Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008

kvöldbæn

Sólin til fjalla fljótt

fer að sjóndeildarhring.

Tekur að nálgast nótt.

Neyðin er allt um kring.

Dimmt er í heimi hér.

Hættur er vegurinn.

Ljósið þitt lýsi mér,

lifandi Jesús minn.

(Hallgrímur Pétursson)


matteus

Jesus_holds_the_world

Jesús læknar

Jesús kom í hús Péturs og sá, sá tengdamóðir hans lá með sótthita. Hann snart  hönd hennar, og sótthitinn fór úr henni. Hún reis á fætur og gekk honum fyrir beina.

Þegar kvöld var komið, færðu menn til hans marga, er haldnir voru illum öndum. Illu andana rak hann út með orði einu, og alla þá, er sjúkir voru, læknaði hann. Það átti að rætast, sem sagt er fyrir munn Jesaja spámanns: ,,Hann rók á sig mein vor og bar sjúkdóma vora."

         matt.8:14-17


manchester united

DSC01825

Góður leikur: man u......1 man c ....2 svona er boltinn

en man u. eru bestir samt................


sálmarnir

Lofið Drottin, öll verk hans,

á hverjum stað í ríki hans.

Lofa þú Drottin, sála mín.

 sálm.103:22

Lofa þú Drottin, sála mín!

Drottinn, Guð minn, þú ert harla

mikill.

sálm.104:1


morgunbæn

Ó, ljóssins faðir, lof sé þér,

að líf og heilsu gafstu mér

og föður minn og móður.

Nú sest ég upp því sólin skín,

þú sendir ljós þitt inn til mín.

Ó, hvað þú, Guð,ert góður.

 (Matthías Jochumsson)


sálmarnir

image004_258

Sæll er sá, er á Jakobs Guð sér til hjálpar, sá er setur von sína á Drottin, Guð sinn hann sem skapað hefir himin og jörð, hafið og allt sem í því er, hann sem varðveitir trúfesti sína að eilífu, sem rekur réttar kúgaðra  og veitir brauð hungruðum.  Drottinn leysir hina bundnu, Drottinn opnar augu blindra,  Drottinn reisir upp niðurbeygða, Drottinn elskar réttláta. Drottinn varðveitir útlendingana, hann annast ekkjur og föðurlausa, en óguðlega lætur hann fara villa vegar.  Drottinn er konungur að eilífu, hann er Guð þinn, Síon, frá kyni til kyns.  Hallelúja.

sálm.146:5-10.mannakorn í dag.10,02,08.


manchester united

bilde

2 góðir bestir í Janúar


morgunbæn

Vertu, Guð faðir, faðir minn,

í frelsarans Jesú nafni,

hönd þín leiði mig út og inn,

svo allri synd ég hafni.

 (Hallgrímur Pétursson)


Hebreabréfið

image004_258

Síðan segir hann:  Ég mun aldrei framar minnast synda þeirra eða lögmálsbrota.  En þar sem syndirnar eru fyrirgefnar, þar þarf ekki framar fórn fyrir synd.

 Hebr.10:17-18. mannakorn í dag 9,02,08.


kvöldbæn

Vaktu, minn Jesús, vaktu í mér,

vaka láttu mig eins í þér.

Sálin vaki, þá sofnar líf,

sé hún ætíð í þinni hlíf.

 (Hallgrímur Pétursson)


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 12
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 102
  • Frá upphafi: 212123

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband