Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
31.5.2009 | 09:55
Bæn til mín
Játið því hver fyrir öðrum syndir yðar og biðjið hver fyrir öðrum, til þess að þér verðið heilbrigðir. Kröftug bæn réttláts manns megnar mikið.Jakobs bréf.5:16.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar þá sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að mér verði kennt hvernig ég á að biðja. Ég bið að bænin tengi mig huga og vilja Guðs. 24 stunda bókin 31 maí.
30.5.2009 | 10:52
bæn til mín
Og ég mun festa þig mér eilíflega, ég mun festa þig mér í réttlæti og réttvísi, í kærleika og miskunnsemi, ég mun festa þig mér í trúfesti, og þú skalt þekkja Drottin. Hósea.2:19-20.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá od allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að ég geti verið þakklátur fyrir alla blessun lífs míns. Ég bið að ég geti verið auðmjúkur, því að ég veit að ég hef ekki verðskuldað allt sem mér hefur hlotnast.24 stunda bókin 30 maí.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 11:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.5.2009 | 08:50
Bæn til mín
Andi Drottins er yfir mér, af því að hann hefur smurt mig. Hann hefur sent mig til að flytja fátækum gleðilegan boðskap, boða bandingjum lausn og blindum sýn, láta þjáða lausa.Lúk.4:18
4:19.og kunngjöra náðarár Drottins.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsiss: Ég bið að Guð geti notað mig til að létta af mörgum þungri byrði. Ég bið að viðleittni min verði mörgum til léttis.24 stunda bókin 29 maí.
28.5.2009 | 07:29
Bæn til mín
Ég einn er Guð
Sjáið nú, að ég er hann, og að enginn guð ertil nema ég! Ég deyði og ég lífga, ég særi og ég græði, og enginn getur frelsað af minni hendi. 5.Mós.32:39.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar þá sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að ég reyni að þjálfa mig í að vera í nánd við Guð. Ég bið að ég verði ajdrei aftur einmana eða hjálparvana.24 stunda bókin 28 maí.
27.5.2009 | 07:16
Bæn til mín
Sjá, Guð er mitt hjálpræði, ég er öruggur ogóttast eigi, því að Drottinn Guð er minn styrkur og minn lofsöngur, hann er orðinn mér hjálpræði." Jesaja.12:2.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amne.
Bæn dagsins: Ég bið að líf mitt eigi djúpar rætur í trú. Ég bið að ég finni einlægt öryggi.24 stunda bókiin 27 maí.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 07:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.5.2009 | 20:43
Manchester United
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2009 | 20:10
manchester United
Hundra ár frá fæðingu Matt Busby.
Í dag eru 100 ár frá fæðingu goðsagnarinna Matt Busby sem þjálfaði liðið á árunum 1945-1969. og stýrði því til Evrópumeistaratitilsins árið 1968.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2009 | 08:10
Bæn til mín
Sælir eru þeir þjónar, sem húsbóndinn finnur vakandi, er hann. Sannlega segi ég yður, hann mun gyrða sig belti, láta þá setjast að borði og koma og þjóna þeim. Lúk.12:37.
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar þá sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að ég sýni greinilega mátt Guðs með daglegu lífi mínu. Ég bið að ég agi sjálfan mig til að vera viðbúinn hvaða tækifæri sem er.24 stunda bókin 26 maí.
25.5.2009 | 08:03
Bæn til mín
Óttast eigi, land! Fagna og gleðst, því að Drottinn hefir unnið stórvirki. Jóel 2:21
Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.
Bæn dagsins: Ég bið að ég missi aldrei móðinn við að hjálpa öðrum. Ég bið að ég geti alltaf treyst á mátt Guðs mér til hjálpar. 24 stunda bókin 25 maí.
24.5.2009 | 19:08
sálmarnir
Þeir sem sátu í myrkri og niðdimmu, bundnir eymd og járnum, af því að þeir höfðu þrjóskast við orðum Guðs og fyrirlitið ráð Hins hæsta, svo að hann beygði hug þeirra með mæðu, þeir hrösuðu, og enginn liðsinnti þeim. Þá hrópuðu þeir til Drottins í neyð sinni, hann frelsaði þá úr angist þeirra, hann leiddi þá út úr myrkrinu og niðdimmunni og braut sundur fjötra þeirra. Þeir skulu þakka Drottni miskunn hans og dásemdarverk hans við mannanna börn, því að hann braut eirhliðin og mölvaði járnslárnar. Amen. sálm.107:10-16.
Guð/Jesús blessa allar þá sem lesa þetta.Amen.
20 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 6
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 119
- Frá upphafi: 212366
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 4.12.2024 Bæn dagsins...Speki og heimska..
- 3.12.2024 Bæn dagsns....Speki og heimska..
- 2.12.2024 Bæn dagsins...Einnig lífsnautnin er hégómi
- 1.12.2024 Bæn dagsins...Sjálf spekin er gégómi.
- 1.12.2024 Bæn dagsins...Allt er hégómi..Prédikarinn.
- 30.11.2024 Bæn dagsins...Lof um dugmikla konu..
- 29.11.2024 Bæn dagsins...Lof um dugmikla konu..
- 28.11.2024 Bæn dagsins...Lof um dugmikla konu.
- 27.11.2024 Bæn Dagsins...Orð móður Lemúels
- 26.11.2024 Bæn dagsins...Ýmsir orðskviðir.
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Aida.
- Kvíðin kona
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Jón Magnússon
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Sverrir Halldórsson
- Kafteinninn
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Auðun Gíslason
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Íris María
- Ásdís Rán
- Brynja skordal
- Ágúst Böðvarsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rakel Lind
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Myndlistarfélagið
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Vilborg Traustadóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Eygló Hjaltalín
- Halla Vilbergsdóttir
- Mín veröld
- egvania
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Svanur Heiðar Hauksson
- Pétur Björgvin
- Ester
- Nancy Drew
- Benna
- Guðrún Olga Clausen
- Inga Lára Helgadóttir
- Agný
- Ólafur Jóhannsson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helga Dóra
- Heiða B. Heiðars
- Blúshátíð í Reykjavík
- Guðný Lára
- Heiður Helgadóttir
- Baldvin Jónsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Guðfríður Lilja
- Birna G
- Jóhann Helgason
- Ruth
- Mofi
- Heiða
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- gudni.is
- Sigríður Jónsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Grétar Örvarsson
- Jens Guð
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Óskar Arnórsson
- oktober
- Árni þór
- Jakob Falur Kristinsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Jóhann Hauksson
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Gunnlaugur Helgason
- Sverrir Stormsker
- Öll lífsins gæði?
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Sveinn Arnarsson
- Kristján L. Möller
- Karl V. Matthíasson
- Guðríður Arnardóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Taflfélagið Hellir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Skák.is
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Rannsóknarskýrslan
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Kristin stjórnmálasamtök
- Jón Valur Jensson
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Óskar Sigurðsson
- Hugarafl - Valdefling
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- ADHD
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Guðrún Norberg
- Bjarni Harðarson
- Tómas Ibsen Halldórsson