Bloggfærslur mánaðarins, september 2007

orð GUÐS til þín

1

Hann var særður vegna vorra synda og

kraminn vegna vorra misgjörða.

Hegningin, sem vér höfðum til unnið, kom

niður á honum, og fyrir  benjar urðum vér heilbrigðir.

                                            jes.53:5


manchester united

manchester_utd

Var ekkert mál að vinna Chelsea í dag

man utd : 2    chelsea 0   

     góður leikur og gott mál að vinna


orð Guðs til þín

1

Ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindið.

Það er kraftur Guðs til hjálpræðis hverjum

þeim, sem trúir.

                             Róm. 1 : 16


manchester united

newblue1

Stór leikur á morgun manchester united   chelsea

var ekkert mál að vinna chelsea í dag 23 sep.

    manchester united 2   chelsea 0


bæn

clip_image007_0060

Blessunin.

Drottinn  blessi þig, og varðveiti.

Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir þig

og sé þér náðugur, sínu augliti upplyfti yfir þig

og gefi þig frið.

                           Amen


bæn

  

  

  

  

  Picture 014

Til  þín, Drottinn, hrópa ég, þú bjarg mitt,

ver eigi hljóður gagnvart mér. Ef þú þegir við mér,

verð ég sem þeir, er til grafar eru gengnir.

  sámur: 28 : 1

 

                                    :

  


bæn

fotojesusorando    

Í bljúgri bæn og þökk til þín,sem þrkkir mig og verkin mín.

Ég leita þín,Guð leiddu mig,og lýstu még um ævistig.

Ég reika oft á rangri leið, sú rétta virðist aldrei greið.

Ég geri margt sem miður fer, og man svo sjaldan eftir þér.

Sú ein er bæn í brjósti mér, ég betur kunni þjóna þér,

því veit mér feta veginn þinn að verðir þú æ Drottinn minn

                                       Pétur Þórarinsson.


bæn

kross

Áður en ég var beygður, villtist ég,

en nú varðveiti ég orð þitt.

                    sálmur: 119 : 67.

Vísa mér veg þinn, Drottinn, lát mig ganga í sannleika

þínum, gef mér heilt hjarta, að ég tigni nafn þitt

                                            sámar:86 : 11


bæn

sawyer

Drottinn er minn hirðir,mig mun ekkert bresta.

Á grænum grundum lætur hann mig hvílast,

leiðir mig að vötnum, þar sem ég má næðis njóta.

Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu

fyrir sakir nafns síns. Jafnvel  þótt ég fari um dimman dal,

óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér, sproti þinn og stafur

hugga mig. Þú býr mér borð frammi fyrir fjendum mínum,

þú smyr höfuð mitt neð olíu, bikar minn er barmafullur.

Já gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi

Drottins bý ég langa ævi.

                                          sálm: 23


bæn

Jesus_10022god-eye

Ég elska Drottin, af því að hann heyrir grátbeiðni mína.

Hann hefir hneigt eyra sitt að mér,

og alla ævi vil ég ákalla hann.

                                              sálmar: 116 : 1 - 2.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

249 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 166
  • Frá upphafi: 207689

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 128
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.