Bæn dagsins..Lofgjörð Tóbíts þá bað Tóbít:

Lofa þú Drottin, sála mín, konunginn mikla.

Því að Jerúsalem mun endurreist sem hús Drottins um aldir alda.

Ég mun sæll ef nokkrir niðjar minna lifa og fá að líta dýrð þína og lofa konung himinsins.

Hlið Jerúsalem munu gerð úr safír og smaragði, allir múrar þínir af eðalsteinum.

Turnar Jerúsalem munu gerðir af gulli, varðturnarnir af skíragulli.

Stræti Jerúsalem munu lögð steinflögumyndum og eðalsteinum frá Ófír.

Frá hliðum Jerúsalem munu gleðisöngvar óma og frá hverju húsi mun hljóma: Hallelúja, lofaður sé Ísraels Guð! Hinir blessuðu munu lofa nafn Hins heilaga nú og að eilífu. Amen.

Tóbítsbók:13:15-18


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og fjórum?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

213 dagar til jóla

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 84
  • Frá upphafi: 216416

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband