Bæn dagsins... Í Nasaret

En Jesús sneri aftur Til Galíleu fylltur krafti andans og fóru fregnir af honum um allt nágrennið.

Hann kenndi í samkundum þeirra og lofuðu hann allir.

Jesús kom til Nasaret, þar sem hann var alinn upp, og fór að vanda sínum á hvíldardegi í samkunduna og stóð upp til að lesa.

Var honum fengin bók Jesaja spámanns.

Hann lauk upp bókinni og fann staðinn þar sem ritað er:

Andi Drottins er yfir mér af því að hann hefur smurt mig.

Hann hefur sent mig til að flytja fátækum gleðilegan boðskap, boða bandingjum lausn og blindum sýn, láta þjáða lausa og kunngjöra náðarár Drottins. Amen.

Lúk:4:14-19

 


Bloggfærslur 10. mars 2024

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

241 dagur til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 207892

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband