Færsluflokkur: Trúmál
22.9.2024 | 07:16
Bæn dagsins...
Vægðarlaus hirting bíður þess sem hverfur af réttri leið, sá sem hatar umvöndun hlýtur að deyja. Dánarheimur og undirdjúpin eru Drottni auðsæ, hve miklu fremur hjörtu mannanna. Spottaranum hugnast ekki fortölur, til viturra manna leitar hann ekki. Glatt hjarta gerir andlitið hýrlegt en sé hryggð í hjarta er hugurinn dapur. Hjarta hins vitra leitar að þekkingu en heimskinginn gæðir sér ás fíflsku. Fátæklingurinn lítur aldrei glaðan dag en sá sem vel liggur á er sífellt í veislu.Amen.
Orðs:15:10-15
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2024 | 08:28
bæn dagsins...
Mildilegt svar stöðvar bræði en fúkyrði vekja reiði. Af tungu hinna vitru drýpur þekking, af munni heimskingjanna streymir flónskan. Augu Drottins eru alls staðar og vaka yfir vondum og góðum. Hógværð tungunnar er lífstré en fals hennar veldur hugarkvöl. afglapinn smáir leiðsögn föður síns en sá sem tekur umvöndun verður hygginn.Í húsi hins réttláta er mikill auður en í gróða hins rangláta er óreiða. Varir hinna vitru dreifa þekkingu en hjarta heimskingjanna fer villt vegar. Fórn ranglátra er Drottni andstyggð en bæn réttsýnna er honum þóknanleg. Vegur hins rangláta er Drottni andstyggilegur en þann sem ástundar réttlæti elskar hann. Amen.
Orðs:15:1-9
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2024 | 05:10
Bæn dagsins...
Hinn rangláti fellur á illsku sinni en hinum réttláta er ráðvendnin athvarf. Í hjarta hyggins manns hefur viskan hægt um sig, á meðal heimskingja lætur hún mikið yfir sér. Réttlæti er sæmd þjóðar en syndin er smán þjóðanna. Hæfur þjónn hlýtur hylli konungsins en daglaus þjónn uppsker bræði hans.Amen.
Orðs:14:32-35
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2024 | 05:21
Bæn dagsins...
Að óttast Drottin er lífslind og forðar frá snörum dauðans. Mannfjöldi er konungsprýði en mannfæð steypir höfðingjum. Sá sem er seinn til reiði er skynsamur en hinn bráðláti setur heimskuna í hásæti. Hugarró er líkamanum líf en öfund er eitur í beinum hans. Sá sem kúgar snauðan mann óvirðir skapara hans en sá sem miskunnar snauðum heiðrar hann. Amen.
Orðs:14:27-31
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2024 | 05:30
Bæn Dagsins...
sá sem fyrirlítur vin sinn drýgir synd en lánsamur er sá sem sýnir nauðstöddum miskunn. Vissulega villast þeir sem áforma illt en hinir góðviljuðu ávinna sér trausta vináttu. Allt erfiði færir ágóða en fánýtt hjal leiðir til skorts. Prýði hinna vitru er auður þeirra en fíflska heimskingjanna er og verður verður fíflska. Sannorður vottur bjargar lífi en sá sem fer með lygar er svikari. Að óttast Drottin veitir manni öryggi, börn hans munu eiga sér athvarf. Amen.
Orðs:14:21-26
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.9.2024 | 05:04
Bæn dagsins...
Vitur maður óttast hið illa og forðast það en heimskinginn anar ugglaus áfram. Uppstökkan mann henda glöp en hinn meinfýsni verður hataður. Einfeldningarnir erfa fíflsku en vitrir menn krýnast þekkingu. Hinir vondu verða að lúta hinum góðu o hinir ranglátu að standa fyrir dyrum réttlátra. Fátæklingurinn verður jafnvel hvimleiður jafningja sínum en auðmaðurinn eignast fjölda vina. Amen.
Orðs:14.16-20
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2024 | 05:19
Bæn dagsins...
Hús ranglátra eyðast en tjald hreinskilinna blómgast. Margur vegurinn virðist greiðfær en endar þó í helju. Þótt hlegið sé kennir hjartað til, gleði kann að enda í trega. Rangsnúið hjarta hlýtur sín málagjöld, svo og góður maður af verkum sínum. Einfaldur maður trúir öllu en hygginn maður kann fótum sínum forráð.
Orðs:14:11-15
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.9.2024 | 06:52
Bæn dagsins...
Spottarinn leitar visku en finnur ekki en hyggnum manni er hún auðfengin. Haltu þig fjarri heimskum manni, engin viskuorð hlýtur þú af honum. Viska hins hyggna er að þekkja réttan veg en fíflska heimskingjanna er blekking. Heimskingja má sætta með meðalgöngu en hreinskilnum nægir góðvild. Hjartað eitt þekkir kvöl sína og í gleði þess getur enginn annar blandað sér. Amen.
Orðs:14:6-10
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2024 | 09:39
Bæn dagsins...
Viska kvennanna reisir húsið en fíflska þeirra rífur það niður með berum höndum. sá sem breytir rétt óttast Drottin en sá sem fyrirlítur hann fer villur vegar. Í munni heimskingjans býr vöndur gegn hroka hans en varir hinna vitru varðveita þá. Þar sem engin naut eru, er jatan tóm en af krafti uxans fæst mikill ágóði. Sannorður vottur lýgur ekki en falsvottur fer með lygar. Amen.
Orðs:14:1-5
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2024 | 05:42
Bæn dagsins...
Fátækt og smán hlýtur sá sem ekki skeytir um áminningar en sá sem tekur umvöndun hlýtur sæmd. Uppfyllt ósk er sálinni sæt en að forðast illt er heimskingjunum andstyggð. Eigðu samneyti við vitra menn, þá verður þú vitur, en illa fer þeim sem leggur lag sitt við heimskingja. Óhamingjan eftir syndarana en gæfan hlotnast hinum réttlátu. Góður maður lætur eftir sig arf handa börnum og barnabörnum en eigur syndarans koma í hlut hins réttláta. Nýrækt fátæklinga gefur ærna fæðu en óhóf sviptir marga efnum. Sá sem sparar vöndinn hatar son sinn en sá sem elskar hann agar hann snemma. Hinn réttláti fær nægju sína en kviður ranglátra er galtómur. Amen.
Orðs:13:18-25
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
120 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 15
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 92
- Frá upphafi: 217795
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 67
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 26.8.2025 Bæn Dagsins...
- 25.8.2025 Bæn dagsins...
- 24.8.2025 Bæn Dagsins...
- 23.8.2025 Bæn dagsins...
- 22.8.2025 Bæn dagsins...
- 21.8.2025 Bæn dagsins...
- 20.8.2025 Bæn dagsins...
- 19.8.2025 Bæn dagsins...
- 18.8.2025 Bæn dagisis...
- 17.8.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson