Sálmur 1.

Sæll er sá sem eigi fer að ráðum óguðlegra, eigi gengur götur syndara og eigi situr meðal háðgjarnra heldur hefur yndi af leiðsögn Drottins og hugleiðir lögmál hans dag og nótt. Hann er sem tré gróðursett hjá lindum, það ber ávöxt sinn á réttum tíma og blöð þess visna ekki. Allt, sem hann gerir, lánast honum.

Óguðlegum farnast á annan veg, þeir hrekjast sem hismi í stormi. Því hvorki standast óguðlegir fyrir dómi né syndarar í söfnuði réttlátra. Drottinn vakir yfir vegi réttlátra en vegur ´´oguðlegra enda í vegleysu. AMEN.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og átta?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 12
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 102
  • Frá upphafi: 212123

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband