Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007

sálmarnir

Picture 004

Þú ert skjól mitt, þú leysir mig úr nauðum, með frelsisfögnuði umkringir þú mig.

          sálm. 32:7

      (10.Des.07.)


Lúkas

j-maria-marta

Augað er lampi líkamans

Enginn kveikir ljós og setur það í felur né undir mæliker, heldur á ljósastiku, svo að þeir, sem inn koma, sjái ljósið.

Auga þitt er lampi líkamans. Þegar auga þitt er heilt, þá er og allur líkami þinn bjartur, en sé það spillt, þá er og líkami þinn dimmur.

Gæt því þess, að ljósið í þér sé ekki myrkur.

Sé því líkami þinn allur bjartur og hvergi myrkur í honum, verður hann allur í birtu, eins og þegar lampi lýsir á þig með loga sínum."

          Lúkas.11:33-36


Lúkas

angels

Biðjið og yður mun gefast

Og hann sagði við þá: ,,Nú á einhver yðar vin og fer til hans um miðnætti og segir við hann: ,Vinur, lánaður mér þrjú brauð, því að vinur minn er kominn til mín úr ferð og ég hef ekkert að bera á borð fyrir hann. Mundi hinn þá svara inni: ,Gjör mér ekki ónæði. Það er búið að loka dyrum og börn mín og ég komin í rúmið.Ég get ekki farið á fætur að fá þér brauð? Ég segi yður, þótt hann fari ekki á fætur og fái honum brauð vegna vinfengis þeirra, þá fer hann samt fram úr sakir áleitni hans og fær honum eins mörg og hann þarf.

Og ég segi yður: Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýjið á, og fyrir yður mun upp lokið verða. Því að hver sá öðlast, sem biður, sá finnur, sem leitar, og fyrir þeim, sem á knýr, mun upp lokið vera. Er nokkur sá faðir yðar á meðal, að hann gefi syni sínum, er biður um fisk, göggorm í staðinn, eða sporðdreka, ef hann biður um egg? Fyrst þér, sem eruð vondir, hafið vit á að gefa börnum yðar góðar gjafir, hve miklu fremur mun þá faðirinn himneski gefa þeim heilagan anda, sem biðja hann."

            Lúkas.11:5-13


Lúkas

4681e45604176

Kenn þú oss að biðja

Svo bar við, er Jesús var á stað einum að biðjast fyrir, að einn lærisveina hans sagði við hann, þá er hann lauk bæn sinni: ,,Herra, kenn þú oss að biðja, eins og Jóhannes kenndi lærisveinum sínum."

En hann sagði við þá: ,,þegar þér biðjist fyrir, þá segið: Faðir, helgist þitt nafn, til komi þitt ríki, gef oss hvern dag vort daglegt brauð. Fyrirgef oss vorar syndir, enda fyrirgefum vér öllum vorum skuldunautum. Og eigi leið þú oss í freistni."

             Lúkas.11:1-4

 


Lúkas

Picture 004

Jesús sagði: Hver, sem vill fylgja mér, afneiti sjálfum sér, taki kross sinn  daglega og fylgi mér."

               Lúkas.9:23 (13 og 15 Des.05)


bæn

Picture 004

Hann var særður vegna vorra synda og kraminn vegna vorra misgjörða, hegningin, sem vér höfðum til unnið, kom niður á honnum, og fyrir hans benjar urðum vég heilbrigir.

         jes.53:5 (9.Des.05)

         

 


Ronaldo

Ronaldo Ronaldo 7

Ronaldo tryggði united sigur....

manchester united:2......sporting:1...

meistaradeild.....


sálmarnir

i314341B5A

Ég elska þig, Drottinn, þú styrkur minn.

Drottinn, bjarg mitt og vígi og frelsari minn,

Guð minn, hellubjarg mitt, þar sem ég leita hælis,

skjöldur minn og horn hjálpræðis mins, háborg mín!

Lofaður sé Drottinn, hrópa ég, og ég frelsast frá óvinum mínum.

               sálm.18:2-4


sálmarnir

eucharist

Guð, vertu mér náðugur sakir elsku þinnar,

afmá brot mín sakir þinnar miklu miskunnsemi.

þvo mig hreinan af misgjörð minni, hreinsa mig af synd minni,

því að ég þekki sjálfur afbrot mín, og synd mín stendur mér stöðugt fyrir hugskotssjónum.

               sálm.51:3-5


Rómverjabréfið

Picture 004

Allir hafa syndgað og skortir Guðs dýrð, og þeir réttlætast án verðskuldunar af náð hans fyrir endurlausnina, sem er í kristi jesús.

      róm.3:23-24

    (18.Des.05)


Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 97
  • Frá upphafi: 212100

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband