Markúsarguðspjall.

Pétur afneitar

Pétur var niðri í garðinum. þar kom ein af þernum æðsta prestsins og sá hvar Pétur var að orna sér. Hún horfir á hann og segir: ,,Þú varst líka með manninum frá Nasaret, þessum Jesú." Því neitaði Pétur og sagði: ,,Ekki veit ég né skil hvað þú ert að fara." Og hann gekk út í forgarðinn (en þá gól haninn). Þar sá þernan hann og fór enn að segja við þá sem hjá stóðu: ,,Þessi er einn af þeim. En hann neitaði sem áður. Litlu síðar sögðu þeir er hjá stóðu enn við Pétur: ,, Vist ertu einn af þeim enda ertu Galíleumaður." En Pétur sór og sárt við lagði: ,,Ég þekki ekki þennan mann sem þið talið um." Um leið gól haninn annað sinn og Pétur minntist þess er Jesús hafði mælt við hann: ,,Áður en hani galar tvisvar muntu afneita mér þrisvar." Þá fór hann að gráta. Mark.14:66-72.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og fjórtán?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

129 dagar til jóla

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 16
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 117
  • Frá upphafi: 217671

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 69
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.