Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
16.1.2014 | 19:02
Bæn.
Ég bið að litlu steinarnir, sem ég legg í mósaik lífs míns, myndi verðugt mynstur. Ég bið að ég öðlist þrautseigju og fái þannig notið samræmis og fegurðar.
Barn er oss fætt, sonur er oss gefinn. Á hans herðum skal höfðingjadómurinn hvíla. Nafn hans skal kallað Undraráðgjafi, Guðhetja, Eilífðarfaðir, Friðarhöfðingi. Jes.9:6.
15.1.2014 | 16:27
Bæn.
Ég bið að ég megi hvílast og að mér verði gefinn styrkur Guðs. Ég bið að ég megi láta vilja minn lúta vilja Guðs og öðlast lausn frá streitu.
Jesús sagði: ,,Hver, sem gjörir vilja föður míns, sem er á himnum, sá er bróðir minn, systir og móðir.'' Matt.12:50.
Guð, lát þér þóknast að frelsa mig, Drottinn, skunda mér til hjálpar. Sálm 70:2.
14.1.2014 | 16:33
Bæn.
Ég bið að ég megi hlýðnast Guði, ganga á hans vegum og hlusta á hann. Ég bið að mér auðnist að sigrast á sjálfselsku minni.
Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá. Matt.5:8.
Gangið inn um þrönga hliðið. Því að vítt er hliðið og vegurinn breiður, sem liggur til glötunar, og margir þeir, sem þar fara inn. Hve þröngt er það og mjór sá vegur, er liggur til lífsins, og fáir þeir, sem finnahann. Matt.7:13-14.
13.1.2014 | 16:11
Bæn.
Ég bið að ég geti alltaf sótt styrk minn til Guðs, meðan málmur lífs míns er í deiglunni. Ég bið að ég sjái þá hreinsun bera árangur, með Guðs hjálp.
Verið því eigi hryggir, því að gleði Drottins er hlífiskjöldur yðar. Neh.8:10.
12.1.2014 | 08:14
Bæn.
Ég bið að ég verði þakklátur fyrir það, sem mér hefur óverðugum fallið í skaut. Ég bið að þetta þakklæti gæði mig sannri auðmýkt.
Ef sonurinn gjörir yður frjálsa, munuð þér sannarlega verða frjálsir.
Jóh.8:36.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2014 | 10:51
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég leiti handleiðslu Guðs, frá einum degi til annars. Ég bið að ég megi leitast við að dvelja í nærveru Guðs.
Látið orð Krists búa ríkulega hjá yður með allri speki. Fræðið og áminnið hver annan með sálmum, lofsöngum og andlegum ljóðum,og syngið Guði sætlega lof í hjörtum yðar. Kól.3:16.
10.1.2014 | 14:24
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég læri grundvallaratriði betra lífernis. Ég bið að mér auðnist að hugleiða þau og vinna að þeim, því að þau eru eilíf.
Ég og ættmenn mínir munum þjóna Drottni. Jós.24:15.
Sá sem trúir á soninn, hefir eilíft líf, en sá, sem óhlýðnast syninum, mun ekki sjá lífið, heldur varir reiði Guðs yfir honum. Jóh.3:36.
9.1.2014 | 15:52
Bæn.
Ég bið að ég geti falið Guði daginn í dag. Ég bið um trú svo að ekkert geti komið mér í uppnám eða haggað ákvörðun minni að vera allsgáður.
Ég leitaði Drottins, og hann svaraði mér, frelsaði mig frá öllu því, er ég hræddist. Sálm.34:5.
8.1.2014 | 17:32
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég geti fagnað erfiðleikunum. Ég bið að þeir reyni á styrkleika minn og efli persónuleika minn.
Jesús sagði: ,,Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig. Jóh.14:6.
7.1.2014 | 08:40
Bæn.
Bæn dagsins:
Ég bið að ég sjái tilgang Guðs með lífi mínu. Ég bið að ég geti meðtekið með gleði það sem Guð kennir mér.
Jesús sagði: ,,Vertu ekki hræddur,ég er hinn fyrsti og hinn síðasti og hinn lifandi. Ég dó, en sjá lifandi er ég um aldir alda, og ég hefi lykla dauðans og Heljar.'' Opb.1:17-18.
Trúmál og siðferði | Breytt 9.1.2014 kl. 15:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
159 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 5
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 217192
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.7.2025 Bæn dagsins...
- 17.7.2025 Bæn dagsins...
- 16.7.2025 Bæn dagsins...
- 15.7.2025 Bæb dagsins...
- 14.7.2025 BBæn dagsins...
- 13.7.2025 Bæn dagsins...
- 12.7.2025 Bæn dagsins...
- 11.7.2025 Bæn dagsins...
- 10.7.2025 Bæn dagsins...
- 9.7.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson