Bæn til mín

 

kross

Fyrst þér ákallið þann sem föður, er dæmir án manngreinarálits eftir verkum hvers eins, þá gangið fram í guðsótta útlegðartíma yðar. Þér vitið, að þér voruð eigi leystir með hverfulum hlutum, silfri eða gulli, frá fánýtri hegðum yðar, er þér höfðuð að erfðum takið frá feðrum yðar, heldur með blóði hins lýtalausa og óflekkaða lambs, með dýrmætu blóði Krists.Amen.1.Péturs br´rf.1:17-19

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar þá sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins:  Ég bið að mér takist að gera bænina að daglegri venju. Ég bið að ég finni þann styrk sem ég þarf í einingu við Guð.24 stunda bókin.16 maí.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Gulli minn.

Ég bið þér blessunar í dag og alla daga.

Takk fyrir vaktina þína.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 09:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

220 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 36
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 145
  • Frá upphafi: 208402

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband