Sálmarnir.

154128963_121506799890655_342151051073690969_oSál mín tærist af þrá eftir hjálp þinni, ég bíð eftir orði þínu, augu mín daprast af þrá eftir orði þínu: Hvenær  munt þú hugga mig? Ég er orðinn eins og skorpinn vínbelgur en lögum þínum hef ég eigi gleymt. Hve margir eru dagar þjóns þíns? Hvenær kveður þú upp dóm yfir ofsækjendum mínum? Hrokafullir grófu mér grafir, þeir hlýða ekki lögum þínum. Öll boð þín eru áreiðanleg, menn ofsækja mig með lygum, veit mér lið! Við lá að þeir afmáða mig af jörðinni en ég vék ekki frá fyrirmælum þínum. Lát mig lífi halda sakir miskunnar þínnar, að ég megi varðveita reglunnar af munni þínum. Orð þitt, Drottinn, varir að eilífu, það stendur stöðugt á himnum. Frá kyni til kyns varir trúfesti þín, þú hefur grundvallað jörðina og hún stendur. Eftir ákvæðum þínum stendur hún enn í dag því að allt lýtur þér. Væru lög þín ekki gleði mín hefði ég farist í eymd minni. Ég skal aldrei gleyma fyrirmælum þínum því að með þeim hefur þú látið mig lífi halda. Þinn er ég, bjarga mér því að ég leita fyrirmæla þinna, Óguðlegir sitja fyrir mér en ég gef gaum að reglum þínum. Ég hef séð takmörk á allri fullkomnun en boð þín eiga sér engin takmörk. amen. sálm, 119,81-96.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

219 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 208423

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.