Færsluflokkur: Trúmál
12.9.2024 | 06:20
Bæn dagsins...
Kennsla hins vitra er lífslind og forðar frá snörum dauðans. Góðir vitsmunir veita hylli en vegur svikaranna leiðir í glötun. vitur maður fer að öllu með hyggindum en flónið dreifir um sig heimsku. Ótrúr sendiboði færir ógæfu en trúr sendimaður lækningu.Amen.
Orðs:13:14-17
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2024 | 05:18
Bæn dagsins...
Skjótfenginn auður hjaðnar en þeim sem safnar smátt og smátt vex auður. Löng eftirvænting gerir hjartað sjúkt en uppfyllt ósk er lífstré. Sá sem fyrirlítur hollráð býr sér glötun en sá sem hlítir leiðsögn hlýtur umbun. Amen.
Orðs:13:8-10
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2024 | 05:31
Bæn dagsins...
Auðæfi manns eru lífi hans lausnargjald en enginn hótar hinum fátæka. Ljós r´ðettlátra logar skært en lampa ranglátra slokknar. Af hroka kvikna deilur en hjá ráðþægnum mönnum er viska. Amen.
Orðs:13.8-10
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.9.2024 | 05:19
Bæn dagsins...
Vitur sonur hlýðir fyrirmælum föður síns en hinn þvermóðskufulli sinnir engri umvöndun. Góðs má njóta af ávexti munnsins en svikarana þyrstir í ofbeldi. Sá sem gætir munns síns varðveitir líf sitt en glötun bíður hins lausmála. Sál letingjans girnist og fær ekki en sál hins eljusama mettast ríkulega. Réttlátur maður hatast við lygi en hinn rangláti fremur smán og svívirðu. Réttlætið verndar hinn grandvara en ranglætið verður syndaranum að falli.Einn þykist ríkur en á þó ekkert, annar læst fátækur þótt auðugur sé.Amen.
Orðs:13:1-7
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2024 | 07:27
Bæn dagsins...
Ávextir varanna metta mann gæðum og af handaverkum sínum hlýtur hann umbun. Heimskingi telur sig breyta rétt en vitur maður þiggur ráð. Bræði afglapans birtist strax, greindur maður dylur gremju sína. Sannsögult vitni mælir það sem rétt er en falsvotturinn svik. Vanhugsuð orð eru sem sverðalög en tunga hins vitra græðir. Sönn orð standa að eilífu en lygimál aðeins skamma hríð. Svik eru í hjarta hins meinfýsna en sá gleðst sem stuðlar að friði. Hins réttláta bíður ekkert böl en ógæfan hleðst á hinn rangláta. Lygarar eru Drottni andstyggð en hinir sannorðu eru yndi hans. Vitur maður dylur þekkingu sína en heimskinginn flíkar flónsku sinni. Hönd hinna iðnu mun drottna en hangandi hönd á erfiði í vændum. Hugsýki íþyngir hjartanu, eitt vingjarnleg orð gleður það. Hinn réttláti vísa öðrum veginn en vegur ranglátra leiðir þá í villu. etin nær ekki bráðinni en iðnin er dýrmætur auður. Á vegi réttlætisins er líf en glæpaleiðin liggur í dauðann. Amen.
Orðs:12:14-28
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.9.2024 | 10:51
Bæn dagsins...
Ranglátir kollsteypast og hverfa en hús réttlátra stendur. Af vitsmunnum sínum hlýtur maðurinn lof en hinn fláráði verður fyrirlitinn. Betra er að vera lítils metinn og eiga þó þræl en að berast á og skorta brauð. Hinn réttláti annast búfé sitt vel en harðneskja er í hjarta rangláta. Sá sem yrkir land sitt mettast af brauði en sá sem sækist eftir hégóma er heimskur. Hinn rangláti girnist illan feng en hinn réttláti á sér trygga staðfestu. Yfirsjón varanna er ill snara en hinn réttláti bjargast úr nauðum. Amen.
Orðs:12:7-13
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2024 | 05:23
Bæn dagsins...
Sá sem elskar aga elskar þekkingu en sá sem hatar umvöndun er heimskur. Hinn góði hlýtur velþóknun Drottins en meinfýsinn mann fyrirdæmir hann. Ranglætið veitir engum fótfestu en réttlætið stendur djúpum rótum. Væn kona er kóróna manns síns en vond kona er sem rotnun í beinum hans. Réttlátir hyggja á réttlæti en ranglátir hafa svik í huga. Orð ranglátra eru banvæn en tunga hinna hinna réttsýnu frelsar þá.Amen.
Orðs:12:1-6
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2024 | 05:31
Bæn dagsins...
Eins og gullhringur í svínstrýni er fríð kona sem enga háttvísi kann. Óskir hinna réttlátu leiða aðeins til góðs en vonir ranglátra kalla yfir sig reiðidóm. Einn miðlar öðrum af örlæti og eignast æ meira, annar heldur í meira en rétt er og verður þó enn snauðari. Örlátur maður hlýtur ríkulega umbun og sá sem gefur öðrum að drekka fær þorsta sínum svalað. Fólkið formælir þeim sem heldur í kornið en blessun kemur yfir þann sem býður það falt. Sá sem leitar góðs leitar velþóknunar en sá sem sækist eftir illu verður fyrir því. Sá fellur sem treystir á auð sinn en hinir réttlátu þrífast sem trjálauf. Sá sem spillir heimili sínu mun erfa vindinn en heimskinginn verður þræll hins vitra. Ávöxtur réttlætisins er lífstré og hinn vitri eignast hylli manna. Fái hinn réttláti endurgjald hér á jörðu, hvað þá um hinn rangláta og syndarann? Amen.
Orðs:11:22-31
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2024 | 05:17
Bæn dagsins...
Yndisleg koma hlýtur sæmd, hinn ötuli hlýtur auð. Kærleiksríkur maður vinnur sjálfum sér gagn, harðlyndur maður vinnur sér mein. Hinn rangláti eignast sýndarávinning en sá sem réttlæti sáir hlýtur ósvikin laun. Að stunda réttlæti leiðir til lífs, að elta hið illa leiðir til dauða. Fláráðir eru Drottni andstyggð en hinir vammlausu yndi hans. Víst er að hinn illi sleppur ekki við refsingu en hinir réttlátu eru óhultir. Amen.
Orðs:11:16-21
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2024 | 05:12
Bæn dagsins...
Borgin fagnar gæfu réttlátra og þegar ranglátir menn farast gjalla gleðióp. Blessun hinna réttsýnu reisir borgina en orð ranglátra steypa henni. Óvitur maður sýnir náunga sínum fyrirlitningu en vitur maður þegir. Rógberinn ljóstrar upp leyndarmáli en hinn þagmælski virðir trúnað. Án stjórnar tortímist herinn en séu ráðgjafar margir getur allt farið vel. Illa fer fyrir þeim sem gengur í ábyrgð fyrir annan mann, sá sem forðast handsöl er óhultur. Amen.
Orðs:11:10-15
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
119 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.8.): 0
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 26.8.2025 Bæn Dagsins...
- 25.8.2025 Bæn dagsins...
- 24.8.2025 Bæn Dagsins...
- 23.8.2025 Bæn dagsins...
- 22.8.2025 Bæn dagsins...
- 21.8.2025 Bæn dagsins...
- 20.8.2025 Bæn dagsins...
- 19.8.2025 Bæn dagsins...
- 18.8.2025 Bæn dagisis...
- 17.8.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson