Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007

orð Guðs til þín

Picture 006

Þann, sem þekkti ekki synd, gjörði hann að synd vor vegna, til þess að vér skyldum verða réttlæti Guðs í honum.

             2.kor.5:21


sálmarnir

kross_og_korona_061201

Sæll er sá er afbrotin eru  fyrirgefin, synd hans hulin.

Sæll er sá maður er Drottinn tilreiknar eigi misgjörð, sá er eigi geymir svik í anda.

                          sálm.32:1-2

En ég treysti þér, Drottinn, ég segi: ,,þú ert Guð minn!'' Í þinni hendi eru stundir mínar, frelsa mig af hendi óvina mínna og ofsækjenda.

                        sálm.31:15-16


bæn

orð  Guðs til þín

Hann, sem þyrmdi ekki sínum eigin syni, heldur framseldi hann fyrir oss alla, hví skyldi hann ekki líka gefa oss allt með honum ?

                         róm.8:32

                        (16.Des.05.)


sálmarnir

mita248

Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu.

Svo skulu hinir endurleystu Drottins segja, þeir er hann hefir leyst úr nauðum og safnað saman úr löndunum, frá austri og vestri, frá norðri og suðri.

Þeir reikuðu um eyðimörkina, um veglaus öræfin, og fundur eigi byggilegar borgir, þá hungraði og þyrsti, sál þeirra vanmegnaðist í þeim.

þá hrópuðu þeir til Drottins í neyð sinni, hann bjargaði þeim úr angist þeirra og leiddi þá um slétta  leið, svo að þeir komust til byggilegrar borgar.

Þeir skulu þakka Drottni miskunn hans og dásemdarverk hans við mannanna börn

                     sálm.107:1-8


bæn

 

orð Guðs til þín

Jesús sagði: ,,Ég er upprisan og lífið, sá, sem trúir á még, mun lifa, þótt hann deyi. Og hver, sem lifir og trúir á mig, mun aldrei að eilífu deyja. Trúir þú þessu ?

                          jóh.11:25-26

                           (21 Des 05)


SÁLMARNIR

rosario06

Hallelúja.

Lofa þú Drottin, sála mín!

Ég vil lofa Drottin meðan lífi, lofsyngja Guði mínum, meðan  ég er til.

                       sálm 146:2

Drottinn varðveitir alla þá er elska hann, en útrýmir öllum niðingum.

               sálm 145:20


sálmarnir

jesús á kross

En ég hrópa til Guðs, og Drottinn mun hjálpa mér.

Kvöld og morgna og um miðjan dag harma ég og styn, og hann heyrir raust mína.

Hann endurleysir sál mína og gefur mér frið, svo að þeir geta eigi nálgast mig, því að mótstöðumenn mínir eru margir.

Guð mun heyra, og hann er ríkir frá eilífð mun lægja þá.

Þeir breytast ekki og óttast eigi Guð

                      sálm.55:17-20


sálmarnir

Rós

Þú ert skjól mitt, þú leysir mig úr nauðum, með frelsisfögnuði umkringir þú mig.

                      sálm.32:7

                     (5.des.05)


bæn

orð Guðs til þín

Treystu  Drottni af öllu hjarta, en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit.

                   orðskv.3:5

                  (3.des.05)


sálmarnir

orð Guðs til þín

Vísa mér veg þinn, Drottinn, lát mig ganga í sannleika þínum, gef mér heilt hjarta, að ég tigni nafn þitt.

             sálm.86:11

            (10.janúar.06.)

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

280 dagar til jóla

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband