Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009

Bæn til mín

Biðjið hver fyrir öðrum. 31 5 09

Játið því hver fyrir öðrum syndir yðar og biðjið hver fyrir öðrum, til þess að þér verðið heilbrigðir. Kröftug bæn  réttláts manns megnar mikið.Jakobs bréf.5:16.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar þá sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins:  Ég bið að mér verði kennt hvernig ég á að biðja. Ég bið að bænin tengi mig huga og vilja Guðs. 24 stunda bókin 31 maí.

Hreinum.2.maí.2009

bæn til mín

Anna+Gulli.engla

Og ég mun festa þig mér eilíflega, ég mun festa þig mér í réttlæti og réttvísi, í kærleika og miskunnsemi,  ég mun festa þig mér í trúfesti, og þú skalt þekkja Drottin. Hósea.2:19-20.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá od allar sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins:  Ég bið að ég geti verið þakklátur fyrir alla blessun lífs míns. Ég bið að ég geti verið auðmjúkur, því að ég veit að ég hef ekki verðskuldað allt sem mér hefur hlotnast.24 stunda bókin 30 maí.


Bæn til mín

Guð er góður. 29.maí.2009

Andi Drottins er yfir mér, af því að hann hefur smurt mig. Hann hefur sent mig til að flytja fátækum gleðilegan boðskap, boða bandingjum lausn og blindum sýn, láta þjáða lausa.Lúk.4:18

4:19.og kunngjöra náðarár Drottins.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsiss:  Ég bið að Guð geti notað mig til að létta af mörgum þungri byrði. Ég bið að viðleittni min verði mörgum til léttis.24 stunda bókin 29 maí.


Bæn til mín

JesusDoves888

Ég einn er Guð

Sjáið nú, að ég er hann, og að enginn guð ertil nema ég! Ég deyði og ég lífga, ég særi og ég græði, og enginn getur frelsað af minni hendi. 5.Mós.32:39.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar þá sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins:  Ég bið að ég reyni að þjálfa mig í að vera í nánd við Guð.  Ég bið að ég verði ajdrei aftur einmana eða hjálparvana.24 stunda bókin 28 maí.


Bæn til mín

anna.2.3.2009

Sjá, Guð er mitt hjálpræði, ég er öruggur ogóttast eigi, því að Drottinn Guð er minn styrkur og minn lofsöngur, hann er orðinn mér hjálpræði." Jesaja.12:2.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amne.

Bæn dagsins:  Ég bið að líf mitt eigi djúpar rætur í trú. Ég bið að ég finni einlægt öryggi.24 stunda bókiin 27 maí.


Manchester United

sir.Alex

Síðasti leikur í enskur deild 24 maí 2009.

Hull City...0  Manchester United...1

manchester_utd

manchester United

sir Alex og félagar

Hundra ár frá fæðingu Matt Busby.

Í dag eru 100 ár frá fæðingu goðsagnarinna Matt Busby sem þjálfaði liðið á árunum 1945-1969. og stýrði því til Evrópumeistaratitilsins árið 1968.


Bæn til mín

anna.2.3.2009Sælir eru þeir þjónar, sem húsbóndinn finnur vakandi, er hann. Sannlega segi ég yður, hann mun gyrða sig belti, láta þá setjast að borði og koma og þjóna þeim. Lúk.12:37.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar þá sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins:  Ég bið að ég sýni greinilega mátt Guðs með daglegu lífi mínu. Ég bið að ég agi sjálfan mig til að vera viðbúinn hvaða tækifæri sem er.24 stunda bókin 26 maí.


Bæn til mín

ReligiousPhilosophySlide3_4Óttast eigi, land! Fagna og gleðst, því að Drottinn hefir unnið stórvirki. Jóel 2:21

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins: Ég bið að ég missi aldrei móðinn við að hjálpa öðrum. Ég bið að ég geti alltaf treyst á mátt Guðs mér til hjálpar. 24 stunda bókin 25 maí.


sálmarnir

ske%20031Þeir sem sátu í myrkri og niðdimmu, bundnir eymd og járnum, af því að þeir höfðu þrjóskast við orðum Guðs og fyrirlitið ráð Hins hæsta, svo að hann beygði hug þeirra með mæðu, þeir hrösuðu, og enginn liðsinnti þeim. Þá hrópuðu þeir til Drottins í neyð sinni, hann frelsaði þá úr angist þeirra, hann leiddi þá út úr myrkrinu og niðdimmunni og braut sundur fjötra þeirra.  Þeir skulu þakka Drottni miskunn hans og dásemdarverk hans við mannanna börn, því að hann braut eirhliðin og mölvaði járnslárnar. Amen. sálm.107:10-16.

Guð/Jesús blessa allar þá sem lesa þetta.Amen.


Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

20 dagar til jóla

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 6
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 119
  • Frá upphafi: 212366

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband