Sjáumst á ný.

SJÁUMST Á NÝ.

Sjáumst á ný björtu sólskini í

þótt um stað og stund við vitum ekki nú.

Bros gegnum tár munu um ókomin ár

bægja öllum skýjum burt, það er mín trú.

 

Ó, kysstu alla frá mér, vini og vandamenn hér,

biðin verður ei löng.

Og tjáðu þeim mína ást,- er þú síðast mig sást

að ég söng þennan söng:

 

Sjáumst á ný björtu sólskini í.

Glöð og sæl við hittumst aftur, ég og þú.

Lag:Ross Parker. þýðing: Ómar Ragnarsson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og tíu?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

226 dagar til jóla

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 104
  • Frá upphafi: 216247

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 76
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.