25.1.2022 | 20:13
Sjáumst á ný.
SJÁUMST Á NÝ.
Sjáumst á ný björtu sólskini í
þótt um stað og stund við vitum ekki nú.
Bros gegnum tár munu um ókomin ár
bægja öllum skýjum burt, það er mín trú.
Ó, kysstu alla frá mér, vini og vandamenn hér,
biðin verður ei löng.
Og tjáðu þeim mína ást,- er þú síðast mig sást
að ég söng þennan söng:
Sjáumst á ný björtu sólskini í.
Glöð og sæl við hittumst aftur, ég og þú.
Lag:Ross Parker. þýðing: Ómar Ragnarsson.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2022 | 19:34
Markúsarguðspjall.
Á hvíldardegi
Öðru sinni gekk Jesús í samkunduhús. Það var maður með visna hönd og höfðu þeir nánar gætur á Jesú hvort hann læknaði hann á hvíldardegi. Þeir hugðust kæra hann . Og Jesús sagir við manninn með visnu höndina: ,,Statt upp og kom hér fram!" Síðan spyr hann þá: ,,Hvort er heldur leyfilegt að gera gott eða gera illt á hvíldardegi, bjarga lífi eða deyða?" En þeir þögðu. Og Jesús leit á þá með reiðisvip, hvern á eftir öðrum, sárhryggur yfir harðúð hjartna þeirra og sagði við manninn: ,,Réttu fram hönd þína." Hann rétti fram höndina og hún varð heil Þá gengu farísearnir út og tóku þegar með Heródísarsinnum saman ráð sín gegn honum, hvernig þeir gætu náð lífi hans. Mark.3:1-6.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2022 | 05:00
Bæn dagsins.
Svo hefir hinn alvaldi Drottinn, hinn heilagi Ísrael, sagt: Fyrir afturhvarf og rósemi skuluð þér frelsaðir verða, í þolinmæði og trausti skal styrkur yðar vera. Jes.30:15.
Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá Matt.5:8.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 25. janúar 2022
223 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 12
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 94
- Frá upphafi: 216285
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 70
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 15.5.2025 Bæn dagsins...
- 14.5.2025 Bæn dagsins...
- 13.5.2025 Bæn dagsins...
- 12.5.2025 Bæn dagsins...
- 11.5.2025 Bæn dagsins...
- 10.5.2025 Bæn dagsins...
- 9.5.2025 Bæn dagsins...
- 8.5.2025 Bæn dagsins...
- 7.5.2025 Bæn dagsins...
- 6.5.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
Nýjustu færslurnar
- Trúin á sjálfstæði Íslands gæti verið að hverfa frá fólki, og sjálfstraust, í staðinn gæti verið að koma ótti við vald stofnana. Eða hefur eðli þjóðarinnar alltaf verið þannig?
- Vilja ekki sjá evruna
- ÞAÐ ÞARF AÐ VERA "FRIÐARVILJI" TIL STAÐAR HJÁ SELENSKÍ TIL AÐ PÚTIN SJÁI ÁSTÆÐU TIL AÐ MÆTA....
- Sekt fyrir suma, sakleysi fyrir aðra: Tvöfaldir mælikvarðar í deilunni um Ísrael og Hamas
- Hafa stórveldi engar siðrænar viðmiðanir.