Hugleiðing.

23.5.2014Andlegt heilbrigði.

Þegar við göfum sigrast á hinum andlega sjúkleika náum við bæði hugarfarslegu og líkamlegu heilbrigði.

Það sem gerir mér svo erfitt að sætta mig við andlegan sjúkleika minn er hrokinn, dulbúinn sem veraldleg velgengni mín og góðar gáfur. Greind og auðmýkt geta hæglega átt samleið, ef ég set auðmýktina í fyrsta sæti. Leitin að völdum og veraldarauði er æðsta markmið margra í heiminim í dag. Það er andlegur sjúkleiki að eltast við stundarfyrirbæri og þykjast vera betri en ég er. Þegar ég kannast við og játa veikleika mína er það skref í átt til andlegs heilbrigðis. Það er merki um andlegt heilbrigði að geta á hverjum degi beðið Guð að upplýsa mig, sýna mér vilja sinn og að ég megi hafa mátt til að framkvæma hann. Andlegt heilbrigði mitt er orðið ljómandi gott þegar ég átti mig á því að eftir því sem líðan mín batnar verður augljósara hvað ég þarf á mikilli hjálp að halda frá öðrum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 10
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 212106

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 75
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.