Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
20.11.2007 | 18:17
sálmarnir
19.11.2007 | 21:26
sálmarnir
Ég leitaði Drottins, og hann svaraði mér, frelsaði mig frá öllu því er ég hræddist.
Lítið til hans og gleðjist, og andlit yðar skulu eigi blygðast.
Hér er volaður maður sem hrópaði, og Drottinn heyrði hann og hjálpaði honum úr öllum nauðum hans.
Engill Drottins setur vörð kringum þá er óttast hann, og frelsar þá.
sálm.34:5-8
19.11.2007 | 20:50
matteus
Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður.
En ef þér fyrirgefið ekki öðrum, mun faðir yðar ekki heldur fyrirgefa misgjörðir yðar.
matteus 6:14-15.
Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða.
Því að hver sá öðlast, sem biður, sá finnur, sem leitar, og fyrir þeim, sem á knýr,mun upp lokið verða.
matteus 7:7-8.
18.11.2007 | 09:30
sálmarnir
Lofið Drottin, allar þjóðir, vegsamið hann, allir lýðir,
Því að miskunn hans er voldug yfir oss, og trúfesti Drottins varir að eilífu.
Hallelúja.
sálm.117:1-2
17.11.2007 | 18:36
sælir eru
Sælir eru fátækir í anda, því að þeirra er himnaríki.
Sælir eru sorgbitnir, því að þeir munu huggaðir verða.
Sælir eru hógværir, því að þeir munu jörðina erfa.
Sælir eru þeir, sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu, því að þeir munu saddir verða.
Sælir eru miskunnsamir, því að þeim mun miskunnað verða.
Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá.
Sælir eru friðflytjendur, því að þeir munu Guðs börn kallaðir verða.
Sælir eru þeir, sem ofsóttir eru fyrir réttlætis sakir, því að þeirra er himnaríki.
Sælir eruð þér, þá er menn smána yður, ofsækja og ljúga á yður öllu illu mín vegna.
Verið glaðir og fagnið, því að laun yðar eru mikil á himnum.
Þannig ofsóttu þeir spámennina, sem voru á undan yður.
matteus.3:12
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 20:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.11.2007 | 23:13
sálmarnir
Hreinsa mig með ísóp,svo að ég verði hreinn, þvo mig, svo að ég verði hvítari en mjöll.
Lát mig heyra fögnuð og gleði, lát kætast beinin sem þú hefir sundurmarið.
Byrg auglit þitt fyrir syndum mínum og afmá allar misgjörðir mínar.
sálm.51:9-11
14.11.2007 | 22:52
sálmarnir
Ég ákalla Drottin í nauðum mínum, og hann bænheyrir mig.
Drottinn, frelsa sál mína mína frá ljúgandi vörum, frá tælandi tungu.
Hversu mun fara fyrir þér nú og síðar, þú tælandi tunga?
sálm.120:1-3
13.11.2007 | 20:12
orð Guðs til þín
12.11.2007 | 23:02
sálmarnir
Fórnið höndum til helgidómsins og lofið Drottin.
Drottinn blessi þig frá Síon, hann sem er skapari himins og jarðar.
sálm 134:2-3
11.11.2007 | 22:50
VINNA
mekki búi að vera að gera var að mála á föstudag 9 nóv
úf úffffffffffffffffffff en gaman að vinna (grín)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
324 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring: 38
- Sl. viku: 139
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 2.2.2025 Bæn dagsins...
- 1.2.2025 Bæn dagsins...
- 31.1.2025 Bæn dagsins...
- 30.1.2025 Bæn dagsins...
- 30.1.2025 Bæn dagsins...
- 29.1.2025 Bæn dagsins...
- 28.1.2025 Bæn dagsins...
- 27.1.2025 Bæn dagsins...
- 26.1.2025 Bæn dagsins...
- 25.1.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Auðun Gíslason
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Kvíðin kona
- Páll Vilhjálmsson
- Aðalbjörn Leifsson
- ADHD
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Aida.
- Árni þór
- Ásdís Rán
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergþóra Guðmunds
- Bergljót Hreinsdóttir
- Benna
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birna G
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðrún Olga Clausen
- Bjarni Harðarson
- Blúshátíð í Reykjavík
- brahim
- Helga Kristjánsdóttir
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- egvania
- Ester
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Jóhann Helgason
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Hjaltalín
- Grétar Örvarsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Halla Vilbergsdóttir
- gudni.is
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Norberg
- Gunnlaugur Helgason
- Ágúst Böðvarsson
- halkatla
- Sverrir Halldórsson
- Heiða
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Þórarinn Þ Gíslason
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Taflfélagið Hellir
- Hugarafl - Valdefling
- Óskar Arnórsson
- Nancy Drew
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Vilborg Traustadóttir
- Íris María
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jóhann Hauksson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Kafteinninn
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Magnússon
- Pétur Björgvin
- Jón Valur Jensson
- Karl V. Matthíasson
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Mín veröld
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Kristin stjórnmálasamtök
- Ómar Ragnarsson
- Kristján L. Möller
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðný Lára
- Mofi
- Guðmundur St Ragnarsson
- Myndlistarfélagið
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- oktober
- Ólafur Jóhannsson
- Öll lífsins gæði?
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Rakel Lind
- Rannsóknarskýrslan
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Ruth
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Skák.is
- Óskar Sigurðsson
- Heiða B. Heiðars
- Brynja skordal
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Guðfríður Lilja
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Guðsteinn Haukur Barkarson
Nýjustu færslurnar
- Frekjuleg afskiptasemi varðandi rúðuþurrkur?
- Hildur eftir Satu Rämö
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastríð -- hann hlýfir Kína, meðan hann virðist ætla að ráðast að helstu bandalagsríkjum Bandaríkjanna í staðinn! Kína að sjálfsögðu mun mokgræða á þeirri nálgun Trumps!
- Í brengluðum samtímanum er vonin og fyrirmyndin í Biblíunni, meðal annars
- Danska innflytjendastefnan er öfga-hægri utan Danmerkur