Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
24.1.2008 | 20:23
matteus
Vakið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. Það skiljið þér, að húsráðandi vekti og léti ekki bjótast inn í hús sitt, ef hann vissi á hvaða stundu nætur þjófurinn kæmi. Verið þér og viðbúnir, því að Mannssonurinn kemur á þeirri stundu, sem þér ætlið eigi.
matt.24:42-44. mannakorn í dag 24.1.08.
23.1.2008 | 21:12
matteus
Hann svaraði honum: ,,Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum þetta er hið æðsta og fremsta boðorð. Annað er þessu líkt: ,þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig. Á þessum tveimur boðorðum hvílir allt lögmálið og spámennirnir. "
matt.22:37-40 mannakorn í dag 23.1.08.
22.1.2008 | 18:23
sálmarnir
Styð mig samkvæmi fyrirheiti þínu, að ég megi lifa, og lát mig eigi til skammar verða í von minni.
sálm.119:116. mannakorn í dag 22.1.08.
22.1.2008 | 04:33
Jóhannesarguðspjall
Orðið varð hold
Í upphafi var Orðið, og Orðið var hjá Guði, og Orðið var Guð. Hann var í upphafi hjá Guði. Allir hlutir urðu fyrir hann, án hans varð ekki neitt, sem til er. Í honum var líf, og lífið var ljós mannanna. Ljósið skín í myrkrinu, og myrkrið tók ekki á móti því.
Maður kom fram, sendur af Guði. Hann hét Jóhannes. Hann kom til vitnisburðar, til að vitna um ljósið, svo að allir skyldu trúa fyrir hann. Ekki var hann ljósið, hann kom til að vitna um ljósið. Hið sanna ljós, sem upplýsir hvern mann, kom nú í heiminn. Hann var í heiminum, og heimurinn var orðinn til fyrir hann, en heimurinn þekkti hann ekki. Hann kom til eignar sinnar, en hans eigin menn tóku ekki við honum. En öllum þeim sem tóku við honum, gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim, er trúa á nafn hans.
Jóhannesarguðspjall 1:1-12
21.1.2008 | 18:19
sálmarnir
Hallelúja.
Það er gott að leika fyrir Guði vorum, því að hann er yndislegur, honum hæfir lofsöngur.
Drottinn endurreisir Jerúsalem, safnar saman hinum tvístruðu af Ísrael.
Hann læknar þá, er hafa sundurkramið hjarta, og bindur um benjar þeirra.
sálm.147:1-3. mannakorn í dag 21.1.08
21.1.2008 | 06:44
sálmarnir
20.1.2008 | 17:41
sálmarnir
Hinn réttláti mun gleðjast yfir Drottni og leita hælis hjá honum, og allir hjartahreinir munu sigri hrósa.
sálm.64:11.mannakorn í dag 20.1.08
19.1.2008 | 17:39
manchester united
READING...0 MANCHESTER U.2
Wayne Rooney skorað fyrir mark og Ronaldo innsiglaði sigurinn í dag. þetta var svaka leikur eru besti í dag
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.1.2008 | 12:29
matteus
Hann sagði: ,,Gjörið iðrun, himnaríki er í nánd."
Berið þá ávöxt samboðinn iðruninni!
Öxin er þegar lögð að rótum trjánna, og hvert það tré, sem ber ekki góðan ávöxt, verður upp höggvið og í eld kastað.
matt.3,:2.8.10. mannakorn í dag 19.1.08
18.1.2008 | 20:28
Bréf Páls til filippímanna
Bræður, ekki tel ég sjálfan mig enn hafa höndlað það.
En eitt gjöri ég. Ég gleymi því sem að baki er, en seilist eftir því, sem framundan er, og keppi þannig að markinu, til verðlaunanna á himnum, sem Guð hefur kallað oss til fyrir Krist Jesú.
filip.3:13-14. mannakorn í dag 18.1.08
324 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 29
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 214342
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 3.2.2025 Bæn dagsins...
- 2.2.2025 Bæn dagsins...
- 1.2.2025 Bæn dagsins...
- 31.1.2025 Bæn dagsins...
- 30.1.2025 Bæn dagsins...
- 30.1.2025 Bæn dagsins...
- 29.1.2025 Bæn dagsins...
- 28.1.2025 Bæn dagsins...
- 27.1.2025 Bæn dagsins...
- 26.1.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Auðun Gíslason
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Kvíðin kona
- Páll Vilhjálmsson
- Aðalbjörn Leifsson
- ADHD
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Aida.
- Árni þór
- Ásdís Rán
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergþóra Guðmunds
- Bergljót Hreinsdóttir
- Benna
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birna G
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðrún Olga Clausen
- Bjarni Harðarson
- Blúshátíð í Reykjavík
- brahim
- Helga Kristjánsdóttir
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- egvania
- Ester
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Jóhann Helgason
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Hjaltalín
- Grétar Örvarsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Halla Vilbergsdóttir
- gudni.is
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Norberg
- Gunnlaugur Helgason
- Ágúst Böðvarsson
- halkatla
- Sverrir Halldórsson
- Heiða
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Þórarinn Þ Gíslason
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Taflfélagið Hellir
- Hugarafl - Valdefling
- Óskar Arnórsson
- Nancy Drew
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Vilborg Traustadóttir
- Íris María
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jóhann Hauksson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Kafteinninn
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Magnússon
- Pétur Björgvin
- Jón Valur Jensson
- Karl V. Matthíasson
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Mín veröld
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Kristin stjórnmálasamtök
- Ómar Ragnarsson
- Kristján L. Möller
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðný Lára
- Mofi
- Guðmundur St Ragnarsson
- Myndlistarfélagið
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- oktober
- Ólafur Jóhannsson
- Öll lífsins gæði?
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Rakel Lind
- Rannsóknarskýrslan
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Ruth
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Skák.is
- Óskar Sigurðsson
- Heiða B. Heiðars
- Brynja skordal
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Guðfríður Lilja
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Guðsteinn Haukur Barkarson