Efesusmanna 1: 2 - 6

1 Páll, að vilja Guðs postuli Krists Jesú, heilsar hinum heilögu í Efesus sem trúa á Krist Jesú.

2.Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi.

3. Lofaður sé Guð og faðir Drottins vors Jesú Krists sem í Kristi hefur blessað oss með allri andlegri blessun himinsins. 4. Áður en grunnur heimsins var lagður útvaldi hann oss í Kristi að hann hefði oss fyrir augum sér heilög og lýtalaus í kærleika.

5. Fyrir fram ákvað hann að gera oss að börnum sínum í Jesú Kristi. Sá var náðarvilji hans.

6.Hann vildi að vér yrðum til vegsemdar dýri hansog ná sem hann hefur gefið oss í sínum elskaða syni.


Bæn dagsins

Ef einhver segir: ,,Ég elska Guð," en hatar trúsystkin sín er sá lygari. því að sá sem elskar Guð á einnig að elska bróður sinn og systur.

Úr 1 Jóhannesarbréfi 4:20

Það er aðeins einn Guð og hann er Guð allra... Þess vegna er það mikilvægt að allir eru jafnmikilvægir fyrir Guði. Ég hef alltaf sagt að við ættum að hjálpa hindúa að verða betri hindúi, múslima að verða betri múslimi, kristnum manni að verða betri kristinn maður.

            (Móðir Teresa)


Bloggfærslur 15. apríl 2023

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

238 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 17
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 161
  • Frá upphafi: 207973

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 122
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband