Bloggfærslur mánaðarins, september 2007

bæn

Angel_light

Drottinn, heyr þú bæn mína, ljá eyra grátbeiðni minni í trúfesti þinni, bænheyr mig í réttlæti þínu.

                                                   sám.143 : 1

Frelsa mig frá óvinum mínum, Drottinn, ég flý á náðir þínar.

Kenn mér að gjöra vilja þinn, því að þú ert minn Guð. þinn góði andi leiði mig um slétta braut.

                                            sám.143 : 9 - 10. 


orð GUÐS til þín

-FAAS_A_Akureyri_2006-11-21_19b

Ég er almáttugur Guð. Gakk þú fyrir mínu augliti og ver grandvar.  

                                1. mós. 17:1


bæn

artaffects_heavenly_angels_with_box_P0000012652S0001T2

Ég vil lofa þig.Drottinn,af öllu hjarta, segja frá öllum þínum dásemdarverkum.


orð GUÐS til þín

-FAAS_A_Akureyri_2006-11-21_19b

Jesús sagði: ,,Hverja þá bæn,sem tveir yðar verða einhuga um á jörðu,mun faðir minn á himnum veita þeim."

                                    matt. 18:19


orð GUÐS til þín.

-FAAS_A_Akureyri_2006-11-21_29

Þá heyrði ég raust Drottins. Hann sagði: ,,Hvern skal ég senda? Hver vill vera erindreki vor?" Og ég sagði: ,,Hér er ég, send þú mig!"

                                      jes. 6:8


orð GUÐS til þín

37Akureyri_Pascal_Fellonneau

Síðasta daginn, hátíðardaginn mikla, stóð Jesús þar og kallaði: ,,Ef nokkur þyrstir, þá komi hann til mín og drekki."

                                           jóh. 7:37.


bæn

clip_image001_0072

Varðveit mig, Guð, því að hjá þér leita ég hælis.

Ég segi við Drottin: ,,þú ert Drottinn minn, ég á engin gæði nema þig."

                                     sálm. 16:1-2


orð GUÐS til þín

 

aftan

Sá sem ekki elskar, þekkir ekki Guð, því að að Guð er kærleikur. Í því birtist kærleikur Guðs meðal vor, að Guð hefir sent einkason sinn í heiminn, til þess að vér skyldum lifa fyrir hann.

                                           1. jóh. 4:8-9


BOÐORÐIN. 10.

biblia2

1. Ég er Drottinn Guð þinn.þú skalt ekki aðra guði hafa.

2. Þú skalt ekki leggja nafn Drottins Guðs þíns við hégóma

3. Minnstu þess að halda hvíldardaginn heilagan.

4. Heiðra skaltu föður þinn og móður þína.

5. Þú skalt ekki morð fremja.

6. Þú skalt ekki drýgja hór.

7. Þú skalt ekki stela.

8. Þú skalt ekki bera ljúgvitni gegn náunga þínum.

9. Þú skalt ekki girnast hús náunga þíns.

10. Þú skalt ekki girnast konu náunga þíns, þjón, þernu

     né nokkuð það, sem náungi þinn á.

 

Boðorðin eru leiðsögn í lífinu.

Þau eru eins og ljós sem ég get varpað á líf mitt og alla hegðun. 


orð GUÐS til þín

-FAAS_A_Akureyri_2006-11-21_19b

Ég og ættmenn mínir munum

þjóna Drottni.


Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 97
  • Frá upphafi: 212100

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband