Bæn til mín

5 Júní 2009

Því eins og regn og snjór fellur af himni ofan og hverfur eigi þangað aftur, fyrr en það hefir vökvað jörðina, gjört hana ´frjósama og gróandi og gefið sáðmanninum sæði og brauð þeim er eta, eins er því farið með mitt orð, það er útgengur af mínum munni: Það hverfur ekki aftur til mín við svo búið, eigi fyrr en það hefir framkvæmt það,  sem mér vel líkar, og komið því til vegar, er ég fól því að framkvæma.  Já með gleði skuluð þér út fara, og í friði burt leiddir verða. Fjöll og hálsar skulu hefja upp fagnaðarsöng fyrir yður, og öll fré merkurinnar klappa lof í lófa. Jesaja.55:10-12.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar þá sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins: Ég bið að ég fái hlustað á hina hljóðu, mildu rödd Guðs. Ég bið að ég hlýði rödd samvísku minnar. 24 stunda bókin 5 Júní.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir bænina Gunnlaugur minn. Það er ávalt gaman að fá góða bæn frá þér.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 17:01

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður

Takk fyrir heilnæmt Guðsorð.

Vertu Guði falinn

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 8.6.2009 kl. 20:35

3 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Takk takk og það er gaman að gera góð verk líka Ég þakka ykkur líka fyrir að vera vinir minn hér Guð blessi ykkur Amen

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 10.6.2009 kl. 01:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

219 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 208423

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband