Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
17.1.2008 | 19:11
sálmarnir
Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta.
Á grænum grundum lætur hann mig hvílast, leiðir mig að vötnum, það sem ég má næðis njóta.
Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns.
sálm.23:1-3 mannakorn í dag 17. 1. 08
16.1.2008 | 19:28
sálmarnir
Send ljós þitt og trúfesti þína, þau skulu leiða mig, þau skulu fara með mig til fjallsins þíns helga.
til bústaðar þíns,
Hví ert þú beygð, sál mín, og ólgar í mér ? Vona á Guð, því að enn mun ég fá að lofa hann, hjálpræði auglitis míns og Guð minn.
sálm.43:3 og 5.mannakorn í dag 16.1.08
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 19:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.1.2008 | 22:02
sálmarnir
Til þín, Drottinn, hrópa ég, þú bjarg mitt, ver eigi hljóður gagnvart mér.
Ef þú þegir við mér, verð ég sem þeir, er til grafar eru gengnir.
Heyr þú á grátbeiðni mína, er ég hrópa til þín, er ég lyfti höndum mínum til Hins allrahelgasta í musteri þínu.
sálm.28:1-2
15.1.2008 | 19:25
Hebreabréfið
En hann er að eilífu og hefur prestdóm þar sem ekki verða mannaskipti.
Þess vegna getur hann og til fulls frelsað þá, sem fyrir hann ganga fram fyrir Guð, þar sem hann ávallt lifir til að biðja fyrir þeim.
Slíks æðsta prests höfðum vér þörf, sem er heilagur, svikalaus, óflekkaður, greindur frá syndurum og orðinn himnunum hærri.
Hann þarf ekki daglega, eins og hinir æðstu prestarnir, fyrst að bera fram fórnir fyrir eigin syndir, síðan fyrir syndir lýðsins. Það gjörði hann í eitt skipti fyrir öll, er hann fórnfærði sjálfum sér.
Hebr.7:24-27.mannakorn í dag 15.1.08
14.1.2008 | 19:36
matteus
Og hver sem hefur yfirgefið heimili, bræður eða systur, föður eða móður, börn eða akra sakir nafns míns, mun fá margfalt aftur og öðlast eilíft líf.
matt.19:29. mannakorn í dag 14.1.08
13.1.2008 | 22:05
sálmarnir
Ég kalla á þig,því að þú svarar mér, ó Guð, hneig eyru þín til mín, hlýð á orð mín.
Veit mér þína dásamlegu náð, þú sem hjálpar þeim er leita hælis við þína hægri hönd fyrir ofsækjendum.
Varðveit mig sem sjáaldur augans, fel mig í skugga vængja þinna fyrir hinum guðlausu, er sýna mér ofbeldi, fyrir gráðugum óvinum, er kringja um mig.
Mörhjörtum sínum hafa þeir lokað, með munni sínum mæla þeir drambsamleg orð.
sálm.17:6-10
13.1.2008 | 08:54
Lúkas
Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér, getur ekki verið lærisveinn minn.
Lúk.14:27.mannakorn í dag 13.1.08
12.1.2008 | 22:38
manchester united
MANCHESTER UNITED. 6
NEWCASTLE UNITED 0
Komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar
Cristiano Ronaldo skoraði 3. Carlos Tevez skoraði 2. Rio Ferdinand skoraði 1.
Rio Ferdinand skoraðið af stuttu færi eftir sendingu Wayne Rooney
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.1.2008 | 15:44
Hebreabréfið
Móse var að sönnu trúr í öllu hans húsi, eins og þjónn, til vitnisburðar um það, sem átti að verða talað, en Kristur eins og sonur yfir húsi hans. Og hans hús erum vér, ef vér höldum djörfunginni og voninni, sem vér miklumst af.
Hebr. 3:5-6 mannakorn í dag 12.1.08.
11.1.2008 | 21:53
2.konungabók
Og leifarnar af Júda húsi, sem komist hafa undan, skulu að nýju festa rætur að neðan og bera ávöxt að ofan.
2.kon.19:30 mannakorn í dag 11.1.08
Trúmál og siðferði | Breytt 12.1.2008 kl. 15:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
323 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 2
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 155
- Frá upphafi: 214344
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 3.2.2025 Bæn dagsins...
- 2.2.2025 Bæn dagsins...
- 1.2.2025 Bæn dagsins...
- 31.1.2025 Bæn dagsins...
- 30.1.2025 Bæn dagsins...
- 30.1.2025 Bæn dagsins...
- 29.1.2025 Bæn dagsins...
- 28.1.2025 Bæn dagsins...
- 27.1.2025 Bæn dagsins...
- 26.1.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Auðun Gíslason
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Kvíðin kona
- Páll Vilhjálmsson
- Aðalbjörn Leifsson
- ADHD
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Aida.
- Árni þór
- Ásdís Rán
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergþóra Guðmunds
- Bergljót Hreinsdóttir
- Benna
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birna G
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðrún Olga Clausen
- Bjarni Harðarson
- Blúshátíð í Reykjavík
- brahim
- Helga Kristjánsdóttir
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- egvania
- Ester
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Jóhann Helgason
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Hjaltalín
- Grétar Örvarsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Halla Vilbergsdóttir
- gudni.is
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Norberg
- Gunnlaugur Helgason
- Ágúst Böðvarsson
- halkatla
- Sverrir Halldórsson
- Heiða
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Þórarinn Þ Gíslason
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Taflfélagið Hellir
- Hugarafl - Valdefling
- Óskar Arnórsson
- Nancy Drew
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Vilborg Traustadóttir
- Íris María
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jóhann Hauksson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Kafteinninn
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Magnússon
- Pétur Björgvin
- Jón Valur Jensson
- Karl V. Matthíasson
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Mín veröld
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Kristin stjórnmálasamtök
- Ómar Ragnarsson
- Kristján L. Möller
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðný Lára
- Mofi
- Guðmundur St Ragnarsson
- Myndlistarfélagið
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- oktober
- Ólafur Jóhannsson
- Öll lífsins gæði?
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Rakel Lind
- Rannsóknarskýrslan
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Ruth
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Skák.is
- Óskar Sigurðsson
- Heiða B. Heiðars
- Brynja skordal
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Guðfríður Lilja
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Guðsteinn Haukur Barkarson