Hugleiðing.

24.5.2014.,,Hamingjusöm, Glaðvær og frjáls''

Við erum sannfærð um að Guð vilji að við séum hamingjusöm, glaðvær og frjáls. Við erum ekki tilbúin að skrifa undir það að lífið sé táradalur, þótt lengi væri svo hjá sumum okkar. En það er líka ljóst að það er okkur sjálfum að kenna. Ekki Guði. Reynið því að forðast að búa til vandamál, en ef þau rísa, takið þá á þeim af jákvæðni og lítið á þau sem tækifæri til að sýna mátt Guðs.

Árum saman trúði ég á refsandi Guð og kenndi honum um eymd mína.

Ég hef lært að ég verð að leggja niður vopn sjálfshyggjunnar til að geta tekið upp verkfæri AA-leiðarinnar. Ég streitist ekki á móti AA-leiðinni af því að hún er gjöf, og ég hef aldrei streist á móti því að þiggja gjöf. Ef ég streitist á móti stundum er það af því að ég hangi enn í gömlu hugmyndunum og... árangurinn er enginn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

270 dagar til jóla

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 8
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 206
  • Frá upphafi: 207123

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 165
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband