Færsluflokkur: Trúmál
4.3.2025 | 21:30
Bæn dagsins...
Til þín, Drottinn, hrópa ég, þú bjarg mitt, ver eigi hljóður gagnvart mér. Ef þú þegir við mér verð ég sem þeir er til grafar eru gengnir. Heyr þú grátbeiðni mína, þegar ég hrópa til þín á hjálp, þegar ég lyfti höndum til hins allra helgasta í musteri þínu. Sviptu mér ekki burt með óguðlegum og níðingum sem tala vinsamlega við náunga sinn en hafa illt í hyggju. Amen.
Sálm:28:1-3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2025 | 05:12
Bæn dagsins...
Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. Á grænum grundum lætur hann mig hvílast, leiðir mig að vötnum þar sem ég má næðis njóta. Amen.
Sálm:23:1-2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2025 | 09:19
Bæn dagsins...
Drottinn, heyr þú bæn mína, hróp mitt berist til þín. Byrg eigi auglit þitt fyrir mér þegar ég er í nauðum staddur, hneig eyra þitt að mér, svara mér skjótt þegar ég kalla. Dagar mínir líða hjá sem reykur og bein mín brenna sem í eldi, hjarta mitt er morgnað og þornað sem gras því að ég gleymi að eta brauð mitt. Amen
Sálm:102:2-5
Trúmál | Breytt s.d. kl. 09:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2025 | 11:06
Bæn dagsins...
Ég treysti honum, því sagði ég: ,,Ég er mjög beygður." Ég sagði í angist minni: ,,Allir menn ljúga." Hvað á ég að gjalda Drottni fyrir allar velgjörðir hans við mig? Ég lyfti bikar hjálpræðisins og ákalla nafn Drottins. Ég greiði Drottni heit mín og það í augsýn alls lýðs. Dýr er í augum Drottins dauði dýrkenda hans. Drottinn, víst er ég þjónn þinn, ég er þjónn þinn, sonur ambáttar þinnar, þú leystir fjötra mína. Ég færi þér þakkafórn, ákalla nafn Drottins. Ég greiði Drottni heit mín og það í augsýn alls lýðs hans, í forgörðum húss Drottins, í þér, Jerúsalem, Hallelúja. Amen.
Sálm:116:10-19
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.2.2025 | 04:56
Bæn dagsins...
Til þín, Drottinn, hef ég sál mína, Guð minn, þér tréysti ég, lát mig eigi verða til skammar, lát eigi óvini mína hlakka yfir mér. Amen.
Sálm:25:1-2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2025 | 04:59
Bæn dagsins...
Hjálpa þú, Drottinn, því að hinir guðræknu eru á brott, tryggðin er horfin frá mönnum. Þeir ljúga hver að öðrum, með svik í munni og fals í hjarta tala þeir. Amen.
Sálm:12:2-3
Trúmál | Breytt s.d. kl. 05:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2025 | 05:00
Bæn dagsins...
Þeir sem treysta Drottni eru sem Síonarfjall, það bifast eigi, stendur að eilífu. Amen.
Sálm:125:1
Trúmál | Breytt s.d. kl. 05:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2025 | 05:05
Bæn dagsins...
Til þin hef ég augu mín, þú sem situr á himnum. Eins og þjónar mæna á hönd húsbænda sinna og eins og þerna mænir á hönd húsmóður sinnar horfa augu vor til Drottins Guðs vors uns hann líknar oss. Amen.
Sálm:123:1-2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2025 | 05:11
Bæn dagsins...
Lofa þú Drottin, sála mín, og allt sem í mér er, hans heilaga nafn; lofa þú Drottin, sála mín, og gleym eigi neinum velgjörðum hans. Amen.
Sálm:103:1-2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.2.2025 | 07:47
Bæn dagsins...
Drottinn mun vernda þig fyrir öllu illu, hann mun vernda sál þína. drottinn mun varðveita útgöngu þína og inngöngu héðan í frá og að eilífu. Amen.
Sálm:121:7-8
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
265 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 102
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 2.4.2025 Bæn dagsins...
- 1.4.2025 Bæn dagsins...
- 31.3.2025 Bæn dagsins...
- 30.3.2025 Bæn dagsins...
- 29.3.2025 Bæn dagsins...
- 28.3.2025 Bæn dagsins...
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson