Sálmarnir.

R453Til þín, Drottinn, hrópa ég, þú bjarg mitt ,ver eigi hjóður gagnvart mér. Ef þú þegir við mér verð ég sem þeir er til grafar eru gengnir. Heyr þú grátbeiðni mína þegar ég hrópa til þín á hjálp, þegar ég lyfti höndum til  hins allra helgasta í musteri þínu. Sviptu mér ekki burt með óguðlegum og níðingum sem tala vinsamlega við náunga sinn en hafa illt í hyggju. Launa þeim eftir verkum þeirra, eftir þeirra illu breytni, launa þeim eftir verkum handa þeirra, lát þá kenna á eigin verkum. Þar sem þeir virða verk Drottins einskis eða handaverk hans mun hann rífa þá niður og aldrei reisa þa upp. AMEN. sálm,28,1-5.

Ég lofa þig, Drottinn, því að þú dróst mig upp úr djúpinu og lést óvini mína ekki hlakka yfir mér. Drottinn, Guð minn, ég hrópaði til þín og þú læknaðir mig. AMEN. sálm 30,3.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

222 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 22
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 208347

Annað

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband