
- Nancy Drew
- Benna
- Guðrún Olga Clausen
- Inga Lára Helgadóttir
- Agný
- Ólafur Jóhannsson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helga Dóra
- Heiða B. Heiðars
- Blúshátíð í Reykjavík
- Guðný Lára
- Heiður Helgadóttir
- Baldvin Jónsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Guðfríður Lilja
- Birna G
- Jóhann Helgason
- Ruth
- Mofi
- Heiða
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- gudni.is
- Sigríður Jónsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Grétar Örvarsson
- Jens Guð
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Óskar Arnórsson
- oktober
- Árni þór
- Jakob Falur Kristinsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Jóhann Hauksson
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Gunnlaugur Helgason
- Sverrir Stormsker
- Öll lífsins gæði?
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Sveinn Arnarsson
- Kristján L. Möller
- Karl V. Matthíasson
- Guðríður Arnardóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Taflfélagið Hellir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Skák.is
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Rannsóknarskýrslan
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Kristin stjórnmálasamtök
- Jón Valur Jensson
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Óskar Sigurðsson
- Hugarafl - Valdefling
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- ADHD
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Guðrún Norberg
- Bjarni Harðarson
- Tómas Ibsen Halldórsson